„Fundur 26. nov., 1868“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: 200px|thumb|right| Fundarbók, 1866-71. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn. <small>{{Fundarbók_1866}}</small> * '''Handrit''': [http://han...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 159: | Lína 159: | ||
---- | ---- | ||
==Sjá einnig== | ==Sjá einnig== | ||
==Skýringar== | ==Skýringar== | ||
<references group="sk" /> | <references group="sk" /> | ||
==Tilvísanir== | ==Tilvísanir== | ||
<references /> | |||
==Tenglar== | |||
[[Category:7]][[Category:Fundarbók Kvöldfélagsins 1866-1871]][[Category:All entries]] |
Nýjasta útgáfa síðan 27. mars 2015 kl. 21:36
Fundir 1866 | ||||
---|---|---|---|---|
29.jan. | ||||
7.feb.? | 15.feb. | 22.feb. | ||
1.mar. | 8.mar. | |||
5.apr. | 12.apr. | 25.apr. | ||
11.okt. | 18.okt. | |||
1.nóv. | 8.nóv. | 15.nóv. | 22.nóv. | 29.nóv. |
7.des. | 12.des. | 20.des. | •1867• |
- Handrit: Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866
- Safn: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
- Dagsetning: 26. nóvember 1868
- Ritari: Jón Bjarnason
- Staðsetning höfundar: Reykjavík
- Viðstaddir: XXX
- Lykilorð:
- Efni:
- Nöfn tilgreind: XXX
Texti
Bls. 1 (Lbs 487_4to, 0055v)
2. Kveldfundur 1868-69.
26. dag nóvembermán. (1868) var, samkv. því, sem á var kveðið á næsta fundi, hald-
inn fundur í kvelfélaginu. Byrjaði forseti fundinn með því, að lesa hinum ný kosnu
félagsmönnum upp lög félagsins, eins og vandi og lög standa ti.- Að því búnu rituðu hin-
ir nýkomnu félagar nöfn sín undir lög félagsins (en 2 þeirra komu ekki á fund Jakob Pálsson og
Pétur Jónasson). - Að því búnu var 3 manna nefnd kosin til að semja umræðuefni til
fundarársins og voru þessir kosnir:
Helgi E. Helgesen
Jón Bjarnason } með 7 atkv.
Halldór Guðmundsson með 5 atkv.
Einn félagsmanna stakk upp á að taka skólapilt Valdimar Briem inn í félagið og var
það samþykkt. - Því næst voru samdar miðaspurningar samkv. uppástungu forseta og dógu
menn þessar spurningar eptir aldri. (№.1 og 2. H.Guðm. og Br. Oddsson fengu auða miða).
№.3. Jón Borgfjörð: Getr nokkur sannað, að nokkrar nefndir hafi gjört nokkurt gagn hér á
landi. Frummælandi nefndi kláðanefndina, en talaði ekki annað. Aptur
á mót stakk forseti uppá, að frummælandi gæfi nákvæma skýrslur
Bls. 2 (Lbs 487_4to, 0056r)
um nefndir hér á landi og aðgjörðir þeirra - við tækifæri.
№.4. Forseti (H.E.Helgesen): Að færa sennil. orsakir til þess, að Þingeyingar ganga á
undan öðrum Íslendingum í því, að taka kaþólska trú. - Frummæl. kvaðst helzt
finna það sennil. ástæðu til þessa, að þeir, búandi í kulda og gaddi, mundu hafa
þá skoðun, að þeir helzt gegn um kaþólskuna mundu fá blíðara og betra komast svo gegnum hreinsun-
areldinn, að þeir fengju hita en engar kvalir loptslag í að búa. Önnur aðalástæða sennil. kvað hann mundu vera þá,
að höfuð bóndi þeirra Einar í Nesi mundi með því að styðja trúarnýmæli Magn-
úsar Eiríkssonar vera líkl. til að vera hjálparmaður Baldvíns kaþólska.
Varaskrifari kvað þingeyinga vera nýungagjarna og það jafnvel í trúarefnum,
sem bænarrtrú þeirra til þingsins næstsíðasta hefði borið oljósan vott.
№.5. Varaskrifari (Árni Gíslason): Hvort er meira að afli hafið eða vindurinn?
Frummælandi kvað hafið mundu þolbetra og þróttdrýgra, en l vindurinn (sbr.
orðið vindbelgur)um menn).- Auk þess kvað hann hafið fá hjálp af vindinum, en
ekki vice versa.-
Forseti andmælti með því að segja, að einmitt hafið væri í valdi og þjónustu vinds-
ins. Frumkrapturinn (cfr. "Vindurinn blæs hvar sem hann vill". Jóh. 3.).- Varagjaldkeri var
fremur á máli frummælanda: tveir belgir hvor um sig með kubík feti af vatni og vindi kastaðir á uppreist-
an hlut á endann: - vindbelgurinn þarf meiri krapt til að fleygja hlutnum. - Forseti kvað
vindbelginn ekki vera vindbelg heldur loptbelg, og kvað þyngd vatnsbelgsins - ekki vatnið í
hin gva vatn - meira krapt hafa en hinn belgrinn. - Afl vatnsins frá vindinum.
Varagjaldkeri andmælti enn: Sjórinn verkar á vindinn. - Forseti kvað hér vera að ræða
um vindinn sem vind og vatnið eða sjóinn sem sjó, en ekki móta eða parta úr þess-
um elementum. -
№.6. Sigurður Guðm.: Að hverju mundu hugir manna helzt stefna á þessari öld:
Bls. 3 (Lbs 487_4to, 0056v)
Frummælandi kvað hugi manna stefna mest að því, sem snerti mest að því hvað pros-
aista, maskinerí og fjársafn, en aptur á móti til mundu menn vera hneigðir
til að niðurbrjóta allt hið andlega og hreinvísindal. - Musik farin á hausinn.
Kunstin orðin að handverki. - Varagjaldkeri kvað frummælanda mundu hafa
meinh, að ideerne væru farnar að rel realisérast og það væri því framför í heiminum.
Hann kvað frummælanda hafa komist ekki nógu alverl. að orði í þessu efni. -
7. Gjaldkeri (Ó.Finsen) fékk abrundum reikningsdæmi. -
8. Benedikt Kristjánsson: Getur nokkur sagt eitthvað, hvernig á jarðskjálftum stendur? - Gömul
trú, að þeir væru fyrirboðar dómsdags. Skoðun frummælanda var, að orsökin væri central-
eldurinn, sem vildi komast út. Upp. Varagjaldkeri gaf upplýsingu ónefnds bónda-
manns: "Eg meina, að vindur muni hafa hlaupið í iður jarðarinnar". -
9. Jón E. Jónsson: auðr miði.
10. Kristján Eldj. Þórarinsson: Temoira mutantus nosgue mutamus in illus". - Ekkert stendur
á steini að nokkru leyti - eintómt hringról, eins er um líf hins einstaka. -
11. Skrifari fékk auðan miða. -
Annað var ekki til umræðu á þessum fundi. -
Fundi slitið
H.H.Helgesen Jón Bjarnason
- Athugasemdir:
- Skönnuð mynd:
- Skráð af: Eiríkur
- Dagsetning: 01.2013