Munur á milli breytinga „Fundur 26.maí, 1871“

Úr Sigurdurmalari
Jump to navigationJump to search
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 3: Lína 3:
 
* '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0488 Fundarbók Kvöldfélagsins 1871-1874]
 
* '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0488 Fundarbók Kvöldfélagsins 1871-1874]
 
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn]
 
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn]
* '''Dagsetning''': XXX
+
* '''Dagsetning''': 26. maí [[1871]]
 
* '''Ritari''': XXX
 
* '''Ritari''': XXX
 
* '''Staðsetning höfundar''': [[Reykjavík]]
 
* '''Staðsetning höfundar''': [[Reykjavík]]
Lína 14: Lína 14:
  
 
==Texti==  
 
==Texti==  
[[File:Lbs_488_4to,_00XXv_-_XX.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://image.landsbokasafn.is/source/Lbs_488_4to/Lbs_488_4to,_00XXv_-_XX-hq.pdf Lbs 488_4to, 00XXv Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
  
Bls. 1 ([http://image.landsbokasafn.is/source/Lbs_488_4to/Lbs_488_4to,_0003v_-_7-hq.pdf Lbs 488_4to, 00XXv])
+
[[File:Lbs_488_4to,_0012r_-_24.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0012r Lbs 488 4to, 0012r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 +
===Bls. 1 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0012r Lbs 488 4to, 0012r])===
 +
 
 +
Fundur 26. Maí 1871
 +
 
 +
Hvaða samband þýðing hefur verzlungarsambandið við
 +
 
 +
Noreg f' oss?
 +
 
 +
Frummæl. G Magnusson: 1 Fjarlægð landsins má heita hentug
 +
 
 +
? Noregur er nær Íslandi en önnur lönd, allsv eptir hnattstöðu
 +
 
 +
mælir Noregur þann f með samb. við sjálfan sig, hann liggur tæmum
 +
 
 +
20°austar en Ósland, Khofn 30°austar en Ísl. og 7°sunnar. Ef
 +
 
 +
menn nú reikna þann tíma, sem spyt skip þurfa lengur til KHafnar
 +
 
 +
en t' Noregs, þá er þá talsverður kostnaðarauki. 2. Haflendin er
 +
 
 +
einhver hin bezta. 3. er að þjóðlíkingin er næsta mikil.
 +
 
 +
4. Skildleikur, sem hjálpar líkingunni mjög, og öllum kunningskap.
 +
 
 +
 
 +
 
 +
 
 +
 
 +
 
 +
 
 +
 
 +
 
 +
 
 +
----
 +
[[File:Lbs_488_4to,_0012v_-_25.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0012v Lbs 488 4to, 0012v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 +
===Bls. 2 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0012v Lbs 488 4to, 0012v])===
 +
 
 +
Og þesshattar vinátta og góður vilji styrkist sem betur við fornan
 +
 
 +
kunningsskap. Það fyrstu menn matu í Kaupmannahöfn er
 +
 
 +
óvild, en sem er komin af heimsku og illgirni, og sýnir slíkt að ekki
 +
 
 +
er velvildin þar of goð of mikil til vor. Ef ver tökum dæmi af samb.
 +
 
 +
við Danmörk, þa er það það sama og að f byggja uppá sinar eigin
 +
 
 +
spítur að mestu búandi við orbyrg og volæði. - 5. Kostur er að hin
 +
 
 +
norska þjóð er oss eigi oss ofvaxinn. 6. 1800 var Norvegs mönn
 +
 
 +
talið allt til annmarka, en nú hafa þeir sýnt annað með framförum
 +
 
 +
sínum. Í öllu falli vill gæði samb vort við Noreg leitt til að
 +
 
 +
stytta aldur hinn ljeliga ásamlyndis og illuðar og óanægju samb.
 +
 
 +
sem vér stöndum í við Dani. - Enn er takandi til skoðunar við
 +
 
 +
l reisn málsins, sem Danir hafa skitið út um mörg herrans ár,
 +
 
 +
sem telja al Isl. merkishof danska etc. - En slíkt er sjálfum þeim
 +
 
 +
að þ kenna, af því þeir hafa ritað á öðru en sínu máli. Resultatið
 +
 
 +
er að þjoðarmið er ei sjærmerandi, ef þváð kynni að fremur að
 +
 
 +
fá vöxt við slíkt. 6°er að tala um að hjálpa upp sjáfaraflanum
 +
 
 +
7. jarðrækt.-
 +
 
 +
Andmæl. Frei: Hið fyrsta atriði get jeg ekki séð að sé á rökum
 +
 
 +
byggt. Fragten frá Noregi er ekki lægri en frá Danmark. Hið
 +
 
 +
annað atr kann aðvera satt að því, leyti að varðskip Norðmanna
 +
 
 +
eru fjarska mörg, en þetta getur ekki sgt neitt, því þau fást varka
 +
 
 +
þar sem þau hafa betra af að sigla um austur sjóinn Hið 5.
 +
 
 +
atr vona jeg að fari vel. 6. atr er rætt gyldigt. Annr Um
 +
 
 +
hætuna i Skagerak er ekki að tala, því skip standa sjaldnar þar sem
 +
 
 +
her við land eða annarstaðar. 3 atr. hefur ekkert að þýða, því
 +
 
 +
frændum semur verst. - Að skip frjósi inni, það getur verið hondl-
 +
 
 +
unni verið til fyrirstöðu, og þó að megi at ávíta kaupm.
 +
 
 +
fyrir að þeir megi senda senid eigi sendi skip. nógu snemma
 +
 
 +
 
 
----
 
----
 +
[[File:Lbs_488_4to,_0013r_-_26.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0013r Lbs 488 4to, 0013r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 +
===Bls. 3 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0013r Lbs 488 4to, 0013r])===
 +
 +
en slíkt er til þessa að koma á ætað lánum sem öllum er
 +
 +
til bölvunnar. Að kaupmenn hafi Avance getur verið mikið hæp-
 +
 +
ið. En það að slíkt samband komist á álit jeg gott meðal
 +
 +
til að efla líf í hondunum sem öllum er til góðs.-
 +
 +
G.M. Ekkert verður ráðið af því núver. samb. því það hefur farið
 +
 +
harla óhönduglega. Að Noregur væri fúsir til þessa sagir að orðs
 +
 +
það megi er eigi meiningin hef heldur fyrir frændsemis og vel-
 +
 +
vildar sakir. Þarar ættr að koma ósflegm fjartillög en ekki hinn
 +
 +
dansi nánasaraskapur. Um Skagerak var mein. að londin væri
 +
 +
kríkrokítt og þar af leiðandi löng. - Enfremur gjörir krókurinn til Eng-
 +
 +
lands mikinn kostnaðarauk, í stað þess að fá póstinn hér upp í
 +
 +
gegnum Noreg, sem yrði bæði hentugar og ódýrarar. Að bæta prísa
 +
 +
er lítill hagur í Grunden, en hitt að fá vörurnar það er ómetanl.
 +
 +
kostur. Móran Avance hef jeg aldrei talað um.
 +
 +
Frey Það að segja að Danir sem verri sjómenn en Norðmenn, er
 +
 +
eigekki satt, f heldur þvert á móti. Frummælandi ber ástæðul.
 +
 +
þau illmæli á baki, að Dani, að þeir sjeu ónýtir sjómenn. Það að krókr-
 +
 +
inn til Englands sé kostnaðarauki, og að förinn til Bergen til etc. sé
 +
 +
betri get jeg ekki skilið, og sýnist því oskiljanlegra sem jeg hugsa það betur.
 +
 +
Að norskir kaupmenn séu duglegri er víst astæðulaust og fremur til-
 +
 +
finningamál en þekkingar eða reynslu skoðun.-
 +
 +
G.M. Að skip. kosti 150 rdl sem daginn er sönnun mins máls.
 +
 +
Postferðir eru nauðsynlegri haust og vor en um mitt sumar, og
 +
 +
heg uppastend að það megi haga póstsendingum bæði ódýrari
 +
 +
og hentugri, og það talsvert ódýrari, sem jeg byðst til að sanna
 +
 +
að hausti, með greinilegri skýrslu. -
 +
 +
 +
----
 +
[[File:Lbs_488_4to,_0013v_-_27.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0013v Lbs 488 4to, 0013v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 +
===Bls. 4 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0013v Lbs 488 4to, 0013v])===
 +
 +
Hannes: Umræðurnar hafa varla snert umtalsefnið
 +
 +
Þeir hafa eigi tekið málið til greina sist greint það qva foxtum
 +
 +
fra því, qva Ldoe. En með því for fundurinn vill taka þetta
 +
 +
fremur sem Idee, vil jeg ekki lengja málið, því slíka skoðuná
 +
 +
al á málinu alit heg noncens.
 +
 +
Forseti: Málið er fullt rætt: Eptir lögunum ætti fundirm nú
 +
 +
að hætta upp frá þessu, en egi að síður vil heg eiga rett á að kalla
 +
 +
til fundar einkum viðvíkjandi blaðinu, sem ef til vill getur
 +
 +
álitist að muni geta komið.
 +
 +
Hannes: jeg vil kjósa mjer á fundum sé haldið afram
 +
 +
Forseti: jeg er fús fyrir mínu persónu að halda þeim áfram, en
 +
 +
ýmisl. annríki hér nú á fyrir mörgun, og vil jeg ví benda mönn
 +
 +
um á, að gefa eigi atkvæði sitt fyrir því, sem þeir eigi sjálfir fram-
 +
 +
fylgja. Jeg álít lögum samkvæmast að hætta fundum, en í þetta
 +
 +
skipti. - Og verða því fundir slitnir í þetta skipti. Jeg vil eigi gleyma
 +
 +
að þatta fjelagsmönnum fyrir samvinnu fra í vetur, samk
 +
 +
það miklu líf og fjör, og kve vel þe fjelagsmenn hafa sótt fundi
 +
 +
í vetur, sem jeg veit egi betur en hefi verið með allra bezta móti,
 +
 +
og jafnvel bezta móti. Hjer hefr og komið málefni sem að vísa
 +
 +
enn er eigi gem komið á laggirnar, en sem eins og mynda nýtt
 +
 +
tímabil í fjelaginu, og jeg við óska að fjél. meigi fjorgast og fara fv.
 +
 +
eins og ungmennin hin efnilegu á arunum frá 10-20 áru
 +
 +
svo það þegar það er 20 megi verða sjálfsstæða, og frjálsmannl.-
 +
 +
Að svo mæltu vil jeg þakka fjel. fyrir hina skemmtil. sam-
 +
 +
veru í vetur. Fundi slitið.
 +
 +
HEHelgesen Jens Pálsson
  
[[File:Lbs_488_4to,_00XXr_-_XX.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://image.landsbokasafn.is/source/Lbs_488_4to/Lbs_488_4to,_00XXr_-_XX-hq.pdf Lbs 488_4to, 0004r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
  
  
Bls. 2 ([http://image.landsbokasafn.is/source/Lbs_488_4to/Lbs_488_4to,_00XXr_-_XX-hq.pdf Lbs 488_4to, 00XXr])
 
  
  
Lína 29: Lína 231:
 
* '''Skönnuð mynd''':
 
* '''Skönnuð mynd''':
 
----
 
----
* '''Skráð af:''': Eiríkur  
+
* '''Skráð af''': Eiríkur  
 
* '''Dagsetning''': 2013
 
* '''Dagsetning''': 2013
  

Núverandi breyting frá og með 24. mars 2015 kl. 22:57

Fundarbók, 1871-74.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti

Bls. 1 (Lbs 488 4to, 0012r)

Fundur 26. Maí 1871

Hvaða samband þýðing hefur verzlungarsambandið við

Noreg f' oss?

Frummæl. G Magnusson: 1 Fjarlægð landsins má heita hentug

? Noregur er nær Íslandi en önnur lönd, allsv eptir hnattstöðu

mælir Noregur þann f með samb. við sjálfan sig, hann liggur tæmum

20°austar en Ósland, Khofn 30°austar en Ísl. og 7°sunnar. Ef

menn nú reikna þann tíma, sem spyt skip þurfa lengur til KHafnar

en t' Noregs, þá er þá talsverður kostnaðarauki. 2. Haflendin er

einhver hin bezta. 3. er að þjóðlíkingin er næsta mikil.

4. Skildleikur, sem hjálpar líkingunni mjög, og öllum kunningskap.







Bls. 2 (Lbs 488 4to, 0012v)

Og þesshattar vinátta og góður vilji styrkist sem betur við fornan

kunningsskap. Það fyrstu menn matu í Kaupmannahöfn er

óvild, en sem er komin af heimsku og illgirni, og sýnir slíkt að ekki

er velvildin þar of goð of mikil til vor. Ef ver tökum dæmi af samb.

við Danmörk, þa er það það sama og að f byggja uppá sinar eigin

spítur að mestu búandi við orbyrg og volæði. - 5. Kostur er að hin

norska þjóð er oss eigi oss ofvaxinn. 6. 1800 var Norvegs mönn

talið allt til annmarka, en nú hafa þeir sýnt annað með framförum

sínum. Í öllu falli vill gæði samb vort við Noreg leitt til að

stytta aldur hinn ljeliga ásamlyndis og illuðar og óanægju samb.

sem vér stöndum í við Dani. - Enn er takandi til skoðunar við

l reisn málsins, sem Danir hafa skitið út um mörg herrans ár,

sem telja al Isl. merkishof danska etc. - En slíkt er sjálfum þeim

að þ kenna, af því þeir hafa ritað á öðru en sínu máli. Resultatið

er að þjoðarmið er ei sjærmerandi, ef þváð kynni að fremur að

fá vöxt við slíkt. 6°er að tala um að hjálpa upp sjáfaraflanum

7. jarðrækt.-

Andmæl. Frei: Hið fyrsta atriði get jeg ekki séð að sé á rökum

byggt. Fragten frá Noregi er ekki lægri en frá Danmark. Hið

annað atr kann aðvera satt að því, leyti að varðskip Norðmanna

eru fjarska mörg, en þetta getur ekki sgt neitt, því þau fást varka

þar sem þau hafa betra af að sigla um austur sjóinn Hið 5.

atr vona jeg að fari vel. 6. atr er rætt gyldigt. Annr Um

hætuna i Skagerak er ekki að tala, því skip standa sjaldnar þar sem

her við land eða annarstaðar. 3 atr. hefur ekkert að þýða, því

frændum semur verst. - Að skip frjósi inni, það getur verið hondl-

unni verið til fyrirstöðu, og þó að megi at ávíta kaupm.

fyrir að þeir megi senda senid eigi sendi skip. nógu snemma



Bls. 3 (Lbs 488 4to, 0013r)

en slíkt er til þessa að koma á ætað lánum sem öllum er

til bölvunnar. Að kaupmenn hafi Avance getur verið mikið hæp-

ið. En það að slíkt samband komist á álit jeg gott meðal

til að efla líf í hondunum sem öllum er til góðs.-

G.M. Ekkert verður ráðið af því núver. samb. því það hefur farið

harla óhönduglega. Að Noregur væri fúsir til þessa sagir að orðs

það megi er eigi meiningin hef heldur fyrir frændsemis og vel-

vildar sakir. Þarar ættr að koma ósflegm fjartillög en ekki hinn

dansi nánasaraskapur. Um Skagerak var mein. að londin væri

kríkrokítt og þar af leiðandi löng. - Enfremur gjörir krókurinn til Eng-

lands mikinn kostnaðarauk, í stað þess að fá póstinn hér upp í

gegnum Noreg, sem yrði bæði hentugar og ódýrarar. Að bæta prísa

er lítill hagur í Grunden, en hitt að fá vörurnar það er ómetanl.

kostur. Móran Avance hef jeg aldrei talað um.

Frey Það að segja að Danir sem verri sjómenn en Norðmenn, er

eigekki satt, f heldur þvert á móti. Frummælandi ber ástæðul.

þau illmæli á baki, að Dani, að þeir sjeu ónýtir sjómenn. Það að krókr-

inn til Englands sé kostnaðarauki, og að förinn til Bergen til etc. sé

betri get jeg ekki skilið, og sýnist því oskiljanlegra sem jeg hugsa það betur.

Að norskir kaupmenn séu duglegri er víst astæðulaust og fremur til-

finningamál en þekkingar eða reynslu skoðun.-

G.M. Að skip. kosti 150 rdl sem daginn er sönnun mins máls.

Postferðir eru nauðsynlegri haust og vor en um mitt sumar, og

heg uppastend að það megi haga póstsendingum bæði ódýrari

og hentugri, og það talsvert ódýrari, sem jeg byðst til að sanna

að hausti, með greinilegri skýrslu. -



Bls. 4 (Lbs 488 4to, 0013v)

Hannes: Umræðurnar hafa varla snert umtalsefnið

Þeir hafa eigi tekið málið til greina sist greint það qva foxtum

fra því, qva Ldoe. En með því for fundurinn vill taka þetta

fremur sem Idee, vil jeg ekki lengja málið, því slíka skoðuná

al á málinu alit heg noncens.

Forseti: Málið er fullt rætt: Eptir lögunum ætti fundirm nú

að hætta upp frá þessu, en egi að síður vil heg eiga rett á að kalla

til fundar einkum viðvíkjandi blaðinu, sem ef til vill getur

álitist að muni geta komið.

Hannes: jeg vil kjósa mjer á fundum sé haldið afram

Forseti: jeg er fús fyrir mínu persónu að halda þeim áfram, en

ýmisl. annríki hér nú á fyrir mörgun, og vil jeg ví benda mönn

um á, að gefa eigi atkvæði sitt fyrir því, sem þeir eigi sjálfir fram-

fylgja. Jeg álít lögum samkvæmast að hætta fundum, en í þetta

skipti. - Og verða því fundir slitnir í þetta skipti. Jeg vil eigi gleyma

að þatta fjelagsmönnum fyrir samvinnu fra í vetur, samk

það miklu líf og fjör, og kve vel þe fjelagsmenn hafa sótt fundi

í vetur, sem jeg veit egi betur en hefi verið með allra bezta móti,

og jafnvel bezta móti. Hjer hefr og komið málefni sem að vísa

enn er eigi gem komið á laggirnar, en sem eins og mynda nýtt

tímabil í fjelaginu, og jeg við óska að fjél. meigi fjorgast og fara fv.

eins og ungmennin hin efnilegu á arunum frá 10-20 áru

svo það þegar það er 20 megi verða sjálfsstæða, og frjálsmannl.-

Að svo mæltu vil jeg þakka fjel. fyrir hina skemmtil. sam-

veru í vetur. Fundi slitið.

HEHelgesen Jens Pálsson




  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af: Eiríkur
  • Dagsetning: 2013

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar