Munur á milli breytinga „Fundur 13.feb., 1863“

Úr Sigurdurmalari
Jump to navigationJump to search
(Ný síða: Ár 1863, 13 febrúar var fundur haldinn í kvöldfélaginu og voru í fundarbyrjun 14 félagsmenn mættir. Í forföllum forseta stjórnaði varaforseti fundinum 1 Hjelt Sigurður m...)
 
 
(13 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
 +
[[File:fundarbok1861-66.png|200px|thumb|right| Fundarbók, 1861-66. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]
 +
<small>{{Fundarbók_1863}}</small>
 +
* '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0486 Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866]
 +
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn]
 +
* '''Dagsetning''': 13. febrúar [[1863]]
 +
* '''Ritari''': [[Jón Árnason]] / [[Árni_Gíslason_leturgrafari|Árni Gíslason]]
 +
* '''Staðsetning höfundar''': [[Reykjavík]]
 +
* '''Viðstaddir''': 14 félagsmenn
 +
----
 +
* '''Lykilorð''':
 +
* '''Efni''': Íngólfur Arnarson; hljóðstafir og hendingar í íslenskum kveðskap
 +
* '''Nöfn tilgreind''': [[Sigurður Guðmundsson, málari|Sigurður Guðmundsson]], [[Árni_Gíslason_leturgrafari|Árni Gíslason]], [[Helgi E. Helgesen]], [[Jón Árnason]], [[Hallgrímur Sveinsson]], [[Matthías Jochumsson]], [[Sveinn Skúlason]], [[Þorsteinn Jónsson]], [[Gísli Magnússon]]
 +
----
 +
 +
==Texti:==
 +
 +
[[File:Lbs_486_4to,_0047r_-_94.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0486/page#0047r Lbs 486_4to, 0047r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 +
 +
Bls. 1 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0486/page#0047r Lbs 486_4to, 0047r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.])
 +
 +
 +
 
Ár 1863, 13 febrúar var fundur haldinn í kvöldfélaginu
 
Ár 1863, 13 febrúar var fundur haldinn í kvöldfélaginu
  
Lína 6: Lína 28:
  
 
1 Hjelt Sigurður málari Guðmundsson áfram ræðum
 
1 Hjelt Sigurður málari Guðmundsson áfram ræðum
 +
 +
 +
<br>
 +
<br>
 +
<br>
 +
<br>
 +
<br>
 +
<br>
 +
<br>
 +
<br>
 +
<br>
 +
<br>
  
 
----
 
----
 +
 +
[[File:Lbs_486_4to,_0047v_-_95.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0486/page#0047v Lbs 486_4to, 0047v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 +
 +
Bls. 2 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0486/page#0047v Lbs 486_4to, 0047v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.])
 +
 +
  
 
um Íngólf Arnarson. varð margrætt um málefni þetta
 
um Íngólf Arnarson. varð margrætt um málefni þetta
Lína 17: Lína 57:
 
kosningu þessari frestað til næsta fundar.
 
kosningu þessari frestað til næsta fundar.
  
Árni skrifari Gíslason, frummælandi í kappræðuefninu
+
[[Árni_Gíslason_leturgrafari|Árni skrifari Gíslason]], frummælandi í kappræðuefninu
  
 
um hljóðstafi og hendingar í íslenzkum kveðskap, tók
 
um hljóðstafi og hendingar í íslenzkum kveðskap, tók
Lína 23: Lína 63:
 
þá til máls, og ræddi um þetta málefni. Honum andmæltu
 
þá til máls, og ræddi um þetta málefni. Honum andmæltu
  
Matthías Jockumsson og Sveinn Skúlasin, en Matthías
+
Matthías Jockumsson og Sveinn Skúlason, en Matthías
  
 
einn tók til máls, hinn kvaðst mundu tala á næsta fundi.
 
einn tók til máls, hinn kvaðst mundu tala á næsta fundi.
Lína 49: Lína 89:
 
Fundi slitið
 
Fundi slitið
  
Jón Árnason / Á. Gíslason
+
Jón Árnason / [[Árni_Gíslason_leturgrafari|Á. Gíslason]]
 +
 
 +
----
 +
* '''Athugasemdir''':
 +
* '''Skönnuð mynd''': [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0486/page#0047v Lbs 486_4to, 0047v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]
 +
----
 +
* '''Skráð af''': Eiríkur Valdimarsson
 +
* '''Dagsetning''': Ágúst 2011
 +
 
 +
----
 +
 
 +
==Sjá einnig==
 +
==Skýringar==
 +
<references group="sk" />
 +
==Tilvísanir==
 +
<references />
 +
==Tenglar==
 +
 
 +
[[Category:7]][[Category:Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866]][[Category:All entries]]

Núverandi breyting frá og með 12. janúar 2013 kl. 21:50

Fundarbók, 1861-66.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.



Texti:

Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0047r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.)


Ár 1863, 13 febrúar var fundur haldinn í kvöldfélaginu

og voru í fundarbyrjun 14 félagsmenn mættir.

Í forföllum forseta stjórnaði varaforseti fundinum

1 Hjelt Sigurður málari Guðmundsson áfram ræðum













Bls. 2 (Lbs 486_4to, 0047v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.)


um Íngólf Arnarson. varð margrætt um málefni þetta

var ályktaað að kjósa nefnd manna til að koma mál-

efninu í hreifingu meðal þjóðarinnar, en nefndar

kosningu þessari frestað til næsta fundar.

Árni skrifari Gíslason, frummælandi í kappræðuefninu

um hljóðstafi og hendingar í íslenzkum kveðskap, tók

þá til máls, og ræddi um þetta málefni. Honum andmæltu

Matthías Jockumsson og Sveinn Skúlason, en Matthías

einn tók til máls, hinn kvaðst mundu tala á næsta fundi.

G. Magnússon stakk upp á, að Matthías á næsta fundi kæmi

með 4 bögur án höfuðstafa og stuðla, svo að sæist hvort ekki

færi nógu vel á því; skorði þá forseti á hann, en hinn lofaði

engu, en gaf góðar vonir. Um þetta málefni var margrætt

og þótti góð skemmtun; en þaðr ið það varð ei fullrætt var frekari um

ræðum til næsta fundar.

Til næsta fundar var enfremur ákveðið fundarefni, að Þorsteinn

Jónsson hjeldi kappræði um að maðurinn væri dýr í

öllum skilningi orðsins, andmælendur væri Helgi

Helgasen og Hallgrímur Sveinsson

Fundi slitið

Jón Árnason / Á. Gíslason



  • Skráð af: Eiríkur Valdimarsson
  • Dagsetning: Ágúst 2011

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar