Fundur 20.okt., 1871

Úr Sigurdurmalari
Jump to navigationJump to search
Fundarbók, 1871-74.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti

Bls. 1 (Lbs 488 4to, 0017v)


2. fundur, 20. okt.



Forseti bauð hina nýkomnu fjelagsmenn velkomna;

Forseti tók síðan til umræðu um hið fyrirhugaða blað,

og fórust svo orð, að eigi mundu líkindi til, að það gæti

<unclear>kannizt</unclear> á, þar eð eigi væri kominn helmingur þeirra áskrif-

anda, er til var ætlast.

Því næst tók Gísli Magnússon til máls, og talaði

um hinar illu undirtekla landsmanna í þessu máli,

og kvað málið, því miður, sjálffallið; hann lagði það

síðan til, að málið væri þó eigi á enda kljáð, og heldur

skyldu menn bíða fameptir vetrinum, og reyna þá að

taka koma út smáritlingum eða ritlingi um ýms þarf-

leg efni.

Þar eð fleiri eigja eigi báðu hljóðs í þessu máli,

stóð forseti upp, og fjellst á tillögu Gísla Magnússonar

og sagið síðan umræðum slitið um þetta mál að sinni.

Síðan las forseti upp tillögur nefndarinnar

um umræðuefni til vetrarins; verkefni þau er nefndin



Bls. 2 (Lbs 488 4to, 0018r)

hafði stungið uppá voru 34, og voru þau öll samþykkt.

Síðan las hann upp þau umræðuefni, er eptir voru

frá fyrra ári, en þær voru um 70.

Síðan voru kosnir menn til að vera frummælendur

í ýmsum umræðuefnum.

Þá var þegar ákveðið fundarefni til næsta fundar, en það

in f var 1.) ill brúkun, vanbrúkun og misbrúkun á tjörninni

í Rvk"; frummælandi Sigurður Guðmundsson, andmælendur

Óli Finsen og Gísli Magnússon; 2.) Hverni útlendingar hafa

gjört Ísl. mest gagn og sóma; frummælandi Eiríkur Briem,

andmælendur Gísli Magnússon og Valdimar Briem.

Síðan tók Gísli Magnusson til máls í málinu um

verzlunarsambandið við Noreg, og talaði fyrst nokkur alm.

ávarpsorð, en tók síðan að ræða málið nokkuð á þessa leið:

Danir hafa að vísu farið mjög illa með Isl. með verzlunar

einokunini, en Ísl. sjálfir voru einig mjög vesælir, og

gjörðu lítið til að hjálpa sér sjálfir; fyrst á þessari öld

fór að koma nokkuð líf í verzluna, sem okkar þjóðmál,

en kraptaleysið var en lítið. Danir hafa skoðað oss sem

dýr, eins og búandi tekur hross til haugferða, og farið

með oss svivirðulega; þó eru undantekn. eins og gróseri <unclear>Knudtsen</unclear>.

Afleiðingin af þessari illu meðferð er margvisl. álag; kaupmen

byggja ei landsmen með vörur nema fram á lestir, <unclear>kitti</unclear> fast ei

á honum, og m v dæma <unclear>migað en</unclear> hjá einum kaupmanna

optast nær er kaffi og brenivinslaust etc. Hér hefu snúið <unclear>app</unclear>

eins konar stjarna; Isl. og Normen hafa <unclear>litst afhendins.</unclear>

Um 1820 var gjörð sér til slökun, að mætti fá til búin

hús frá nema Noregi, hlátur nema gluggarnir (hlátur)



Bls. 3 (Lbs 488 4to, 0018v)

Danir hafa lítið viljað styrkja oss til eigin verslunar

og munu ei gjöra það en; og í fyrra vildi <unclear>þess fmandi</unclear>

samkundan spilla sambandinu við Norveg, en

Norðmenn breiða út á móti okkur faðmin, óverðskuldað

og kena í brjós um okkur kvikindin, oss var spáð að sér

færum í hundana, ef vér skildum við þessa blessuðu

Dani, en nú þorir engin slít. Danir voru einsini

ein voldugasta þjóð í heimi, en lítið varð úr þeim.

Í hitt eð fyrra var Norvegur hið þriðja land í heim-

inum, sem átti flest skip; hver hefði trúað því 1814.

Danir eru að fara í hundana, og jeg hryggist yfir yfir því

(Allegorium Jón Bjarnason á Búrfelli). Ísl. hafa

haft mikla bölvun af Danmörku. Ísl. ætti að hafa

betra af Norvegi; mundu Ísl. ei geta þrifist betur í

samb. við Norðmen en Dani, jeg er samfærðr um slík,

þessvegna meðfram, að Dönum fer hnignandi, Norðmen

eru í uppgangi. Við sjálfir þurfum að efla hjá oss marga

góða hluti, leggja niður drykkjuskap, sem eyðir öllu góðu,

en temja oss reglusemi, svo allt gagni ei á <unclear>trjefæti</unclear>, sömul.

rávendni, skilríki, og þekkingu, enfremur duðler dugnað og

orku; Danir hol hlök af Engl. fyrir <unclear>smásumgl.</unclear> útendlingr

ar þra. Ef vér settum á oss rögg, þá þyrftu Danir

ei koma með glósum um að þeir settu í oss brenivín

f og gæfu kaupmönnum í uppbót c. 20000 rd. Við

gætum fengið allar vörur anarstaðar, og gætum

svo haldið áfram brenivínssamb. við Dani. Viðskiptin



Bls. 4 (Lbs 488 4to, 0019r)

við Noreg gætu gengið vel, ef men vanda sig á <unclear>sku</unclear>

ár





Bls. 5 (Lbs 488 4to, 0019v)



Bls. 6 (Lbs 488 4to, 0020r)


  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af: Eiríkur
  • Dagsetning: 2013

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar