Fundur 14.okt., 1871

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 24. mars 2015 kl. 23:03 eftir Olga (spjall | framlög) Útgáfa frá 24. mars 2015 kl. 23:03 eftir Olga (spjall | framlög) (→‎Bls. 2 (Lbs 488 4to, 0016r))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakkFara í leit
Fundarbók, 1871-74.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti

Bls. 1 (Lbs 488 4to, 0015v)


Lbs 488 4to, 0015v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


Ellefta félagsár 1871-72




1. fundur, 14. október l


Það, sem fyrst var tekið fyrir á þessum fundi, var samkvæmt

lögum félagsins að kjósa embættismenn fyrir þetta árið, og

féllu kosningar þannig:

Til forseta var kosinn með meiri hluta atkvæða Helgi E. Helgesen,

-féhirðis- Óli Finsen,

-skrifara- Jón Bjarnason,

-varaforseta- Eiríkur Briem,

-varaféhirðis - Halldór Guðmundsson,

-varaskrifara- Valdimar Briem

Þórður Guðmundsson hlaut jafn mörg atkvæði til varaskrifara harfa

sem Valdimar Briem, en síðari var eldri og hlaut því kosnins.

Að því búnu tók forseti til máls, og gat þess, hvers fé-






Bls. 2 (Lbs 488 4to, 0016r)


Lbs 488 4to, 0016r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

lagsmenn mundur mega vænta af sér þetta félagsárið,

nefni. að hann mundi gjöra sér far um að láta félags-

menn koma fram allar hinar álíka stefnur og skoðan-

ir í ýmsum efnum, sem þeir kynnu að hafa, án þess að

hepta fyrir munninn á þeim. Hann kvaðst að <unclear>víns</unclear>

veru l í eldra lagi til þess að ráða störfum stefnu félags-

þessa, sem samræmt stofnunartilgangi sínum

á að miða til þess að vekja nýtt líf meðal hennar

uppvaxandi kynslóðar; en kvaðst því <unclear>treysta</unclear> bæði vara-

forseta og hinum öðrum yngri mönnum félagsins

til þess að klofning sín þyrfti eigi að spilla fyrir.

Því næst óskaði hann félaginu heilla og blómgunar

á þessu ári. -

Þá gat forseti þess, að hann hefði fengið rúm

300 árskrifenda til blaðs þess, er fyrir var hugað

á síðastliðnu félagsári, og með því að sú tala er





Bls. 3 (Lbs 488 4to, 0016v)


Lbs 488 4to, 0016v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

langtum of lítil til þess að útgáfu hins fyrirhugaða

blaðs geti borgaði sig, þá skaut hann því til íhugunar

félagsmanna til næsta fndar, hvað við málefni þetta

skyldi gjöra. -

Eptir nokkurt þjark var falligt á þessa uppástungu.

Þá var stungið upp á að bjóða þessum mönnum í félagið:

Boga Péturssyni,

Þorvarði Kjerúlf,

Lárusi Halldórssyni,

Gunnlaugi Halldórssyni,

Sigurði Gunnarssyni, ) stúdentum.

Stefáni Péturssyni,

Jóni Þorsteinssyni,

Birni Þorlákssyni,

Stefáni Jónssyni,

Árna Jóhannsyni,

Birni Stefánssyni,






Bls. 4 (Lbs 488 4to, 0017r)


Lbs 488 4to, 0017r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

og var það samþykkt með nál. samhljóða atkvæðum.

Ennfremur var samþykkt að taka skólapilt Magnús

Helo Andrésson inn í félag þetta, og þótt álitið væri að

ekki væri vert að taka skólapilta inn nema með brýnum

ástæðum, var hann samþykkur í einu hljóði. -

Þá var gengið til atkvæða um, hverja skyldi kjósa til

nefndar fundarefnum þessa árs til íhugunar. Þessir

hlutu kosning:

Eiril Gísli Magnússon,

Valdimar Briem, ) með 13 atkv.

Eiríkur Briem, -12-

Helgi Helgesen, -9-

Jón Bjarnason, -9-.

Fundarefni annað en blaðamálið var ákveðið til næsta

fndar; "Þýðing verzlunarfélasambandsins við Noreg". Frum-

mælandi Gísli Magnússon; andmælendur Þorvaldr Stephen-





Bls. 5 (Lbs 488 4to, 0017v)


Lbs 488 4to, 0017v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

sen og Sigurður Guðmundsson.

Að því búnu var fndi slitið.

H.E.Helgesen Jón Bjarnason











  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af: Eiríkur, olga (Wiki)
  • Dagsetning: 2013

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar