„Fundur 7.des., 1861“: Munur á milli breytinga
(→Texti:) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(3 millibreytinga eftir einn annan notanda ekki sýndar) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[File:fundarbok1861-66.png|200px|thumb|right| Fundarbók, 1861-66. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]] | [[File:fundarbok1861-66.png|200px|thumb|right| Fundarbók, 1861-66. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]] | ||
<small>{{Fundarbók_1861}}</small> | |||
* '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0486 Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866] | * '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0486 Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866] | ||
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn] | * '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn] | ||
Lína 24: | Lína 25: | ||
skrifari, varagjaldkeri, Eyjölfur Jónsson, Eggert Sigfússon | skrifari, varagjaldkeri, Eyjölfur Jónsson, Eggert Sigfússon | ||
<br> | |||
<br> | |||
<br> | |||
<br> | <br> | ||
<br> | <br> | ||
Lína 40: | Lína 44: | ||
Bls. 2 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0486/page#0028v Lbs 486_4to, 0028v]) | Bls. 2 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0486/page#0028v Lbs 486_4to, 0028v]) | ||
og | |||
Hallgrímur | Hallgrímur Sveinsson, sem allir voru 1 v múlktar | ||
sekir, samkvæmt lögum félagsins; auk þesss Brandr Tómas- | sekir, samkvæmt lögum félagsins; auk þesss Brandr Tómas- | ||
Lína 79: | Lína 84: | ||
---- | ---- | ||
* '''Skráð af:''': Eiríkur | * '''Skráð af:''': Eiríkur | ||
* '''Dagsetning''': | * '''Dagsetning''': 01.2013 | ||
---- | ---- |
Nýjasta útgáfa síðan 1. ágúst 2016 kl. 02:37
- Handrit: Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866
- Safn: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
- Dagsetning: 14. desember 1861
- Ritari: Ísleifur Gíslason
- Staðsetning höfundar: Reykjavík
- Viðstaddir: XXX
- Lykilorð:
- Efni:
- Nöfn tilgreind: XXX
Texti:
Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0028r)
Ár 1861, laugardaginn hinn 7. oktbr desbr. kl. 8. e.m. var
fundur in haldinn í félaginu; voru allir á fundi, nema
skrifari, varagjaldkeri, Eyjölfur Jónsson, Eggert Sigfússon
Bls. 2 (Lbs 486_4to, 0028v)
og
Hallgrímur Sveinsson, sem allir voru 1 v múlktar
sekir, samkvæmt lögum félagsins; auk þesss Brandr Tómas-
son, er norður var farinn.
1. Bar gjaldkeri upp uppástungu að um að menn
félagsmenn skyldu framvegis reyna að æfa sig
í Declametis; skyldi vera skorað á f einhverja
félagsmanna, að gefa sig fram bæði til að declamera
sjálfir, gefa reglur fyrir declamatis, ef þeir sæi sig
færa til, og finna að , þegar aðrir declameruðu.
Um þetta urðu nokkrar umræður, og var að lokum,
samþykkt með atkvæðum að uppástungur þessar skyldi
framfylgja. Síðan var málið ítar rætt, og gefnar ýms-
ar bendingar um fyrirkomulagið á þessu.
2. Höfðu menn skemmtilestur.
Fundi slitið.
H.E.Helgesen Ísl. Gíslason
- Athugasemdir:
- Skönnuð mynd:
- Skráð af:: Eiríkur
- Dagsetning: 01.2013