Fundur 22.nóv., 1866

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 26. janúar 2013 kl. 21:39 eftir Olga (spjall | framlög) Útgáfa frá 26. janúar 2013 kl. 21:39 eftir Olga (spjall | framlög) (Fundur 22. nov., 1866 færð á Fundur 22.nóv., 1866)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Jump to navigationJump to search
Fundarbók, 1866-71.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti


Bls. 1 (Lbs 487_4to, 0024v)


Kveldfundur 22 Nóvember 1866.

Jón Borgfirðingur frummælandi las upp sögu prentsmiðja Islands

að fornu og nýu er hann hafði ritað og gaf hann fjelaginu von um að seinni kynni að því ritið

Að endingu bar hann upp áskorun til fjelagsmanna um að rita

bænaskrá til Alþingis um að norðlenzka prentsmiðjannar

fengi jafnrjetti við sunnlenzku prentsmiðjuna og enfremur

að rita hugvekjur um það efni í blöðin. Andmælendur

kváðust ekki treystast að andmæla frummalsmanni heldur

einungis ljúka á hann lofsorði fyrir frammistöðuna.

Næsta fundarefni: Haldor Guðmundsson um að skýra þfrá

nýum framförum í eðlisfræðinni. Andmælendur P. Blöndal

og Páll Melsteð

Fundi slitið

Lárus ÞBlöndal Á Gíslason  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af: Eiríkur
  • Dagsetning: 01.2013

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar