Fundur 20.des., 1866
Úr Sigurdurmalari
(Endurbeint frá Fundur 20. des., 1866)
Fundir 1866 | ||||
---|---|---|---|---|
29.jan. | ||||
7.feb.? | 15.feb. | 22.feb. | ||
1.mar. | 8.mar. | |||
5.apr. | 12.apr. | 25.apr. | ||
11.okt. | 18.okt. | |||
1.nóv. | 8.nóv. | 15.nóv. | 22.nóv. | 29.nóv. |
7.des. | 12.des. | 20.des. | •1867• |
- Handrit: Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866
- Safn: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
- Dagsetning: 20. desember 1866
- Ritari: Árni Gíslason
- Staðsetning höfundar: Reykjavík
- Viðstaddir: XXX
- Lykilorð:
- Efni:
- Nöfn tilgreind: XXX
Texti
Bls. 1 (Lbs 487_4to, 0027r)
Kveldfundur 20 Desembr.
Haldór skólakennari Guðmundsson tók þá þar til máls um
hinar nyju framfarir eðlisfræðinnar er hann hafði hætt á
síðasta fundi og lýsti þá fyrst "Spektrat-analyserne", og
síðan exactsönnunum fyrir snúningi jarðarinnar sem gjörðar
hafa verið með pendul veifingum.[sk 1] Var frummlælanda
einungis þakkað fróðleik sinn og frammistöðu en ekkert
andmælt.
Á næsta fundi fundarefni: að lýsa mismun á lund-
erni Islendinga og Dana. Frummælandi Páll Melsteð
Andmælendur Sveinn Skúlason og Sigurður málari._
Fundi slitið
Lárus ÞBlöndal Á. Gíslason
- Athugasemdir:
- Skönnuð mynd:
- Skráð af: Eiríkur
- Dagsetning: 01.2013
Sjá einnig
Skýringar
- ↑ Hér hefur halldór verið að segja frá pendúl Foucaults í París