Fundur 21.apr., 1871

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 16. janúar 2015 kl. 19:00 eftir Olga (spjall | framlög) Útgáfa frá 16. janúar 2015 kl. 19:00 eftir Olga (spjall | framlög) (→‎Bls. 1 (Lbs 488 4to, 0006v))
Jump to navigationJump to search
Fundarbók, 1871-74.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti

Bls. 1 (Lbs 488 4to, 0006v)

Fundur 21. Apríl.

Framhald umræðu um kosti og ókosti

Islands í samanburði við önnur lönd.

Frummælandi G. Magnússon: Samanburðr

þessi fór aðra <unclear>nefni</unclear> en jeg hafði ætlast til. Jeg nefndi

hringstöðu Islands á hnettinum til að sýna að öll

lönd á þeirri hringstoðu væri óbyggileg og svo væri og um

Island. Eins og Island er nú þá er það meira en

meðalhraf allra landa. Það er næstum ómögu

legt fyrir annað en Svinerie að geta komið fram

á almennil. hátt. Kostir einhver lands eru

hve byggil. það sje. Jarðarhnöttinn deilist á ýmsa

parta sinn óbyggil, suma illbyggil, suma vel

byggil. Mjer finnst af þessum níu beltum er jeg kalla

(<unclear>hún</unclear> stig í hverju beti) 4-6. belti eitt byggileg.

Bls. 2 (Lbs 488 4to, 0007r)


Bls. 3 (Lbs 488 4to, 0007v)

Bls. 4 (Lbs 488 4to, 0008r)

Bls. 5 (Lbs 488 4to, 0008v)



  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Eiríkur
  • Dagsetning: 2013

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar