„Fundur 22.des., 1864“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: 200px|thumb|right| Fundarbók, 1861-66. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn. * '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(Ein millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[File:fundarbok1861-66.png|200px|thumb|right| Fundarbók, 1861-66. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]] | [[File:fundarbok1861-66.png|200px|thumb|right| Fundarbók, 1861-66. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]] | ||
<small>{{Fundarbók_1864}}</small> | |||
* '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0486 Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866] | * '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0486 Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866] | ||
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn] | * '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn] |
Nýjasta útgáfa síðan 12. janúar 2013 kl. 22:09
- Handrit: Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866
- Safn: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
- Dagsetning: 22. desember 1864
- Ritari: Árni Gíslason
- Staðsetning höfundar: Reykjavík
- Viðstaddir: XXX
- Lykilorð:
- Efni:
- Nöfn tilgreind: XXX
Texti
Bls. 1 (Lbs 486_4to, XXX)
Fimmtudaginn 22. Des. var fundur haldinn í Kvöldfjelag-
inu og var þá byrjað á kappræðuefni um hvernig íslenzkan
hefir breyzt síðan um 1200 etc. og tók Jón Þorkelsson til máls fyrst:
Um 1200 er einkennil og isk. bækr koma fram fullkomnar í styl
og er það gagnstætt því sem þá var í oðrum londum sem sem Frakk-
landi. Islenskan er reyndar nú breytt un en bændur skilja þó nú
bækr frá því um 1200. Rjettritunin er bysna ólík. Conjugations
og Declinations endingar eru breyttar. oni fyrir um þar sem nú er
i og hafðu þeir e; hvernig það var borið fram er óljóst. - Að vera
var vesa; er var es; en þegar s kemur milli tveggja hljoðstafa
þá heldr r sjer; þó segja þeir vesa og vesandi. - Pronomina olík
engi fyrir enginn acc.: engi; ekkert finnst ekki fyrri
en í Sigurðar registri á 16. öld. og heitir þá ekkert. ek. mik
sik; einkennil. í esta máli að pronom. sem enda á gi hafa
ætið er á eptir sjer 1. d. hvergi er. Genit hverskis er P.l.
hvergi er finnsti í yngstu bók Jarnsíður; hvergi = quisqur
hneigist eins en hefir aldrei er á eptir sjer; pron. hvergi er
finnst ekki í neinni Grammati íslenzkri. hvorgi er = ubicueque
er sínþessar formur með gi í enda eru nú fallnar úr málinu
Adjectiva. Þegar hafa artic í undan sjer enda á um hinum
agætustum mönnum. Þau enda á um sem nú er ei.
Verba hafa reflexiu fornu. Ek þykkjumk = ef þykki mig
=ek þykist (nú) þú þykkisk hann þykkisk. staðinn fyrir sk. kemur
z og síðar st og það finnst opt í norrænum handridum
en Z mest í íslenzkum. 1 pers pl. omsk eða umsk eða omk
og umk. Han fók hjet fal 1. d. hann fal sig á fjallinu
Bls. 2 (Lbs 486_4to, XXX)
þar sem nú eru breiðir vokalak fyrir framan l þá hofðu
þeir nú þá granna en breyting kom í þetta mjög snemma
á Íslandi skald ekki skáld folk ekki fólk pluralis
finnst sköld. En snemma urðu þeir breiðir hals hjeð uður
Það er nú kallast háls sjest af helsi. Framburðr í vakölum
er mjög brj breyttr. Æin eru nákvæmlega greind og Snorri
rímar saman samkynja d. - æ hljóðin sem kemr af o og u
hafa norðmenn haldið og það sýnir að það hafi verið
greint í fornöld þó nú sje hljóðið hið sama. - Á eldri tím-
um um 1200 finnast ei fjöldi af orðum sem siðar hafa komið
t.d. um þeir þm segja og umsb af 1. d. af aptanium. Snorri hefir enn
en þó sjaldnar dugir ei að inleiða það. - Falshættir margir
eru gleymdir og aðrir komnir í þeirra stað; fyrir önnkost heitir
nú af ásettu ráði. Í staffræðis ritgjörð frá 16. öld at rita fyrir önnkost
að skrifa af ásettu ráði. Margt sem við slítum gott er ur dansku
komið fyrirgefa fyrirláta = deserere = yfirgefa sem er komið
úr dönsku. Málið heldr sjer fram á daga Sturlu Þórðarsonar
Allt sem lagt er út bindr sig við latínuna 1.d. af atta helvítis
kvala Gerist þar sem vjer nú höfum. fyrir elv. kvölum. Vill
heldr geris en fyrir. I Fostbrsögu kemur fyrir þanninn þar
sem var svá eða þann veg og þegar líðr fram yfir 1300
fer málið að skemmast orðagraphian vesnar 1. d. í Flat-
eyjarbók. Vesnar eptir 1400. Biot í kisl eccles hafa frá 15. öld
hafa fjölda af donskum orðum. "Vi NN". Rddarasögur og
Fornaldarsögur hafa goðar constructionir og yfir höfuð þær
sem eru frumritaðar. Hvernig malið hafi bregzt fram að
Bls. 3 (Lbs 486_4to, XXX)
Reform. er ei gott að segja lítið til nema brjef. Eptir Reform
er margt theol. utlagt málið furðanlega gott í Nya Testami
Odds Gottskálkssonar. - Þegar kemur fram yfir 1600 er farið
að skrifa historiskt Jons Annalar Egilssonar eru á góðu
máli. Annalar Jons Gissurars. gott mál. Á Bjorns Anná-
linn er verra mál þó þolanlegt. Guðfræðismalið half slæmt.
Mál á dómum aðr en danska loggjafir kom ekki mjög
slæmt danska Loggjofin utdjuflar því öllu. Málið á lög-
þingisbókunum er mjög slæmt. Eptir 1700. Undalinspost
og Fornyrði; hin síðari latínuskotin en þó ekki slæmt
mál; slæðast inní danskir talsh. A postillunni er
málið ágætt í sinni tengund. Utleggingar hans eru miklu
verri. Þó málið í þessum bókum sje þolandi er mál á 18.
old fjarska vont þangaðtil Eggert Olafsson byrjar
að reformera malið. Skrifuð í rjettritunarreglur, var
indigneraður yfir málinu. Hans og hans flokkr fær
mikla málspyrnu. Menn stofnuðu svo fjelag til að bæta
malið og búnaðinn; Lærdomslistafjelagið þó gekk ekki
vel að skrifa malið hreint strax. M. Stephensen vildi skrifa
gott mál en tóks það ekki og það lá í Konstmelionum
hans orðin eru islensk en ekki setningarnar. Um lát
r hans kom út Ármann á alþ. er vildi reformera malið
og á eptir honum Fjölnir er vildi fegra mál og bæta
smekk. Einstakir menn Scheving og Egilsen bættu mjög
malið hinn fyrri með því að koma inn hjá piltum and-
styggð á bortarismis. Mörg orð eru nú daglegt mál sem um
1800 þotti argasta Antigvitek.-
Bls. 4 (Lbs 486_4to, XXX)
Vill hafa forna talshætti og forn orð fyrir oísl. talsh.
og oísl orð. vill fara hægt en lauma smátt og smatt
inn góðum og gomlum orðum. Nyju Fjelagsr. hafa og
komið með forna talshætti. t.d. lysa yfir einhverju.
Menn verða að varast að koma með of mikið í einu
eða dyngja orthographin fornri allt í einu uppí menn
Vill líka smíða ný orð. Malið er vel lagað til orðsmíðis
er dautt ef ei lætur smíða úr sjer.- Menn eiga þarsem
utl. constr. eru að kippa í lið bæta orðaskipun og setja
forn góð orð í stað hinna dönsku eða útlendu. - En menn
mega vara sig á að fara í extrem.-
Sv. Sk. þótti hlaupið yfir aðalatr. hvernig málið hefr breytzt
frá því um 1200. - Stíllinn er falskur nú hvernig stendr á því. -
Málið í utl. Horazar er óbrúkandi; er of forn riddaralegt -
Það er ekki heilsuvegur að ætla að búa að fornöldinni. - Jonas
Hallgrimsson er allt öðruvísi hann búr til ný orð en heggur
ekki í þetta gamla. Málið er nýtt lifandi og menn eiga að
smíða ur því sem til er. Vill að menn haldi malinu í horf-
inu fara ei of langt apturabak ei of langt áfram.
Hjá Halldóri er of einfaldr gefr of lítið um hið forna.-
Ennþá er hugsunin dönsk og islensk hugsun ekki til fyrir
tuskilding.-
JÞ. álítr enn málið miklu betra nú en á dogum Sveins
Solvasonar. - Islenzkan vill hafa stuttar setningar lítið
af relativis og participiis, þó fara sumir of langt í að
forðast appositivinir; Appostions setningin er sutt
Margir sem vilji vanda malið forðist orð sem byrja
með höfuð og hafa aðal en þetta er rangt höfuð
Bls. 5 (Lbs 486_4to, XXX)
er algengt í fornmalinu. Felst ei á umsteyping rjettritunar
hjá Fjolniristum vill halda y þó ei heyrist í framburði.
oe = framb. = oi. Viðv. Archeoisun í þyðing Horazar er maske
farið of langt en Svb. Egilsson hefir á hverri síður orð úr
gomlum sögum í Hueðragn sem er eru í dagl. málinu. Egilsen hafði
autoritek og allt er gott eptir hann. Hafi menn gamlan talsh.
sem svarar til hins latínska þá er freistni til að taka hann.
JArnason vill ekki fornan rithátt sinn er við hverja heimsk-
una bundnir varla 3 menn hafa sama rithátt. Væri þörf
á instituti sem ákvæði með lögum hvaða rithátt bruka
skuli; heldr omogulegt að fá nú sem stendr innstektut
Að nota gamla malið er ekkert á móti eptir hvers
eins lagi en vill ekki pedusteri. - Þykir fara illa á
fornum orðum innan um hrognamál. Vill heldr
orð sem hefr hefð í málinu og allir vilja en seilast
eptir fornu orði sem enginn skilr. Þykir enginn hafa
kunnað eins að utleggja eins og Svb Egils. og J Hallgr. Þeir
smíðuðu heppilega og uppgjörfingar heppilega myndaðir
eru perlur. -
G Magnusson. Hvernig stendr á að islenzkan var fullk. um 1200
Noregsm eigna sjer islensk. vjer spornum á móti; hingað flytst
utvíxlað mál en vjer búum það ei til. I skóla er gefinn gálgi
í mannonum sem er rjett eptir framb. og uppruna o. er
framk. af a og á ei að byggja út nú. I fornum bókum
kems líks auk sik fyrir sek hvort er upprunalegra?
hvergi es og hvergi er er eldra en hvergi sem. - Var ei sam-
kvæmara eptir frammæl áliti að hafa inom stærstom
monnom.- Þeir sem ekki þekkja Frakkar eiga ekki
gamalt gott mál, en það eigum við; þeir geta ei tekið
Bls. 6 (Lbs 486_4to, XXX)
orð ur hinu forna mali sínu en vjer getum það. Fornmenn
höfðu y en ekki á hljóð þar sem y er ritað. Sveinn Sölfason ritaði
ljótt mál og við hlæjum að, en við tölum ljótt mál en vitum
eigi af. Málið hjá Jóni Vidalin gott, að slepptum ollum
Danismus sem í því er. Sveinbjörn Egilsson lipur í máli en þó
sumstaðar ekki alveg dönskulaust og linlegt, sem nú mundi
verða fundið að hjá skóladrengjum. - hvarr upprunalegra
en hver. - Konráð Gíslason er horfinn að fornu máli mest
allra á þessari öld. - Rjett sje að hallast að fornmálinu-
Best sje að smeygja því inn smátt og smátt,- Rjett sje
að leggja út á íslenzku bæjarnöfn og staðanöfn en ekki brúka
útlendu nöfnin t a m Góðrarvonarhöfði o.s.fr.-
Rjett sje að taka upp forn orð sem mest sem má verða en þó
með gætni. Þó ekki væri hætt þýðingu á brjefum Hórasar væri
þó margt gott í henni hvað sem dómur þessara tíma eða
seinni tíma segði.
Frekari umræðum um þetta var frestað til næsta
fundar. Ef tími vinnst þá til, talar og Fritz Zeuthen um eðli og
lækning gigtarinnar. Andmælendur Þorst. Jónsson og Hjörtur Jónsson
Fundi slitið
H.E.Helgesen Á Gíslason
- Athugasemdir:
- Skönnuð mynd:
- Skráð af:: Eiríkur
- Dagsetning: XX.XX.2011