„Fundur 7.mar., 1867“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
(Ný síða: 200px|thumb|right| Fundarbók, 1866-71. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn. <small>{{Fundarbók_1866}}</small> * '''Handrit''': [http://han...)
 
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 27. janúar 2013 kl. 17:57

Fundarbók, 1866-71.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti


Lbs 487_4to, 0029r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


Bls. 1 (Lbs 487_4to, 0029r)


Kveldfundr 7. mars 1867.

Fyrst las Eggert Briem upp frumvarpið eptir áskor-

un forseta, því Eggert var einn af þeim 3 höfundum frum-

varpsins (hinir voru: skólakennari H. Guðmundsson og

Mathías Jochumsson). Síðan var talað lauslega um hinar helstu

breytingar sem frumvarpið laut að c: fækkun funda og

að lætta tillag fjarverandi felagsmanna og svo að taka

blaðagreinir og ymislegt annað er snertir þjoðleg mál-

efni til umræðu. Síðan var kosin til athuga frumvarpið

Sveinn Skulason, Jón Þorkelsson, Jónas Björnsson

Fundi slitið

Larus ÞBlöndal



  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af: Eiríkur
  • Dagsetning: 01.2013

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar