Munur á milli breytinga „Fundur 28.feb., 1873“

Úr Sigurdurmalari
Jump to navigationJump to search
Lína 3: Lína 3:
 
* '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0488 Fundarbók Kvöldfélagsins 1871-1874]
 
* '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0488 Fundarbók Kvöldfélagsins 1871-1874]
 
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn]
 
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn]
* '''Dagsetning''': XXX
+
* '''Dagsetning''': 28. febrúar 1873
* '''Ritari''': XXX
+
* '''Ritari''': Magnús Jósefsson
 
* '''Staðsetning höfundar''': Reykjavík
 
* '''Staðsetning höfundar''': Reykjavík
 
* '''Viðstaddir''': XXX
 
* '''Viðstaddir''': XXX
Lína 16: Lína 16:
 
[[File:Lbs_488_4to,_0118r_-_236.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0118r Lbs 488 4to, 0118r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
[[File:Lbs_488_4to,_0118r_-_236.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0118r Lbs 488 4to, 0118r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
Bls. 1 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0118r Lbs 488 4to, 0118r])
 
Bls. 1 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0118r Lbs 488 4to, 0118r])
 +
 +
12. fundr 28. febr.
 +
 +
Fyrst var tekið til umræðu um bókmentafjel. áframhald
 +
 +
Frummæl. Jón Bjarnason. Mjer fanst seinast andmæl. takað
 +
 +
þ sem þrjósku er jeg bað um orðið síðast, g þótti mjer sem
 +
 +
honum myndi sýnast þ vera ragmenska af mjer ef jeg kæmi
 +
 +
nú eigi en til þessa hafði jeg þó lögleg forföll etc. -- Hvað
 +
 +
viðvikr skýr á orðunum caput og membra þá eru þessi
 +
 +
 
----
 
----
 
[[File:Lbs_488_4to,_0118v_-_237.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0118v Lbs 488 4to, 0118v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
[[File:Lbs_488_4to,_0118v_-_237.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0118v Lbs 488 4to, 0118v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
Bls. 2 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0118v Lbs 488 4to, 0118v])
 
Bls. 2 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0118v Lbs 488 4to, 0118v])
 +
 +
ekki frá Luter sem andmæl. sagði heldr eru þau
 +
 +
komin upp á undan hinum. Viðvíkj. því er jeg
 +
 +
sagði að rjettrinn væri hjer en valdið í K. höfn. þá er
 +
 +
það enn sem stendr faktiskt að máttrinn er í Kaupm.h.
 +
 +
en rjett er það að máttrinn sje hjer í landinu. Því eins
 +
 +
hægt er að skrifa bækr hjer á landi. Á Rvkmentafjel.
 +
 +
fundi var sagt að Skírnir ætti að prentast ytra
 +
 +
því þar væru betri data fyrir hendi, en nóg er að
 +
 +
semja Skírni eftir frjettablöðum <del>hjer</del> sem hingað
 +
 +
flytjast. þegar Skírni kemur ekki fyr út en á
 +
 +
vorin þá væri hægt að vera búinn að semja
 +
 +
frjettir hjer á <del>þeim</del> tímanum frá því seinasta
 +
 +
póstskip fer og þangað til hið fyrsta kemr. En
 +
 +
til þessa  þarf jeg að forudsetja að menn sjeu
 +
 +
praktiskir og prentverkið sje í standi g gangi
 +
 +
og betr stjórnað en nú er. Frummæl. fanst það
 +
 +
óhætt að hreifa Bokmentafjel. stofnuninn frá
 +
 +
þeim stað, er Rask hafði stofnað það á en
 +
 +
 
----
 
----
 
[[File:Lbs_488_4to,_0119r_-_238.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0119r Lbs 488 4to, 0119r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
[[File:Lbs_488_4to,_0119r_-_238.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0119r Lbs 488 4to, 0119r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
Bls. 3 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0119r Lbs 488 4to, 0119r])
 
Bls. 3 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0119r Lbs 488 4to, 0119r])
 +
 +
Jeg held Rask hafi ætlað að stofna Bókm. fjelagið
 +
 +
á þeim stað sem það gagnaði mest á, en þá
 +
 +
var hjer engin mentun, en nú myndi hann
 +
 +
eigi vilja binda það við Kaupm. höfn, er hann
 +
 +
sæi mentunaraukning. hjer í Rvík, <sup>og</sup> ef hann
 +
 +
hjeldi að það gæti orðið hjer að nokkrum notum
 +
 +
Jeg respektera ekki gefanda ef hann gefr svo að hann
 +
 +
fer ekki að hinu sanna gagni og hljóta menn þá að
 +
 +
breyta ákvörðun þierri er ógagn vinnur. Viðvíkj. því er
 +
 +
andmæl. hvatti mig til að <u>rita</u>, þá er jeg eigi viss
 +
 +
um að það yrði <del>t</del> antekið þótt af Bókmentafjel.
 +
 +
þótt jeg færi að skrifa eitthvað. það var ekki rjett að
 +
 +
rejicera útlegging af séra Þórarni yfir Börneven þó bókin
 +
 +
væri ekki sem bezt úr garði gjörð. það hefði átt að kjósa
 +
 +
ritnefnd til að dæma ritið g kosta nokkrar afskriftir
 +
 +
af því (Macbeth og Othello) g geymt á bókasöfnum í
 +
 +
landinu, svo þeir sem vildu gætu keypt sjer þær. Viðvíkj.
 +
 +
því sem andmæl sagði út af uppástungu Eir. Briems
 +
 +
 
----
 
----
 
[[File:Lbs_488_4to,_0119v_-_239.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0119v Lbs 488 4to, 0119v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
[[File:Lbs_488_4to,_0119v_-_239.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0119v Lbs 488 4to, 0119v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
Bls. 4 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0119v Lbs 488 4to, 0119v])
 
Bls. 4 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0119v Lbs 488 4to, 0119v])
 +
 +
um fjárvarðveizlu þá held jeg þessi orð hafi verið
 +
 +
misskilin. (G. M. jeg skildi Eirík svo að hann
 +
 +
vildi láta gæta betr að og ákveða hvaða vissa væri fyrir
 +
 +
veði er peningar væru lánaðir út móti) þá ætla jeg
 +
 +
ekki að mæla fremr um það. Lexicon Egilsens hefði
 +
 +
jeg máske ekki mælt fram með þó það sje góð bók
 +
 +
fyrir lærða, því sú bók er ekki alþjóðleg g flestir í bók-
 +
 +
mentafjel. en alþýðumenn. Útaf Mytol. sem jeg
 +
 +
drap á fann andmæl. að lastmælum mínum
 +
 +
um bókina, en mjer fanst hún ekki alþjóðleg
 +
 +
og svo geta allir sem vilja kynna sjer hana lesið
 +
 +
hana á dönsku eða öðrum málum Náttúrusagan <sup>Gröndals</sup>
 +
 +
sagði andmæl. að hefði verið rejiseruð, en það var
 +
 +
ekki gert skilmálalaust. Bókin er annars yfir-
 +
 +
höfuð mikið góð. Andmæl. tók illa upp fyrir
 +
 +
mjer er jeg fór að tala um þýðing brjefa Horazar
 +
 +
en jeg ætlaði einmitt að hrósa henni, bókin er
 +
 +
fyrir skólann og lærða menn og brúkuð í skóla og
 +
 +
því átti skólinn að hafa peninga til að gefa
 +
 +
 
----
 
----
 
[[File:Lbs_488_4to,_0120r_-_240.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0120r Lbs 488 4to, 0120r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
[[File:Lbs_488_4to,_0120r_-_240.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0120r Lbs 488 4to, 0120r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
Bls. 5 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0120r Lbs 488 4to, 0120r])
 
Bls. 5 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0120r Lbs 488 4to, 0120r])
 +
 +
hana út og gjöra það en ekki bókmentafjel. Skrírnir
 +
 +
er hreint í blöðronum og afhrak fyrir orðaklaustr
 +
 +
en þó er hún einhver hin skásta af þeim sem árlega
 +
 +
koma út. Landshagsskýrsl. þyrftu ekki að vera nema
 +
 +
fáein Exemplör, sem væru geymd <sup>við Archivin</sup> svo menn gætu
 +
 +
sjeð þær; þær eru reyndar góðar til að segja mönn-
 +
 +
um syndir þra.  Saga Melsteðs er ein af þeim
 +
 +
bókum sem næst liggr því að vera fyrir almenning.
 +
 +
Oddsens landafr. er nytsöm og góð gömul bók, en að
 +
 +
fara að gefa hana nú út er axarskaft. Til þessa
 +
 +
þarf að hafa góða bókasölu hjer á landi svo menn
 +
 +
gætu fengið bækr úr öllum löndum, þær sem menn
 +
 +
vildu, og ætti bókmentafjel. að verja peningum til
 +
 +
þess, að styrkja það að menn út um landið gæti
 +
 +
fengið það. Bókmentafjel. gerði vel ef það styrkti menn
 +
 +
til að leggja út ágrip úr beztu bókum (alþjóðlegum)
 +
 +
svo þeir sem ekki kunna bannversku* gætu lesið þær.
 +
 +
Prestatal er ekki fyrir almenning og fullt af götum
 +
 +
 
----
 
----
 
[[File:Lbs_488_4to,_0120v_-_241.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0120v Lbs 488 4to, 0120v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
[[File:Lbs_488_4to,_0120v_-_241.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0120v Lbs 488 4to, 0120v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
Bls. 6 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0120v Lbs 488 4to, 0120v])
 
Bls. 6 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0120v Lbs 488 4to, 0120v])
 +
 +
Handritasafn er nauðsynlegt sem Patalog á bóka-
 +
 +
söfnum en sem alþjóðleg bók er hún óhafandi að
 +
 +
öllu leiti. - Grammatíkr les enginn hvorki í skóla
 +
 +
nje þar sem þær eru <u>lærðar</u> nje alþýða g ekki
 +
 +
heldr mentaðir menn. Skólinn á að pískast
 +
 +
til að gefa þær út. Syntaxis er nauðsynlegri
 +
 +
en Formlære. Formlære má hnoða saman í
 +
 +
eina örk í öllum málum sem jeg þekki: ekki
 +
 +
fyrir þenkjandi Grammatíkrinni. Tölvísin <sup>B. G.</sup> er
 +
 +
hvergi lesin og hún er eftir Eir. Biem) úttroðin af
 +
 +
prentvillum. Andmæl. bannsöng öllum <del>leikn</del>
 +
 +
mathematiskum leiknum og sagði að þetta væri komið
 +
 +
frá Danmörk þangað frá Frakkl. þangað frá þýska
 +
 +
landi etc. en jeg held þessi mathemat. termina sjeu
 +
 +
meira exact, en nokkr önnur vísindi. Landmæl.
 +
 +
Gunnl. er svo svört að enginn getr komist út úr henni
 +
 +
nema reikningsfróðr maðr. Andmæl. fanst það
 +
 +
vera sveitaprestlegt að jeg skyldi segja að við
 +
 +
þyrftum að mentast þar eð við værum á vondu landi
 +
 +
 
----
 
----
 
[[File:Lbs_488_4to,_0121r_-_242.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0121r Lbs 488 4to, 0121r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
[[File:Lbs_488_4to,_0121r_-_242.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0121r Lbs 488 4to, 0121r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
Bls. 7 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0121r Lbs 488 4to, 0121r])
 
Bls. 7 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0121r Lbs 488 4to, 0121r])
 +
 +
en það er sofistiskt af honum g jeg verð að fordæma hann
 +
 +
Einmitt af því að við erum á vondu landi þá þurfum
 +
 +
við fremur anlegrar og líkamlegrar menningar til
 +
 +
þess að geta fylgt með straumunum. Fjel. ritin eru
 +
 +
góð pólitisk bók, en hún heyrir ekki til bókmentafjel.
 +
 +
sem bók til að búa alþýðu undir hina sælu stjórnar
 +
 +
bót. Ef menn eru <sup>hjer</sup> ekki til sem geta frumsamið
 +
 +
bækr, þá er ekki annað en leggja þær út. þetta
 +
 +
hafa margir aðrir gert og það í öðrum mentaðri
 +
 +
löngum. Að tillögin ættu að borgast hjer er gott, en
 +
 +
að fara að skrifa á bak við forseta í K. höfn <sup>út um land</sup> að borga
 +
 +
tilt. til forseta hjer þar er til K. hafnar ættu aðborg-
 +
 +
ast eins og forf gjörði. það finst mjer als eigi fall-
 +
 +
egt. Bókmentafjel. er ekki hægt að breyta meðan
 +
 +
Jón S. er í K. höfn og ekki rjett að fara í illdeilur
 +
 +
við hann því <sup>hann</sup> á margt gott skilið. Fyrir lastmælgi
 +
 +
er jeg als eigi að biðja fyrirgefningar því and-
 +
 +
mælandi <sup>G. M.</sup> langtum lastmálli en jeg. g það svo
 +
 +
að jeg kemst ekki í hálfkvisti við hann.
 +
 +
 
----
 
----
 
[[File:Lbs_488_4to,_0121v_-_243.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0121v Lbs 488 4to, 0121v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
[[File:Lbs_488_4to,_0121v_-_243.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0121v Lbs 488 4to, 0121v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
Bls. 8 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0121v Lbs 488 4to, 0121v])
 
Bls. 8 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0121v Lbs 488 4to, 0121v])
 +
 +
<u>andmæl. H.E.Helgasen</u>. Mjer þykir frummæl. hafa
 +
 +
farið ofmikið í Detailler. Bækurnar eru nauðsynlegar
 +
 +
hver upp á sína vísu. þær hafa hver um sig margt
 +
 +
fræðandi inni að halda. Landshagsskýrslur þyki
 +
 +
mjer vera mjög fróðleg bók og maður hefr ekki áreiðan
 +
 +
legra að fara eftir í því efni. Viðvíkj. capite et membris
 +
 +
þá kenna flestir höfðinu um öll götin, en mjer finst
 +
 +
stjórnin vera sem framkvæmdarvaldið og limirnir
 +
 +
eiga að búa alt upp í hendurnar á þeim. Enginn
 +
 +
getr ætlast til að stjórnin skuli semja öll rit <del>sem</del>
 +
 +
gefa þau út og senda þau út. Fjel. menn eiga
 +
 +
að stjórna gegnum forseta, og gæta þess að fjelags
 +
 +
ins marki og miði sje framfylgt, og þess að for-
 +
 +
stjórinn fari feti framar en honum er leyfilegt
 +
 +
Stjórnin má gjarnan vera lakleg ef fjelagsmenn
 +
 +
passa það að gegna skyldu sinni, og þess ætlum
 +
 +
við að gæta Ísl. að við erum ekki eintóm göt
 +
 +
en persóna g maðr með atkvæðisrjetti. Viðvíkjandi
 +
 +
Barnavininum útlagða þá var hún viðtekin án
 +
 +
 
----
 
----
 
[[File:Lbs_488_4to,_0122r_-_244.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0122r Lbs 488 4to, 0122r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
[[File:Lbs_488_4to,_0122r_-_244.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0122r Lbs 488 4to, 0122r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
Bls. 9 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0122r Lbs 488 4to, 0122r])
 
Bls. 9 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0122r Lbs 488 4to, 0122r])
 +
 +
þess ritnefnd væri valin, og finst mjer þetta ekki vera
 +
 +
gott af forseta hjer. Maðr ætti sem mest að fá af
 +
 +
fjelaginu inn í landið, en meðan svona stendr á
 +
 +
þá held jeg að það fái lítinn framgang. og dygði máske
 +
 +
ekki því við erum hjer flestir argvitugar nátthúur
 +
 +
Smársmygli fer jeg eigi að elta sökum tímaleysis.
 +
 +
<u>andmæl. G. M.</u> Að þ sje eins hægt að búa til
 +
 +
bækr hjer eins og ytra þá held jeg að torveldara væri
 +
 +
að búa til góðan frjettabálk hjer af aðfluttum <del>gp</del>
 +
 +
blöðum, þar sem það er í fersku minni ytra er maðr
 +
 +
hefr lesið þ. Prentsmiðjan er bölvuð. Viðvíkj. Börneven
 +
 +
þá vill fjel. ekki taka snúnar bækr nema þær sjeu
 +
 +
afbragð, að vera að taka afskriftir af þessum bókum
 +
 +
hryggir mig sannarl. því þessar afskriftir liggja
 +
 +
manni til skammar og skaða. Viðvíkj. Orðabók
 +
 +
Egilsens þá kemr hún til K. hafnar liggr þar nokkr
 +
 +
ár hjá Rask sem ekki vildi láta prenta hana <sup>fyrir sínu eigin gutli</sup> og svo
 +
 +
fór alt í hundana. Málið á Skírni hjá Eiríki
 +
 +
er memstarsmál. Viðvíkjandi Födier þá því að
 +
 +
Aputaxis* og Formlære þá gekk mjer það til að
 +
 +
 
----
 
----
 
[[File:Lbs_488_4to,_0122v_-_245.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0122v Lbs 488 4to, 0122v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
[[File:Lbs_488_4to,_0122v_-_245.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0122v Lbs 488 4to, 0122v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
Bls. 10 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0122v Lbs 488 4to, 0122v])
 
Bls. 10 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0122v Lbs 488 4to, 0122v])
 +
 +
búa til Formlære að menn hjer rituðu svo hrap-
 +
 +
arlega. Jeg vildi stinga upp á því við forseta
 +
 +
að hann styrkti að því að JónBj. gæfi út
 +
 +
Formlære á latínu sem brúkuð yrði í skóla og
 +
 +
væri ekki nema ein örk. (Jón Bj.: Jeg vil þá hafa
 +
 +
bókina borgaða fyrirfram). Viðvíkj. mentuninni
 +
 +
hvernig geta menn ætlast til að menn hjer geti
 +
 +
fengið jafn mikla mentun sem t.d. ameríkumenn
 +
 +
og þjóðverjar. - Danir eru gabbaðir fyrir út-
 +
 +
leggingar sínar, þessir drísilbannverjar eru naum-
 +
 +
ast færir um að frumsemja og verða því að leggja
 +
 +
út. þegar hann talaði um að fara ekki í illdeilur
 +
 +
við Jón Sig. þá fanst mjer hann tala þar sem of-
 +
 +
dankaður prófastur. - Forseti gat þess að
 +
 +
stjórnin væri framkvæmdarvald og ætti að stýra
 +
 +
öllu, en hvernig á að stjórna ef engum er
 +
 +
að stjórna. H. Helgasen forseti er sálin í þessu
 +
 +
fjelagi og hvernig myndi því nú
 +
 +
 
----
 
----
 
[[File:Lbs_488_4to,_0123r_-_246.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0123r Lbs 488 4to, 0123r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
[[File:Lbs_488_4to,_0123r_-_246.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0123r Lbs 488 4to, 0123r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
Bls. 11 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0123r Lbs 488 4to, 0123r])
 
Bls. 11 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0488#0123r Lbs 488 4to, 0123r])
 +
 +
vera varið ef forseti hefði ekki stjórnað því svo,
 +
 +
sem hann hefr stjórnað. það er rjett af frum-
 +
 +
mælanda að finna að göllunum þó hann
 +
 +
bætti ekki höfuð eða limi. <del>það að stjórnin sje sálin
 +
 +
í fjelaginu þá finnst m</del>
 +
 +
<u>H. Helgasen</u> það að stjórnin sje sálin í fjelag-
 +
 +
inu þá finst mjer forseti gjarnan geta gefið Ideer
 +
 +
og verið hvatamaðr að starfsemi fjelagsins, en
 +
 +
þetta er engin skylda stjórnarinnar og það geta
 +
 +
limirnir alt eins vel gjört og eiga að gjöra. Af
 +
 +
fjelagsmönnum í bókmentafjel. eru 2/3 ólærðir
 +
 +
<u>G. M.</u> þar sem fjelagið gefr út latneskar bækr þá
 +
 +
finst mjer mega og eiga að bæta bændum það upp
 +
 +
<u>Jón á Melum</u> Jeg vissi ekki af bókmentafjel. fund-
 +
 +
inum í fyrra og finst eiga að boða hann.
 +
 +
Jón Bjarnason: Fundinn á að boða í blöðunum.
 +
 +
H.E.Helgesen. Magn. Jósefsson
 +
  
 
----
 
----
Lína 51: Lína 456:
 
* '''Skönnuð mynd''':
 
* '''Skönnuð mynd''':
 
----
 
----
* '''Skráð af:''': Eiríkur
+
* '''Skráð af:''': Elsa
* '''Dagsetning''': 01.2013
+
* '''Dagsetning''': 02.2015
  
 
----
 
----

Útgáfa síðunnar 23. febrúar 2015 kl. 15:02

Fundarbók, 1871-74.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti

Bls. 1 (Lbs 488 4to, 0118r)

12. fundr 28. febr.

Fyrst var tekið til umræðu um bókmentafjel. áframhald

Frummæl. Jón Bjarnason. Mjer fanst seinast andmæl. takað

þ sem þrjósku er jeg bað um orðið síðast, g þótti mjer sem

honum myndi sýnast þ vera ragmenska af mjer ef jeg kæmi

nú eigi en til þessa hafði jeg þó lögleg forföll etc. -- Hvað

viðvikr skýr á orðunum caput og membra þá eru þessi



Bls. 2 (Lbs 488 4to, 0118v)

ekki frá Luter sem andmæl. sagði heldr eru þau

komin upp á undan hinum. Viðvíkj. því er jeg

sagði að rjettrinn væri hjer en valdið í K. höfn. þá er

það enn sem stendr faktiskt að máttrinn er í Kaupm.h.

en rjett er það að máttrinn sje hjer í landinu. Því eins

hægt er að skrifa bækr hjer á landi. Á Rvkmentafjel.

fundi var sagt að Skírnir ætti að prentast ytra

því þar væru betri data fyrir hendi, en nóg er að

semja Skírni eftir frjettablöðum hjer sem hingað

flytjast. þegar Skírni kemur ekki fyr út en á

vorin þá væri hægt að vera búinn að semja

frjettir hjer á þeim tímanum frá því seinasta

póstskip fer og þangað til hið fyrsta kemr. En

til þessa þarf jeg að forudsetja að menn sjeu

praktiskir og prentverkið sje í standi g gangi

og betr stjórnað en nú er. Frummæl. fanst það

óhætt að hreifa Bokmentafjel. stofnuninn frá

þeim stað, er Rask hafði stofnað það á en



Bls. 3 (Lbs 488 4to, 0119r)

Jeg held Rask hafi ætlað að stofna Bókm. fjelagið

á þeim stað sem það gagnaði mest á, en þá

var hjer engin mentun, en nú myndi hann

eigi vilja binda það við Kaupm. höfn, er hann

sæi mentunaraukning. hjer í Rvík, og ef hann

hjeldi að það gæti orðið hjer að nokkrum notum

Jeg respektera ekki gefanda ef hann gefr svo að hann

fer ekki að hinu sanna gagni og hljóta menn þá að

breyta ákvörðun þierri er ógagn vinnur. Viðvíkj. því er

andmæl. hvatti mig til að rita, þá er jeg eigi viss

um að það yrði t antekið þótt af Bókmentafjel.

þótt jeg færi að skrifa eitthvað. það var ekki rjett að

rejicera útlegging af séra Þórarni yfir Börneven þó bókin

væri ekki sem bezt úr garði gjörð. það hefði átt að kjósa

ritnefnd til að dæma ritið g kosta nokkrar afskriftir

af því (Macbeth og Othello) g geymt á bókasöfnum í

landinu, svo þeir sem vildu gætu keypt sjer þær. Viðvíkj.

því sem andmæl sagði út af uppástungu Eir. Briems



Bls. 4 (Lbs 488 4to, 0119v)

um fjárvarðveizlu þá held jeg þessi orð hafi verið

misskilin. (G. M. jeg skildi Eirík svo að hann

vildi láta gæta betr að og ákveða hvaða vissa væri fyrir

veði er peningar væru lánaðir út móti) þá ætla jeg

ekki að mæla fremr um það. Lexicon Egilsens hefði

jeg máske ekki mælt fram með þó það sje góð bók

fyrir lærða, því sú bók er ekki alþjóðleg g flestir í bók-

mentafjel. en alþýðumenn. Útaf Mytol. sem jeg

drap á fann andmæl. að lastmælum mínum

um bókina, en mjer fanst hún ekki alþjóðleg

og svo geta allir sem vilja kynna sjer hana lesið

hana á dönsku eða öðrum málum Náttúrusagan Gröndals

sagði andmæl. að hefði verið rejiseruð, en það var

ekki gert skilmálalaust. Bókin er annars yfir-

höfuð mikið góð. Andmæl. tók illa upp fyrir

mjer er jeg fór að tala um þýðing brjefa Horazar

en jeg ætlaði einmitt að hrósa henni, bókin er

fyrir skólann og lærða menn og brúkuð í skóla og

því átti skólinn að hafa peninga til að gefa



Bls. 5 (Lbs 488 4to, 0120r)

hana út og gjöra það en ekki bókmentafjel. Skrírnir

er hreint í blöðronum og afhrak fyrir orðaklaustr

en þó er hún einhver hin skásta af þeim sem árlega

koma út. Landshagsskýrsl. þyrftu ekki að vera nema

fáein Exemplör, sem væru geymd við Archivin svo menn gætu

sjeð þær; þær eru reyndar góðar til að segja mönn-

um syndir þra. Saga Melsteðs er ein af þeim

bókum sem næst liggr því að vera fyrir almenning.

Oddsens landafr. er nytsöm og góð gömul bók, en að

fara að gefa hana nú út er axarskaft. Til þessa

þarf að hafa góða bókasölu hjer á landi svo menn

gætu fengið bækr úr öllum löndum, þær sem menn

vildu, og ætti bókmentafjel. að verja peningum til

þess, að styrkja það að menn út um landið gæti

fengið það. Bókmentafjel. gerði vel ef það styrkti menn

til að leggja út ágrip úr beztu bókum (alþjóðlegum)

svo þeir sem ekki kunna bannversku* gætu lesið þær.

Prestatal er ekki fyrir almenning og fullt af götum



Bls. 6 (Lbs 488 4to, 0120v)

Handritasafn er nauðsynlegt sem Patalog á bóka-

söfnum en sem alþjóðleg bók er hún óhafandi að

öllu leiti. - Grammatíkr les enginn hvorki í skóla

nje þar sem þær eru lærðar nje alþýða g ekki

heldr mentaðir menn. Skólinn á að pískast

til að gefa þær út. Syntaxis er nauðsynlegri

en Formlære. Formlære má hnoða saman í

eina örk í öllum málum sem jeg þekki: ekki

fyrir þenkjandi Grammatíkrinni. Tölvísin B. G. er

hvergi lesin og hún er eftir Eir. Biem) úttroðin af

prentvillum. Andmæl. bannsöng öllum leikn

mathematiskum leiknum og sagði að þetta væri komið

frá Danmörk þangað frá Frakkl. þangað frá þýska

landi etc. en jeg held þessi mathemat. termina sjeu

meira exact, en nokkr önnur vísindi. Landmæl.

Gunnl. er svo svört að enginn getr komist út úr henni

nema reikningsfróðr maðr. Andmæl. fanst það

vera sveitaprestlegt að jeg skyldi segja að við

þyrftum að mentast þar eð við værum á vondu landi



Bls. 7 (Lbs 488 4to, 0121r)

en það er sofistiskt af honum g jeg verð að fordæma hann

Einmitt af því að við erum á vondu landi þá þurfum

við fremur anlegrar og líkamlegrar menningar til

þess að geta fylgt með straumunum. Fjel. ritin eru

góð pólitisk bók, en hún heyrir ekki til bókmentafjel.

sem bók til að búa alþýðu undir hina sælu stjórnar

bót. Ef menn eru hjer ekki til sem geta frumsamið

bækr, þá er ekki annað en leggja þær út. þetta

hafa margir aðrir gert og það í öðrum mentaðri

löngum. Að tillögin ættu að borgast hjer er gott, en

að fara að skrifa á bak við forseta í K. höfn út um land að borga

tilt. til forseta hjer þar er til K. hafnar ættu aðborg-

ast eins og forf gjörði. það finst mjer als eigi fall-

egt. Bókmentafjel. er ekki hægt að breyta meðan

Jón S. er í K. höfn og ekki rjett að fara í illdeilur

við hann því hann á margt gott skilið. Fyrir lastmælgi

er jeg als eigi að biðja fyrirgefningar því and-

mælandi G. M. langtum lastmálli en jeg. g það svo

að jeg kemst ekki í hálfkvisti við hann.



Bls. 8 (Lbs 488 4to, 0121v)

andmæl. H.E.Helgasen. Mjer þykir frummæl. hafa

farið ofmikið í Detailler. Bækurnar eru nauðsynlegar

hver upp á sína vísu. þær hafa hver um sig margt

fræðandi inni að halda. Landshagsskýrslur þyki

mjer vera mjög fróðleg bók og maður hefr ekki áreiðan

legra að fara eftir í því efni. Viðvíkj. capite et membris

þá kenna flestir höfðinu um öll götin, en mjer finst

stjórnin vera sem framkvæmdarvaldið og limirnir

eiga að búa alt upp í hendurnar á þeim. Enginn

getr ætlast til að stjórnin skuli semja öll rit sem

gefa þau út og senda þau út. Fjel. menn eiga

að stjórna gegnum forseta, og gæta þess að fjelags

ins marki og miði sje framfylgt, og þess að for-

stjórinn fari feti framar en honum er leyfilegt

Stjórnin má gjarnan vera lakleg ef fjelagsmenn

passa það að gegna skyldu sinni, og þess ætlum

við að gæta Ísl. að við erum ekki eintóm göt

en persóna g maðr með atkvæðisrjetti. Viðvíkjandi

Barnavininum útlagða þá var hún viðtekin án



Bls. 9 (Lbs 488 4to, 0122r)

þess ritnefnd væri valin, og finst mjer þetta ekki vera

gott af forseta hjer. Maðr ætti sem mest að fá af

fjelaginu inn í landið, en meðan svona stendr á

þá held jeg að það fái lítinn framgang. og dygði máske

ekki því við erum hjer flestir argvitugar nátthúur

Smársmygli fer jeg eigi að elta sökum tímaleysis.

andmæl. G. M. Að þ sje eins hægt að búa til

bækr hjer eins og ytra þá held jeg að torveldara væri

að búa til góðan frjettabálk hjer af aðfluttum gp

blöðum, þar sem það er í fersku minni ytra er maðr

hefr lesið þ. Prentsmiðjan er bölvuð. Viðvíkj. Börneven

þá vill fjel. ekki taka snúnar bækr nema þær sjeu

afbragð, að vera að taka afskriftir af þessum bókum

hryggir mig sannarl. því þessar afskriftir liggja

manni til skammar og skaða. Viðvíkj. Orðabók

Egilsens þá kemr hún til K. hafnar liggr þar nokkr

ár hjá Rask sem ekki vildi láta prenta hana fyrir sínu eigin gutli og svo

fór alt í hundana. Málið á Skírni hjá Eiríki

er memstarsmál. Viðvíkjandi Födier þá því að

Aputaxis* og Formlære þá gekk mjer það til að



Bls. 10 (Lbs 488 4to, 0122v)

búa til Formlære að menn hjer rituðu svo hrap-

arlega. Jeg vildi stinga upp á því við forseta

að hann styrkti að því að JónBj. gæfi út

Formlære á latínu sem brúkuð yrði í skóla og

væri ekki nema ein örk. (Jón Bj.: Jeg vil þá hafa

bókina borgaða fyrirfram). Viðvíkj. mentuninni

hvernig geta menn ætlast til að menn hjer geti

fengið jafn mikla mentun sem t.d. ameríkumenn

og þjóðverjar. - Danir eru gabbaðir fyrir út-

leggingar sínar, þessir drísilbannverjar eru naum-

ast færir um að frumsemja og verða því að leggja

út. þegar hann talaði um að fara ekki í illdeilur

við Jón Sig. þá fanst mjer hann tala þar sem of-

dankaður prófastur. - Forseti gat þess að

stjórnin væri framkvæmdarvald og ætti að stýra

öllu, en hvernig á að stjórna ef engum er

að stjórna. H. Helgasen forseti er sálin í þessu

fjelagi og hvernig myndi því nú



Bls. 11 (Lbs 488 4to, 0123r)

vera varið ef forseti hefði ekki stjórnað því svo,

sem hann hefr stjórnað. það er rjett af frum-

mælanda að finna að göllunum þó hann

bætti ekki höfuð eða limi. það að stjórnin sje sálin

í fjelaginu þá finnst m

H. Helgasen það að stjórnin sje sálin í fjelag-

inu þá finst mjer forseti gjarnan geta gefið Ideer

og verið hvatamaðr að starfsemi fjelagsins, en

þetta er engin skylda stjórnarinnar og það geta

limirnir alt eins vel gjört og eiga að gjöra. Af

fjelagsmönnum í bókmentafjel. eru 2/3 ólærðir

G. M. þar sem fjelagið gefr út latneskar bækr þá

finst mjer mega og eiga að bæta bændum það upp

Jón á Melum Jeg vissi ekki af bókmentafjel. fund-

inum í fyrra og finst eiga að boða hann.

Jón Bjarnason: Fundinn á að boða í blöðunum.

H.E.Helgesen. Magn. Jósefsson



  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Elsa
  • Dagsetning: 02.2015

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar