Fundur 7.feb., 1873
Fundir 1873 | ||||
---|---|---|---|---|
24.jan. | 31.jan. | |||
7.feb.? | 14.feb. | 21.feb. | 28.feb. | |
7.mar. | 14.mar. | 28.mar. | ||
18.apr. | 25.apr. | |||
27.maí | 30.maí | •1874• |
- Handrit: Fundarbók Kvöldfélagsins 1871-1874
- Safn: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
- Dagsetning: 7. febrúar 1873
- Ritari: Stefán Sigfússon
- Staðsetning höfundar: Reykjavík
- Viðstaddir: XXX
- Lykilorð:
- Efni:
- Nöfn tilgreind: XXX
Texti
Bls. 1 (Lbs 488 4to, 0108r)
9 Fundur
Fyrst var tekið til máls á orðunum provincialismus
patriotismus og cosmofilitismus. Þeir sem fylgja
Provincial. fylgja hag sinna eigin sveitar, en láta sig
lítt varða mannkynið yfir höfuð. Eins er með Patriat.
að hann fylgir hug sinnsar patr föðurlands. Cosmopolit.
sinnir þar á mót hug alls heimsins. Valdim. Briem frum-
mælandi.
Allar þsar stefnur hafa tvær hliðar að vonda og góða segir
frummælandi og útlistaði hann það með dæmum.
Bls. 2 (Lbs 488 4to, 0108v)
Andmæl. Jón Ólafsson samþykkir orð frummælanda.
Andmæl. annar séra Jón Bjarnason viðurkennir einkenni
frumæl. á þessum þremur stefnum að vera rjett.
Hann segir cosmopolitismus sje fullkomnun hinna
stefnanna og þær sjeu sem partar hans, og eitt af þessu
geti eigi staðist nema í sambandi hvað við annað.
Provincialism og Patriatiom. biða til fullkomins
cosmopoliticus og sjeeruhinir fyrri því berettigede
En skakkar stefnur taka þess þeir vegna óljósra
hugmynda manna á sinni eigin velferð.
Gísli Magnússon: hælir framburði frummælanda. Honum
þótti frummæl. eigi útskýra til hlýtar. 2o Patriotism
föðurlandsást myndað af patrius föðurlegr og frummerking
in ætti að vera ættborg, en rangskilið á miðöldunum og
þannig komið inn í nýju málin. Honum finnst það
ætti að heita „ættborgarhjúkan.“ 3o Um cosmopolitismus
er það sama að segja sem Patriotism. go ætti að heita heims hjúk-
an heldr en heimsást. Segir að dundsarar sjeu kallaðir
cosmopolitunar, en þeir eru ekki hinir sömu Tettr Provin
cialisme ætlar hann að Norðlendingar hefðu skóla sjer og
alþing væri þar jafnvel líka. Alþing vill hann heita halda
niður enn í Vík Reykjavík, helst til skiptis í hverjum fjórðungi
Bls. 3 (Lbs 488 4to, 0109r)
Samanburð 2 andmælanda getur hann engan veginn
brúkað, því hann á ekki við segir hann. Alla isma
vill hann slöifa* allt sje í fjelagskap og allir studdir.
Jón. Olafsson: Kveður hinn fyrnefndi samanburð alveg
nauðsynlegan. Patriot. og Provincial. væru vebefoiede*
og rangir eins og þeir væru en samt rettir í sinni Idee. Alþing og (skólar)
<del<sd í hverju amti er óbrúkandi. Alþing er nauðsýnlegt
í reykjavík segir hann, einkum vegna matarfanga.
Gísli Magnússon. Alit Jóns um Patriot. og Provincial.
er rangt. Enginn maður getr dæmt um hvort illt eða
gott væri að hafa alþing a´þingvöllum. sama segir hann
um prentsmiðjuna á þingvöllum, sem gæti þar vel verið
heldur enn í kra ásamt þeirri í krákavítinu hjer í Vík.
því peningar eru nægir til flestra hluta sem þarf hjer að
gjöra, ef rjett er á haldið. (Vranl.* um bókasöfn)
Forseti HEHelgesen segir að úttalað sje um málið, enn
hann bætir þó viðálítur að Patriot. Provincialism. og cosmopolitismus
sjeu allir berettigede bæði í sinni Idee og verkun.
Síðan var rætt um þjóðvinafjelagið. Frummælandi
Jón Jónsson frá Melum. Oss er ábótavant á flestu, en
landstjórnin er þar þó í 1st dálki. Meðan vér vorum oss
sjálfum ráðandi vorum vér merkileg þjóð, að sjálfs forræð-
inu mistu lenti allt í hundana. því er nauðsynlegt
að styrkja það fjelag sem virðist geta sett þetta við, og það er
þjóðvinafjelagið. Við að ganga í fjelagið bindast allir
föðurlandsvinir fastara hugi, sem nauðsynlegt er ef kjapt-
urinn á að haldast, og sem er likill til frelsisins.
Hræðslu þykirum að peninga til lagið glatist er ástæðulaus.
Bls. 4 (Lbs 488 4to, 0109v)
A næsta fundi skal rætt um hvernig skal laga bók-
mentafjelagið capite et memtris. Sra Jón Bjarnarson
frummælandi Andmæl. HEHelgesen og Magnusson.
Einnig Barbarismos in lingora patria. Frummæl.
Jón Jónsson Melum. Andmæl. Gísli Magnússon og Jón Ólafsson
Fundi slitið
HEHelgesen Stefán Sigfússon
- Athugasemdir:
- Skönnuð mynd:
- Skráð af:: Elsa
- Dagsetning: 02.2015