„Fundur 15.feb., 1864“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: 200px|thumb|right| Fundarbók, 1861-66. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn. * '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(Ein millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[File:fundarbok1861-66.png|200px|thumb|right| Fundarbók, 1861-66. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]] | [[File:fundarbok1861-66.png|200px|thumb|right| Fundarbók, 1861-66. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]] | ||
<small>{{Fundarbók_1864}}</small> | |||
* '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0486 Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866] | * '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0486 Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866] | ||
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn] | * '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn] |
Nýjasta útgáfa síðan 12. janúar 2013 kl. 22:05
- Handrit: Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866
- Safn: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
- Dagsetning: 15. febrúar 1864
- Ritari: Árni Gíslason
- Staðsetning höfundar: Reykjavík
- Viðstaddir: XXX
- Lykilorð:
- Efni:
- Nöfn tilgreind: XXX
Texti
Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0057v)
Manudaginn 15. Febrúar var fundur haldinn í Kvöldfjelag-
inu, og færði Jón Arnason þá fyrst rök fyrir því hví glím-
ur hefðu lagst niður, hví þær eigi að endurreisast og
voru menn helst á því að þær hefðu lagst niður
bæði af því að tíðarandinn hefði verið móti þeim
sumstaðar, og af því að utlendar líkamsæfingar
hefði komið í staðinn svo og af því glímur hefðu
lagst af í skálanum; var þá ályktar að hvetja
Bls. 2 (Lbs 486_4to, 0058r)
skólapilta til að halda uppi þessum þjóðlegu
líkamsæfingum vorum sem ófært væri ef af leggist
bæði vegna þess að glímurnar styrktur og efldu og líkam-
ann og gjörði hann liðugan og fiman. Andmæltu
honum eða fremur meðmæltu þeir Gísli Magnusson
og Sv. Skulason auk margra annara er tóku til
máls um þetta svo sem M. Jochumsen og Gunnar
Gunnarson og Þorsteinn Jonsson. _ Fleira var ei
rætt á þeim fundi en til næsta fundar var
ákveðið: Umtalsefnið um aldur Eddukvæðanna
og ef tími leifði skyldi Jón Þorkelsson þá ræða
um: A hvaða máli þeir Islendingar eigi að
rita, sem eru á Islandi en vilja að rit þeirra
verði kunn í öðrum löndum og veki athygli lærðra
manna. Andmælendur skyldu þeir G. Magnusson og
Sv. Skulason vera.
Fundi slitið
H.E.Helgesen Á Gíslason
- Athugasemdir:
- Skönnuð mynd:
- Skráð af:: Eiríkur
- Dagsetning: XX.XX.2011