„Fundur 26.jan., 1861“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(7 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 5: | Lína 5: | ||
* '''Dagsetning''': 26. janúar [[1861]] | * '''Dagsetning''': 26. janúar [[1861]] | ||
* '''Ritari''': [[Eiríkur Magnússon]] | * '''Ritari''': [[Eiríkur Magnússon]] | ||
* '''Staðsetning höfundar''': [Reykjavík | * '''Staðsetning höfundar''': [[Reykjavík]] | ||
---- | ---- | ||
* '''Lykilorð''': Lög félagsins, kosning, ræða forseta Kvöldfélagsins, árstillög félaga | |||
* '''Umræðuefni''': | |||
* '''Nöfn tilgreind''': [[Helgi E. Helgesen|H.E.Helgesen]], [[Eiríkur Magnússon]], [[Steinn Steinssen]], [[Þorsteinn Jónsson]], [[Ísleifur Gíslason]], [[Ludvig A. Knudsen]] | |||
--- | |||
==Texti:== | ==Texti:== | ||
Lína 17: | Lína 16: | ||
Bls. 1 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0486/page#0012r Lbs 486_4to, 0012r]) | ===Bls. 1 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0486/page#0012r Lbs 486_4to, 0012r])=== | ||
Ár [[1861]], laugardaginn hinn 26 Januar var fundur haldinn
| Ár [[1861]], laugardaginn hinn 26 Januar var fundur haldinn
| ||
Lína 46: | Lína 45: | ||
- varaskrifara - [[Ísleifur Gíslason|Isleifur Gislason]] - 8 -
| - varaskrifara - [[Ísleifur Gíslason|Isleifur Gislason]] - 8 -
| ||
- varagjaldkera | - varagjaldkera [[Ludvig_A._Knudsen|L. A. Knudsen]] - 4 -
| ||
Að aflokinni embættismenna kosningu hélt forseti ræðu
| Að aflokinni embættismenna kosningu hélt forseti ræðu
| ||
Lína 73: | Lína 72: | ||
[[File:Lbs_486_4to,_0012v_-_25.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0486/page#0012v Lbs 486_4to, 0012v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]] | [[File:Lbs_486_4to,_0012v_-_25.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0486/page#0012v Lbs 486_4to, 0012v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]] | ||
Bls. 2 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0486/page#0012v Lbs 486_4to, 0012v]) | ===Bls. 2 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0486/page#0012v Lbs 486_4to, 0012v])=== | ||
Lína 79: | Lína 78: | ||
í félagsins þarfir. | í félagsins þarfir. | ||
<ref group="sk">Hér má sjá eitthvað af [ | <ref group="sk">Hér má sjá eitthvað af [http://sigurdurmalari.hi.is/wiki/index.php?title=Flokkur:Ritgerðir ritgerðum félagsins
] | ||
</ref> | </ref> | ||
Lína 85: | Lína 84: | ||
[[Helgi E. Helgesen|H.E.Helgesen]] / [[Eiríkur_Magnússon|E. Magnússon]] | [[Helgi E. Helgesen|H.E.Helgesen]] / [[Eiríkur_Magnússon|E. Magnússon]] | ||
<br> | |||
<br> | |||
<br> | |||
<br> | |||
<br> | |||
<br> | |||
<br> | |||
<br> | |||
<br> | <br> | ||
<br> | <br> | ||
Lína 96: | Lína 103: | ||
---- | ---- | ||
* '''Skráð af''': Eiríkur Valdimarsson | |||
* '''Dagsetning''': 12.2012 | |||
* '''Skráð af | |||
* '''Dagsetning''': | |||
---- | ---- | ||
==Sjá einnig== | ==Sjá einnig== | ||
[[Lög_félagsins|Lög félagsins]] | [[Lög_félagsins|Lög félagsins]] | ||
==Skýringar== | ==Skýringar== | ||
<references group="sk" /> | <references group="sk" /> | ||
==Tenglar== | ==Tenglar== | ||
[[Category:7]][[Category:Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866]][[Category:All entries]] | [[Category:7]][[Category:Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866]][[Category:All entries]] |
Nýjasta útgáfa síðan 30. ágúst 2015 kl. 10:25
- Handrit: Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866
- Safn: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
- Dagsetning: 26. janúar 1861
- Ritari: Eiríkur Magnússon
- Staðsetning höfundar: Reykjavík
- Lykilorð: Lög félagsins, kosning, ræða forseta Kvöldfélagsins, árstillög félaga
- Umræðuefni:
- Nöfn tilgreind: H.E.Helgesen, Eiríkur Magnússon, Steinn Steinssen, Þorsteinn Jónsson, Ísleifur Gíslason, Ludvig A. Knudsen
---
Texti:
Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0012r)
Ár 1861, laugardaginn hinn 26 Januar var fundur haldinn
í hinu svo kallaða leikfélagi andans [sk 1] , sem stofnað var á
sama fundi af þeim er ofannefnt ár léku "komediu" í Reykjavík. [sk 2]
Lög félagsins voru lesin upp og samþykkt af felagsmönnum
voru kosnir vara embættismenn og varaembættismenn félags-
ins og féllu þar kosningar þannig:
Til forseta var kosinn H.E. Helgesen með 7 atkvæðum
- skrifara - - E. Magnússon - 5 -
- gjaldkera - - St. Steinsen - 7 -
- varaforseta - Þ. Jonsson - 5 -
- varaskrifara - Isleifur Gislason - 8 -
- varagjaldkera L. A. Knudsen - 4 -
Að aflokinni embættismenna kosningu hélt forseti ræðu
til felagsmanna og tók sér í lagi fram samlyndi og ötullleika félaga
í að starfa að augnamiði félagsins. Voru síðan lögð fram
árstillög félaga og veitti gjaldkeri þeim viðtöku. [sk 3] Þess ber að
geta að 3 af þeim er upprunalega var ætlast til, að yrðu í félaginu
mættu ekki á fundi og var stungið uppá mönnum til að tala
við menn þessa og búa þá undir inntöku í félagið sam
§ 19 í lögum félagsins
Forseti gat þess að sér hefði ekki borist nein ritgjörð
Bls. 2 (Lbs 486_4to, 0012v)
en hann byggist við að næsta fundi mundi berast eitthvað
í félagsins þarfir. [sk 4]
Síðan var fundi slitið.
- Skráð af: Eiríkur Valdimarsson
- Dagsetning: 12.2012
Sjá einnig
Skýringar
- ↑ Orðið leikfélag hefur örlítið aðra merkingu á þessum tíma. Það getur merkt hvort tveggja íþróttafélag og félagsskapur leikara. Hins vegar hafði orðið íþrótt líka margfalda merkingu og gat verið notað um iðkun listgreina. Ekki er ljóst hvort nafn félagsins hafi verið meðvitaður orðaleikur af einhverju tagi. Nafninu var breytt á fundi þann 29. nóvember 1862 í Kvöldfélagið.
- ↑ Sjá t.d.: Þjóðólfur, 12. árg. 13-14 tbl. bls. 49-51 og Þjóðólfur 13 árg. 11 tbl bls. 48, Þar sem skrifað er um gleðileiki í Reykjavík og fjárgjöf leikenda til prestaskólans.
- ↑ Félagarnir styrktu prestaskólann með 55 rd. framlagi um þetta leyti, en það hefur sennilega verið ágóði af leiksýningunum frekar en af félagsgjöldum, þar sem félagsgjöld voru 1 rd. (sbr. 13. gr. félagslaga) Sjá: Þjóðólfur 13 árg. 11 tbl bls. 48
- ↑ Hér má sjá eitthvað af ritgerðum félagsins