Fundur 28.mar., 1873

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 25. febrúar 2015 kl. 17:44 eftir Eoa2 (spjall | framlög) Útgáfa frá 25. febrúar 2015 kl. 17:44 eftir Eoa2 (spjall | framlög)
Fara í flakkFara í leit
Fundarbók, 1871-74.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti


Lbs 488 4to, 0133v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 1 (Lbs 488 4to, 0133v)

15. fundr 28. marz.

Fundarefni: Stúdentalíf í Reykjavík.

Lárus frummælandi: Stúd: lífi er ekki varið

einsog það ætti að vera. Hvað er stúdent?

HVer sem studerar eitthvað. Leutu strictissimo

sá, sem hefir fengið alm. undirbúningsmentun

til að fá embætti. Vill útvíkka spursm: svo það

yfirgrípi f stúdenta og þa´, sem standi þeim

jafnt þótt ekki hafi þeir testimonium. - Hvað

er í Rvík? Hún er höfuðborg Íslands; en uppfillir




Lbs 488 4to, 0134r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 2 (Lbs 488 4to, 0134r)

ekki í réttum skiln. það, sem af einni höfuðborg má

heimta hún er, í stað þess, að vera fremsti staðr

landsins, aðsetrstaðr alls sem er til niðdreps.

þjóðernins. Þykir þeim nationölu hef standa á

réttara grundvelli, en cosmopolitar bæjarins.

Fyrsta krafa hs til stúdenta er að þeir séu íslenzkir

stúdentar. Fyrsta ætlunarverk studenta er að

geyma mentunar vorrar, að hún ekki fordask-

ist. Til þess, að stúd. komi því fram, sem þir

eiga að koma fram, útheimtist að þeir lifi í

félagi, en eigi í sundrungu; sé bindindis

og reglumenn [merki]

Andm: sér J. Bj. eigi mættr. Sig. mál. 2. andm. vildi

eigi tala.

Séra Matthías: Þótti vanta að taka fram, að líf

stúdenta ætti að vera vísindal. líf. Þetta sjái

menn bezt annarsstaðar. Menn eigi að út-

sanna sig firir komandi forfattervirksom-

hed [merki]. Þykir vanta í studenta - lífið: anda

og líf. Meira lif meðal. s´tud. ísl. firir alda-

mótin. Minnti á biskupassona og bændasona - flokk -




Lbs 488 4to, 0134v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 3 (Lbs 488 4to, 0134v)

ana; og var slikt sprotið af andl. lífi. Þá komu

og fram betri rit, en áðr höfðu verið. Þá voru

útg. Eggerts kvæði; þá ferðabók Eggerts og Bjarna;

þar lagðist undirbúningr undir Kvöldvök-

urnar. Þetta útdreiddi og efldi mentunina.

Vonar að stud. líf eigi sér hér betri fram-

tíð en nú er, þótt það verði aldrei stórt

hér á landi. Vonar það verði íslenzkara

sé. Það er bezti tími æfinnar, sem maðr

ávalt minnist, það er samlíf studerandi

manna, það saklausa, fjöruga, kosmopóli-

tiska samlíf sem þar er. Skólinn má eigi

skoðast sem embættismannaskóli, heldr sem

mentunarskólar. Talaði um eðli ýmiskonar skóla.

Jón Ólafsson þykir báðir hafa farið fyrir utan spursmalið

Fyrst er að vera student og þarnæst islenzkur; því ef

fyrsta áherzla á að vera á íslenzkr, þá er hætt við að

studentinn hverfi.

Forseti lagði sömul. mesta f áherzlu á,

að studentar stúderuðu í orðsins réttu merk-

ing; en þ.e. að leita að sannleikanum og ran-

saka ritningarnar. En stúdentinn er maðr á




Lbs 488 4to, 0135r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 4 (Lbs 488 4to, 0135r)

fjörs og lífsins bezta aldri, og verðr og á því, að taka

með interesse þótt öllum dagsins brennandi

spursmálinu, sé pólitiskir. Þótt sumir udskeii

í vissar retningar, sé það nokkuð afsakanl. sakir

aldrs og lífsfjörs. Hann vill að studentinn hafi stú-

derað, að hann hafi „skejet ud“, verið fullr, en

ekki staðnæmst á því stadio, heldur komist útifir

það. Stúd. eigi hvervetna að berjast fyrir frelsi,

föðurlandsást, gegn oddborgurum etc. Stúd. í Rvík

eigi að berjast mót oddborgurum bæjarins og

ófrelsi og útlenzku landsins, án þess, að gleyma

þarfirir að stúdentar gleymi því fyrsta.

Lárus féllst á ræðu forseta; þeir ættu að gerast reformatórar. helzt móti fordönskun

bæjarins.

Utgafa Krisjans Kvera Frummæl. Hafs Björnsson:

Utgáfan ágæt yfir höfuð, sumt betr sleppt (1/2 vísur) beinakerl.

ingavísur etc. Utgefandi meistaralega tekizt, þar sem skyringa

þarf við eru þær til. Formálinn fær lofsorð í Gefn og er því samþ.

muna að orð koma fyrir sem enginn skilur „Nihilisti“ til dæmis

mikið gull vit lysir sér a niðurskipum kvæðanna. -




Lbs 488 4to, 0135v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 5 (Lbs 488 4to, 0135v)

Jón Olafsson: Andmæl. vill að fleira sé fellt úr, satt að betra er

að sleppa vísum alveg en að láta að eins standa tvo orð. En er

Correcteurnum að kenna. Betra var að sleppa vísunum

alveg en að prenta 2 orð. Önnur liti er að á síðari partinum

er fullt af meiningarvillandi prentvillum, niðurskipun ei svo

vel af hendi leyst sem og hefði viljað, en af því að kvæði bárust

eptir að prentunin byrjaði þá varð ekki betr skipað niður

en nú er. Réttast að taka sem mest að mínu áliti þó að

sumir vilji taka sem minnst. Réttast við fyrstu útgáfu

að gefa allt út, en svo síðar gefa út utvalin verk skaeðs-*

ins; það sem úr er kastað er að eins það sem einskis er

vert í skarðl. tilliti; eitt fallið úr af gleymsku. Fáein kvæði

hafa síðar komið. Ekkert má fella úr af því það sé ljótt

eða klurt nema það sé líka óskáldlegt. Gleður lof Pprónðahes*

Jón síra Bjarnason: Heldr að Gröndahl hafi gefið utg dúsór

til þess að gjöra sig merkilegan. - Alitr óbrúkandi að gefa

í 1. útg rett ut eptir einn rithöfund nafn vel það sem höfundr

inn mundi skammast enn fyrir, það synir meier grundvallarprin-

sip utgefandans en hið innra hofundarins. Utg. segist gefa út

eptir astet. reglum en ekki morolskum; en ekkert er astetiskt

sem er moralskt; hið góða er fagurt og hið fagra gott. Þegar gefr

ut Gonguhrólf, þá verðr að hann að vanda um alþyðu; hann

verðr að hafa tillit til sins publikums. Orétt er að gefa út

það sem maðr er viss um að hofundurinn hefði ekki gefið

út. Skömm að morgu í Jóns Þorlákssonar Kvæðabók.




Lbs 488 4to, 0136r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 6 (Lbs 488 4to, 0136r)

Ekki mörg kvæði í Kr. Kv. hneiksla en þó of mörg. það religiösu

o: jafnvel alheimsmus hneikslar ekki svo mikið; og fæ ei verri mein-

ingu um hann en áður, því eg þekkti Kristján, en þeir sem

ekki þekktu hann geta af kvæðunum fengið rangar hugmynd-

ir um Kristján. - Viðvikj Correctum síðari hlutans þá las eg

nokkrar arkir af kvæðunum; forsværa ekki Correcturuna, en hafi

einhver lesið prentvillulistan er þá eru 5 úr fyrri hlutanum en

1 úr síðari hlutanum; stendr á sama þó hefðu verið helmingi

fleiri prentvillur. Gott er að margt orð er útfellt, sem ofstaðið

hefði hefði verið utgefandanum til skammar. -

Jón Ólafsson: Mig varðar ekkert um publikum, vil ei laga

mig eptir því ef publicum er á rangri stefnu. Utgefandinn

á að gjöra rétt og gott er að hneiksla publicum ef skoðanir og

tilfinningar þess eru skakkar

E. Briem Annar leggur ahersluna á kvæði hinn á Kristjans

annar vill góð kvæði og ekki annað hinn vill hafa allt sorpið

með af því það er eptir Kristjan. -

Næst. 1 Hvernig er hentugast hagkvæmast að haga og

efla alþyðumenntun á Islandi Frummæl. E

Briem Andmælt. G Magnússon Jón Olafsson

2 Skandinavismus Frummæl: Jón Olafsson

Andmæll. Jón frá Melum E. Briem. -

Fundi slitið

H.E.Helgesen Jón Ólafsson



  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Elsa
  • Dagsetning: 02.2015

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar