Fundur 14.apr., 1871
- Handrit: Fundarbók Kvöldfélagsins 1871-1874
- Safn: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
- Dagsetning: 14. apríl 1871
- Ritari: XXX
- Staðsetning höfundar: Reykjavík
- Viðstaddir: XXX
- Lykilorð:
- Efni:
- Nöfn tilgreind: XXX
Texti
Bls. 1 (Lbs 488_4to, 0003v)
Fundur 14 apríl 1871
Ræðuefni: h Forumm:seti langt erindi
og snjallt sem lagt er að eictis og komst hann
loks að þeirri niðurstöðu af af haskolaveran
væri mjög gagnleg
G.M. hjelt að frumm. hefði ekki gripið rjett í
spurninguna því meiningin mundi vera hvort að
yfir höfuð væri æskil. að menn þyrftu að róa til
Bls. 2 (Lbs 488_4to, 0004r)
Hafnarskóla til náms yðkunar og þannig vildi hann sjálfur
taka það og segir þetta spursmál sje skylsth því sem fram
hefur komið við stofnun annara háskóla bæði í Kbh. Cristjaniu
og viðar: hann álítur að Island þótt lítið sje hafi synt sig
svo sem þjóð að furðu gegnir bæði með því að vernda málið
rita sögurnar á myrkursöld mk. og fl og fl. ÞEtta sýnir það
að landið ætti að geta borið sínar mentastofnanir sem því nægðu
og látið þær þrífast Isl. á sammerkt við önnur lönd með það að
þar sem ekki hefur verið þar getur þar komið Hann heldur
því að vanti ekki hugan þá ætti það að geta tekist að koma
þessu til leiðar svo allur alm. fróðleikr og nám ætti að þóst hjer
í landi sem nátturl. ekki útilykr það að einstökum sem sigli
og víst er um það notm af háskóla kemlleimi er ekki mjög
veruleg borin saman við innlendar stofnanir hjer ætti að geta verið
viðv. listasöfnonum þá er það auka áfr. fl. útan málið og
niðurstoðum verðr að innlendr skóli oðru betri
Forseti: var alv. á sama máli
G.M. sagði að hjer væri verulegur þvimsip munur nl. um það
hvort m' vildu hafa slakir svo geða eða breytingu
Forseti: sagði að munur á meiningum væri raunar eingin milli
Frum og andmælanda þar formælandi gekk beint út frá
spurn. eins og hún liggur en það þótti i andmælandi tók aðra
hlið af spursmálinu enda þótt hann ekki gengi nakvæmlega inna
að syna í hverju æskil. væri að skólinn komist á hjer þetta
getr líka átt vel við og er forseti á því að hann hafi talað
mjög satt og rétt og þykist forseti því hafa haft fulla
ástæðu til að segja frá báðu haft rjett að mæla
Bls. 3 (Lbs 488_4to, 0004v)
Svo var þeirri ræðu lokið
Umræðu um kosti og okosti Ísl.
Formælandi G.M. Þetta spursmál vyrðist mjög ljett
já það er svo ljétt að nærri ómögulegt er að segja neitt
um það. hjér koma margar athuganir til greina Fari mað
þá að reyna til að tala um kosti eða ókosti landsins
Þá er að tala fyrst um hnattstöðuna og ber þess þó að
geta að rjett þykir í þessu tilliti vel viðeiga að beta
stöðu þess saman við nokkrar sem er önnur lönd Það liggur
þá um sama svoð og norðrhluti Siberiu Svíaríki Nor-
egr norðr Russl. norðurhlutinn af Grænlandi etc., allt
sem liggur hjér fyrir norðan eru ill lönd og hörð; á þm
má sjá að vjer um illa settir á hveli jarðar og er því land
ið hart og ófrjótt og bætist nú það við að landið
er eldland sem verður því til eyðingar Nú kemur rækt-
arskorturinn sem kemur af ymsum orsökum bæði koldu
og öðru illu, þetta gjörir þjóðina lata og duglausa þar
ekkert er að fá í aðra hönd með allri fyrirhöfn og þetta
er það sem allt drepur Þá er mannfæðin og kemur slíkt
ekki af odugnaði manna heldur af mannsköð-
um þeim er hjer verða árl. Eitt er kunnáttuleysið
og fl. Landið er eyland og leiðir af því hregg og votviðri
það er fjarlægt höfuð parti heims sem er kostur og ókostr
kostur f' það að heldur sínum einkennum illt af því
það fylgir ekki straumr tímans og framförum
Hvernig siðir landsins eru kemur sbk. málinu um
Bls. 4 (Lbs 488_4to, 0005r)
við. og kostina man ekki frummælandi nema ef vera
skyldi það að það er laust við hernað og Tyrkjarán svo byðr
formælandi fjélagið vel að virða og endar ræðu sína með þeim
rómi að landið hafi marga skorti marka vankosti en ör-
litla kosti (amen).
Snorri Er samþykkr frumm.; því að landið spurnsmálið sje
oþægil. og af vítt það er hans meining að Isl. sje einna best
af þm löndum sem eins norðal. liggja og þótti honum fram
m. niðra. landinu um af og jafnvel öðruvíis sem hann
maðr get búist við eptir fyrri ræðu hs í kvöld, það er auðvitað
að landið er verra sem þau lönd sem ala menn fyrirhafnar
laust en það er spurnsmál hvort betra er f' mannkynið. Viðv.
manntjónum þá ber þess að geta að slít má bæta Honum
hann sagði að þó menn dægir hjer eins margir á sjó sem
annarsstaðr í hernaði þá eru slíkr víðast dæmi að vatni Coem-
svaka Hann segir að hjér sje vellifandi.
Formæl. Segir líka að landið sje svo illt að það verði valla
borið saman við önnur lönd eitt er það að landið er námulaust
það er verra en sumt af Siberiu viðv. því að honum þótti að
hann verði motsagnar maðr sjálfr síns þá er þð ekki rjett. viðv.
suðureyjabúum þar er þar ekki hægð heldur ofhægt viðv. að
gjöra mætti við m'dd þá er það nokkuð satt. viðv. skyrbjúgnum
þar er þð málinu óskilt og ókostur versti ábirgð er það að
senda menn um hávetur til þessa illa lands þótt jafnvel
sjeú hórusynir og er sást að sjá hvernig Englendingar og aðrir
spila með líf manna með köldu blóði. -
Bls. 5 (Lbs 488_4to, 0005v)
H.G. kvaðst mestu koma til að afsaka sig enda hefði h'
litlu við að bæta nema ef vera skyldi að h' gerði of lítið
úr ókostunum því ekki nægir að tala um hnattstöðuna
eina heldur hita jur hlutföllinu og er það aðgætandi
að hiti er hjer hartnær hinn sami sumar og vetur og fta
drepur allan gróður aptr tekr Síberia mikið Islandi
fram í því að þar er miklu heitara á sumrin svo korn
grær þótt vetrar kuldinn sje mikill. Honum þótti frum
ekki taka fram þann kost sem landið hefr og auð í sjónum
sem Isl. tekur flestum löndum fram í en þetta er ekki
notað sem ver beri og veldur því fátækt og framtaks
leysi. hann heldur því að landið sje hæfara til hafa það
það fiskihjall en m sel.
E. Briem Það hefr áðr verið talað um það hvort landið
sje byggil. eða ekki og komast m' þá að því niðrstöðu
að bölvuð stjórn eyddi landið (þta var eptri móðuharð
in) þetta er nú annað en hjer hefr komið fram í kvöld
og þótt hart sje hjer þá er þó hjer vel lifandi og mann-
fellir er hjér ekki algengari en víða í betri löndum
landið getr ekki framfært eins margt fólk og það er stort
til en aptur hefur það góða parta sem vel er á lifandi
á og þd allt eins vel og annarsstaðar í goðlendum og
ókostirnir eru þá þeir að landið er ófrjórra en stærð-
inni svarar og svo bætist við fiskisælan hjer sem
ekki er lítil og þetta ættum vjer að geta notað betur
Bls. 6 (Lbs 488_4to, 0006r)
en aðrir utan úr löndum Nú bætist við að Island
liggr vel við verslun og mundi Siberia ef eins kalt væri
þar Sumar verða hundamatur fyr sakir örðugrar verslunar
S.G. Þð er þó kostur að ekki er bætt við að vjer komumst í landa
þrætr við aðrar þjóðr. En gætum að einu hver getur sagt að
hvað vogri hjér allar tilraunir sem hjer hafa gjörðar verið
eru fátækari og þótt korn ekki vagsi hjer þá má hafa hjer mik
inn auð kvikfjár ef grasræktin væri betur stunduð og sú
nu og sagt er að hey meigi hrátt geima án skemmda
Ekki skulum vjer gleima silungsvötnonum sem hafa gnógt
matar inni að halda ef notað væri. svo eru hjer mörg udr-
ingar efni grös, mosar og annað bl. og þótt Isl. sje bölvað
kallað nú þá gleyma m' því I Norvegum' kölluðu það mör-
land í gamla daga svo er það líklegast til að loptslægið
batni ef cultur vegs.
S.Vigfúss. Þykir báðr hafa nokkuð f' sjér. Hann segir að landið
hafi verið betra í gamla daga enda landnámsm' auðugir og
valdir menn og ver hjer líka 400 ára sæla. Þeir horfðu hjér
sumir ef til ekki nema einn 10,000 fjár og gvondir en ríki
100 kýr. svo kom allur andskotinn einkum skógaeyðing
og vagsandi harðindi og illæri sem og Gangleri má sjá
sem í sumir ára röð hlfr m'dd á hverju ári að kalla, og
er það ekki landinu að þakka þótt dugnaðarvagar þrífist
svo sem Torfi bóndi. Menn geta ekki bætt landið vegna
fátæktar sem aptur leiðir af illsku landsins
Bls. 7 (Lbs 488_4to, 0006v)
hjér líka eingin Industri sem ekki getur heldur orðið
sökum fátæktar Framhald síðar
Til næsta fundar er tiltekið að tala um
gegn Frumm. Gisli Magnuss andm. Frei og
S. Guðm. og Er þörf að lata latinuskolann?
Frumm: V O Briem andm. Gísli M. og Halldor
guðmundsson.
Fundi slitið
H.E.Helgesen
Eldjárn
- Athugasemdir:
- Skönnuð mynd:
- Skráð af: Eiríkur
- Dagsetning: 2013