Fundur 18.okt., 1866

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 26. janúar 2013 kl. 21:35 eftir Olga (spjall | framlög) Útgáfa frá 26. janúar 2013 kl. 21:35 eftir Olga (spjall | framlög) (Fundur 18. okt., 1866 færð á Fundur 18.okt., 1866)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Jump to navigationJump to search
Fundarbók, 1866-71.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti


Bls. 1 (Lbs 487_4to, 0019r)


18 s.m. var fundur haldinn og

mættu þá þessir nýkosnu fjelagar:

stud. theol. Eiríkir Briem, Sveinbjörn

Sveinbjörnsson

Eptir að lögin voru að lögum upp-

lesin fyrir hinum nýkomnu fjelögum-

las forseti upp spurningar þær er

nefnd sú, er sett var á fyrra fundi

nú sendi fjelaginu; voru þær 33.

Þar að auki las fors. upp 12 spurning-

ar frá ónefndum fjelagsmönnum

ónefndum. Var þá fyrst tekið að samþykkja

spurningar nefndarinnar. Nefndarinna

spurningar voru allar samþykktar, en

af hinum 12 voru 10 samþykktar en engin

af hinum 8.Bls. 2 (Lbs 487_4to, 0018v)


Síðan var vegn rætt um hverir vildu

takak að sjer sér hverjar spurningar og gekk

það allgreitt. Nokkrir fundarmenn

(Kr. Jonsson Finsen ofl.) að kjósa hinn

fyrri forseta fjelagsins H.E.Helgasen

heiðursfjelaga fjelagsins, eður þá að

rita honum þakkar ávarp í nafni

allra fjelagsmanna. Hið síðara var

samþykt, og kosin þriggja manna

nefnd til að semja skrá þessa. Þeir

voru forseti, G. Magnusson og M.

Jochumsson. Til næsta fundar var

tiltekið að Matthías skyldi tala um:

"af hverju kemur myrkfælni og hvað er hún?"

andmæl. Jonas Bjornsson Eiríkr Briem.

Fundi slitið.

Lárus Blöndal / Matth Jochumsson  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af: Eiríkur
  • Dagsetning: 01.2013

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar