Fundur 3.maí, 1866

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 25. janúar 2013 kl. 13:48 eftir Eirikurv (spjall | framlög) Útgáfa frá 25. janúar 2013 kl. 13:48 eftir Eirikurv (spjall | framlög) (Ný síða: 200px|thumb|right| Fundarbók, 1866-71. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn. <small>{{Fundarbók_1866}}</small> * '''Handrit''': [http://han...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakkFara í leit
Fundarbók, 1866-71.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti


Lbs 487_4to, 0017v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


Bls. 1 (Lbs 487_4to, 0017v)


Fundur 3 Maí 1866

Jón Þorkelsson um sameiginlegt eðli og lög túngumálanna

Byrjaði hann á tungumálanna eldstu tímum 1 Grisku

um Casus og formur síðan um latinuna og um breytingar

þær sem á henni hefði orðið á ýmsum tímum t.a.m. að

m og s ekki hefði heyrst í framburði þeirra Rómverja i enda

orða, á þeirra síðari tímum, síðan talaði hann um spönsku

frönsku og ítaliansku og s frv. gotnesku og íslenzku. A væri

upprunalegasti hljóðstafur. Það er lögmál allra hinna nýari mála

að gjöra þau sem ljettust og ein földust, harðir samhljóðendur

breytast í aðra mýkri t a m n og b. í kv o s frv Sumar

þjóðir geta ekki nefnt suma samhljóðendur í byrjun orða á

undan öðrum samhljóðanda heldur verða að bæta hljóð




Lbs 487_4to, 0018r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 2 (Lbs 487_4to, 0018r)


staf framanvið Færði frummælandi mörg orð til dæmis

um hvernig þau hefði breytst í hinum ýmsa þjóða túngum

Sveinn Skúlason talaði nokkrum orðum þetta efni

og spurði hvert það ekki heyrði til framfara túngumál-

anna að þau mýktust og yrði einfaldari og hvert öll

mál eigi mundi verða að einu máli.

Frumm. Að málin mýkist heyrist til framfara þeirra

en að þau verði að einu máli er ómögulegt þó það væri

æskilegt

A næsta fundi: Haldór Guðmundsson um eðlisfræðina

og Jón Þorkelsson um þetta efni er í kvold hefir verið rætt

Fundi slitið

H.E.Helgesen Á Gíslason



  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af: Eiríkur
  • Dagsetning: 01.2013

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar