Fundur 8.mar., 1866

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 22. janúar 2013 kl. 17:17 eftir Olga (spjall | framlög) Útgáfa frá 22. janúar 2013 kl. 17:17 eftir Olga (spjall | framlög) (Fundur 8. mars, 1866 færð á Fundur 8.mar., 1866)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Jump to navigationJump to search
Fundarbók, 1866-71.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti


Bls. 1 (Lbs 487_4to, 0014v)


8. marz. Kvenna Sv. Skúlason frummælti

um það hverjir verið hefðu merkir kvennamenn

vc. Hann gat þess, að í fyrndindi þar sem

fleirkvæni tiðkaðist áttu menn afar mörg börn

Astarxeyar átti 250 börn. Muhamed átti

12 karla afl til barngetnaðar. Haraldur

hárfagri, og ættmenn hans (Sigurðr slefa)

Ættfeðurnar beztir, en smátt og smátt úr-

ætast menn. Á Islandi hefur & verið mikill

dugnaður til barngetnaðar. Á Sturlungaöld

áttu menn fleiri hofðu konur og því fleiri börn.

Bóndi í Húnaþingi átti 25 börn. Annar

átti á 4 árum 4 börn með konu sinni

og 5 utan hjá; hann var við sveit. Duftið

er mest þar sem barngetn. er minstur;

t.a.m. í Paris. Þorvaldur Snorrason

svaf hjá 2 konum senn, og annar sömu-

leiðis. Petur Skulason!

2°. Átmenn eru tvennskonar mathákar að hvorner

og selkerar Maður í Vinarborg át naut á 8 dögum

Sumir hafa jetið sauðarkrof í einu á Islandi

Grikkir og Rómverjar höfðu dýrar máltíðir

Maður erlendis át 20 rjetti þar meðal hálfættar

lax

3 Drykkjumenn 1° Egill SkallagrimssonBls. 2 (Lbs 487_4to, 0015r)


Maður í vínarborg drakk 1/2 tunnu af víni á 1 1/2 tíma

sumir drekka gott og dýrt sumir meira og ódýrarar-

G.Magnússon: Sagði sjer þætti málefnið lítilsvirði.-

atmenn: Paperius. - Jón Símonarson í Flóa át heilann

kált í einu og 5 marka ast af gömlu skyri. Svarti Pjetur

í Khn át vel. Rómverjar átu dýra rjetti t.a.m.

Strútsfugla heila o.s.fr. Ekki væri neitt kraptaverk fyrir

mann að eiga 20 börn á ári. -Jón á Skörðugili átti

7 börn einn vetur og leyfði þó af. Sveinbjörn prestur

átti 50 börn. Maður í Reykjavík atti yfir 30 börn með

2 konum.- Kato átti barn um 70 hyl. Maður í Flóa

átti barn þegar hann var á 14 ári. Abraham og

Davíð voru kvennamenn.- Kr. 8di sömul.- Síðan talaði

hann ásamt öðru um helgi hjónabandsins, og hvert um-

hugsunarefni það væri fyrir sýslumenn og presta hvernin

með það ætti að fara þegar það væri brotið í sóknum og

þínghám þeirra.-

Sveinn Skúlason: Spursmálið væri borið fram til skemtunar

og fróðleiks um gangsemi þesslværi annað mál Prófastur

Arnór í Vatnsfyrði átti barn við konu sinni 84 ára

og dreingir hafa átt born 10 ára. - Skálið Dante

varð ástfanginn í stúlku þegar hann var á 10da ári

og var aldrei framar við aðra konu kendurBls. 3 (Lbs 487_4to, 0015v)


Á næsta fundi talar Jón Árnason um hvað menn

geti gjört til að efla Stiptsbokasafnið. Andmælendur

Jón Þorkelsson og P Melsteð. -

Því næst las Matthías Jocumsson kafla úr ferðasögu

sinni frá 1861. A fundi þessum voru 21 fjelagar.

fundi slitið

H.E.Helgesen.  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af: Eiríkur
  • Dagsetning: 01.2013

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar