„Fundur 12.okt., 1865“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: 200px|thumb|right| Fundarbók, 1861-66. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn. * '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(Ein millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[File:fundarbok1861-66.png|200px|thumb|right| Fundarbók, 1861-66. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]] | [[File:fundarbok1861-66.png|200px|thumb|right| Fundarbók, 1861-66. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]] | ||
<small>{{Fundarbók_1865}}</small> | |||
* '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0486 Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866] | * '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0486 Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866] | ||
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn] | * '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn] |
Nýjasta útgáfa síðan 6. janúar 2014 kl. 22:01
- Handrit: Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866
- Safn: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
- Dagsetning: 12. október 1865
- Ritari: Árni Gíslason
- Staðsetning höfundar: Reykjavík
- Viðstaddir: XXX
- Lykilorð:
- Efni:
- Nöfn tilgreind: XXX
Texti
Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0100v)
Hið 5ta ár Kvöldfjelagsins
Ár 1865, þann 12 October var fyrsti árs fundur haldinn í Kvöld-
fjelaginu. 10 fjelagsmenn voru mættir á fundinum.
Voru þá fyrst kosnir embættismenn fjelagsins fyrir þettar ár, og
urðu þeir allir hinir sömu, og í fyrra nema Matthías Jocumsson
var kosinn fyrir varaskrifara. Forseti fjelagsins barnaskóla
kennari H E Helgesen setti fundarhald fjelagsins með ræðu
og hvatti fjelagsmenn til fjörs og framkvæmda.
Þarnæst var nefnd kosin til að velja til umræðuefni á fundum
þetta ár, í þessari nefnd urðu þeir 1. Cand. Matt Jochumson
2 Skólakennari Jón Þorkelsson 3. Skolakennari Gísli Magnússon
4 Cand. Sv. Skulason og 5. procurator Páll Melsted.
Stúngið var uooá að bjóða í fjelagið Cand. jur. Lárusi Blöndal
factor Jóni Stephensen Student Sigurð Sigurðssyni og Páli Jonssyni
Matthías Jochumson las upp kvæði er hann hafði nýlega snúið
úr Friðþjófssögu (Sæförin og Baldursböl)
Fundi slitið
HEHelgesen Á Gíslason
- Athugasemdir:
- Skönnuð mynd:
- Skráð af:: Eiríkur
- Dagsetning: XX.XX.2011