Munur á milli breytinga „Fundur 4.apr., 1867“

Úr Sigurdurmalari
Jump to navigationJump to search
(Ný síða: 200px|thumb|right| Fundarbók, 1866-71. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn. <small>{{Fundarbók_1866}}</small> * '''Handrit''': [http://han...)
 
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 27. janúar 2013 kl. 17:57

Fundarbók, 1866-71.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti


Bls. 1 (Lbs 487_4to, 0029v)


Kveldfundur, 4. apríl 1867.

Samkvæmt boðunarbrjefi frá forseta dags. í gær átti

skólakennari Gísli Magnússon að skýra efnið í einhverju

fornu grísku eða eða latinsku riti Var hann mættur og

hóf tölu sína með því að taka það fram að hinir fornu

rithöfundar væru mönnum á þessum tímum miður kunnir en

skyldir, og öll þörf væri á því menn kynntu sjer þá betur en

nú almennt skeður. Síðan byrjaði hann að skýra

frá leikriti því er Amfytruon leikir eptir Plátus, sem stendur



Bls. 2 (Lbs 487_4to, 0030r)


fremst í verkum hans. Las hann og þýddi fyrsta þáttinn af

leikriti þessu, en svo varð samkomulag að framhaldið kæmi á

næsta fundi

Fundi slitið

Lárus ÞBlöndal Á.Gíslason.



  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af: Eiríkur
  • Dagsetning: 01.2013

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar