„Fundur 30.mar., 1861“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
(6 millibreytinga eftir 2 notendur ekki sýndar)
Lína 1: Lína 1:
[[File:fundarbok1861-66.png|200px|thumb|right| Fundarbók, 1861-66. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]
[[File:fundarbok1861-66.png|200px|thumb|right| Fundarbók, 1861-66. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]
<small>{{Fundarbók_1861}}</small>
* '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0486 Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866]
* '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0486 Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866]
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn]
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn]
* '''Dagsetning''': 30. mars [[1861]]
* '''Dagsetning''': 30. mars [[1861]]
* '''Ritari''': [[Eiríkur Magnússon]]
* '''Ritari''': [[Eiríkur Magnússon]]
* '''Staðsetning höfundar''': Reykjavík
* '''Staðsetning höfundar''': [[Reykjavík]]
* '''Viðstaddir''': XXX
----
----
* '''Lykilorð''':  
* '''Lykilorð''': ritgerð, efni fyrir næsta fund
* '''Efni''':  
* '''Umræðuefni''': "Æskufoldin mín", ritgerð eftir [[Árni Gíslason, leturgrafari|Árna Gíslason]]
* '''Nöfn tilgreind''': XXX
* '''Nöfn tilgreind''': [[Árni Gíslason, leturgrafari|Árna Gíslason]], [[Sigurður Guðmundsson, málari|Sigurður Guðmundsson]], [[Óli Finsen]], Viðstaddir: allir  nema Þ. Egilsson, [[Brandur Tómasson]], [[Jakob Björnsson]] og [[Óli Finsen]]
----
----


==Texti:==  
==Texti:==  
[[File:Lbs_486_4to,_0016r_-_33.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0486/page#0016r Lbs 486_4to, 0016r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
[[File:Lbs_486_4to,_0016r_-_32.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0486/page#0016r Lbs 486_4to, 0016r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]




Bls. 1 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0486/page#0016r Lbs 486_4to, 0016r])
===Bls. 1 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0486/page#0016r Lbs 486_4to, 0016r])===


Ar 1861, laugardaginn hinn 30. marz, var fundur
Ar 1861, laugardaginn hinn 30. marz, var fundur
Lína 22: Lína 22:
haldinn í félaginu. Allir á fundi, nema Þ. Egilssen
haldinn í félaginu. Allir á fundi, nema Þ. Egilssen


Brandur Tómasson, J. Björnsson, sem höfðu tilkynnt
[[Brandur Tómasson]], [[Jakob Björnsson|J. Björnsson]], sem höfðu tilkynnt


forföll sín.
forföll sín.


1. var lesin upp ritgjörð frá Arna s  Gíslasyni  um æsku-  
1. var lesin upp ritgjörð frá [[Árni Gíslason leturgrafari|Arna s  Gíslasyni]] <del>um æsku-</del>


var titill hennar "Æskufoldin mín."
var titill hennar "Æskufoldin mín."
Lína 36: Lína 36:
Opponentes ordinarii=Andmælendur
Opponentes ordinarii=Andmælendur
</ref>
</ref>
voru skrifari og <del>Lysingur</del><sup>S. Málari</sup> , Decanus
voru skrifari og <del>Lysingur</del><sup>S. Málari</sup> , Decanus
<ref group="sk>  
<ref group="sk>  
Decanus= Umsjónarmaður, umræðustjóri. "Decanus" hét sá sem hafði umsjón með hópi stúdenta (yfirleitt 12 í senn) í Kaupmannahafnarháskóla. (Decanus: lat. "tíu manna foringi.") Sjá t.d.  [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2410934 "Ævisaga Sveins læknis Pálssonar" Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn, Megintexti (01.01.1929), Bls. 14]
Decanus= Umsjónarmaður, umræðustjóri. "Decanus" hét sá sem hafði umsjón með hópi stúdenta (yfirleitt 12 í senn) í Kaupmannahafnarháskóla. (Decanus: lat. "tíu manna foringi." Af þessum stofni er enska orðið "dean": rektor, klerkur.) Sjá t.d.  [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2410934 "Ævisaga Sveins læknis Pálssonar" Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn.(10.árg.1929) Bls. 14]
var <del>Robespierre</del> Ó. Finsen.
</ref>
 
var <del>Robespierre</del> Ó. Finsen.
<ref group="sk>
<ref group="sk>
Svo virðist sem dulnefnin hafi ekki varað lengi og farið hafi verið yfir fundargerðir til að setja inn réttu nöfnin.
Svo virðist sem dulnefnin hafi ekki varað lengi og farið hafi verið yfir fundargerðir til að setja inn réttu nöfnin.
Lína 50: Lína 52:
Fundi slitið.
Fundi slitið.


H.E.Helgesen E. Magnússon
[[Helgi E. Helgesen|H.E.Helgesen]] [[Eiríkur Magnússon|E. Magnússon]]
 




----
----
* '''Athugasemdir''':
* '''Skráð af''': Eiríkur Valdimarsson
* '''Skönnuð mynd''':
* '''Dagsetning''': 12.2012
----
* '''Skráð af:''': Eiríkur  
* '''Dagsetning''': XX.XX.2011


----
----

Nýjasta útgáfa síðan 30. ágúst 2015 kl. 12:42

Fundarbók, 1861-66.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.



Texti:


Lbs 486_4to, 0016r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0016r)

Ar 1861, laugardaginn hinn 30. marz, var fundur

haldinn í félaginu. Allir á fundi, nema Þ. Egilssen

Brandur Tómasson, J. Björnsson, sem höfðu tilkynnt

forföll sín.

1. var lesin upp ritgjörð frá Arna s Gíslasyni um æsku-

var titill hennar "Æskufoldin mín."

2. Disputeraði forseti út af hinni sönnu fegurð.

Opponentes ordinarii [sk 1] voru skrifari og LysingurS. Málari , Decanus [sk 2]

var Robespierre Ó. Finsen. [sk 3]

3. Var kosið efni fyrir skrifara að ræða um á næsta fundi;

hvað að sýna hver væri skáld og hver ekki.

Fundi slitið.

H.E.Helgesen E. Magnússon



  • Skráð af: Eiríkur Valdimarsson
  • Dagsetning: 12.2012

Sjá einnig

Skýringar

  1. Opponentes ordinarii=Andmælendur
  2. Decanus= Umsjónarmaður, umræðustjóri. "Decanus" hét sá sem hafði umsjón með hópi stúdenta (yfirleitt 12 í senn) í Kaupmannahafnarháskóla. (Decanus: lat. "tíu manna foringi." Af þessum stofni er enska orðið "dean": rektor, klerkur.) Sjá t.d. "Ævisaga Sveins læknis Pálssonar" Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn.(10.árg.1929) Bls. 14
  3. Svo virðist sem dulnefnin hafi ekki varað lengi og farið hafi verið yfir fundargerðir til að setja inn réttu nöfnin.

Tilvísanir

Tenglar