Fundur 16.maí, 1867
Úr Sigurdurmalari
Fundir 1866 | ||||
---|---|---|---|---|
29.jan. | ||||
7.feb.? | 15.feb. | 22.feb. | ||
1.mar. | 8.mar. | |||
5.apr. | 12.apr. | 25.apr. | ||
11.okt. | 18.okt. | |||
1.nóv. | 8.nóv. | 15.nóv. | 22.nóv. | 29.nóv. |
7.des. | 12.des. | 20.des. | •1867• |
- Handrit: Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866
- Safn: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
- Dagsetning: 16. maí 1867
- Ritari: Árni Gíslason
- Staðsetning höfundar: Reykjavík
- Viðstaddir: XXX
- Lykilorð:
- Efni:
- Nöfn tilgreind: XXX
Texti
Bls. 1 (Lbs 487_4to, 0030r)
Kvöldfélagsfundur, 16 Maí 1867
Gjaldkeri O Finsen gjörði grein fyrir fjárhag fjelagsins
Jón Bókbindari Borgfirðingur gaf fjelaginu prentverkssögu
þá er hann nýlega hafði gefið út. Forseti stakk upp á því
að fela gjaldkera að útvega hirzlu til að geyma skjöl fjelags-
ins fyrir þess reikning og var það samþykkt.
Hjelt forseti því næst ræðu og skýrði stuttlega
Bls. 2 (Lbs 487_4to, 0030v)
störfum þeim sem fram hefði farið þetta fjelagsár og
sagði þvínæst þessa árs fundarhöldum slitið
Lárus ÞBlöndal ÁGíslason
- Athugasemdir:
- Skönnuð mynd:
- Skráð af: Eiríkur
- Dagsetning: 01.2013