Fundur 12.des., 1866

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 26. janúar 2013 kl. 21:36 eftir Olga (spjall | framlög) Útgáfa frá 26. janúar 2013 kl. 21:36 eftir Olga (spjall | framlög) (Fundur 12. des., 1866 færð á Fundur 12.des., 1866)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Jump to navigationJump to search
Fundarbók, 1866-71.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti


Bls. 1 (Lbs 487_4to, 0026v)


Kvöldfundur 12. dec. Forseti gat

þess að nefndin hefði þegar sent sér áskorunar

skjal sitt. Páll Melsteð las það upp, og var

það samþykt orðrjett í einu hljóði. Upplag hins

prentaða ávarps var tiltekið 400 og undirskriptar

eða forgöngumenn ávarpsins voru kosnir J Árnas.

Sig.mál. Eggert Brím. Lárus Blöndal, P.Melsteð

Oli Finsen. J.Þorkelsson._

Því næst skýrði H.G. frá hinum nýju framförum

eðlisfræðinnar. 1. um gufumagnið. 2. um

segulaflið og rafsegulaflið. 3, um aflafræðina.

Eptir að hann hafði skemmt um stund, var afráð-

ið að fresta lengri ræðu um málefnið til

næsta fundar. Fundi slitið

Lárus ÞBlöndal MattJohumsson  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af: Eiríkur
  • Dagsetning: 01.2013

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar