„Fundur 27.okt., 1864“: Munur á milli breytinga
Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
m (Fundur 27. okt., 1864 færð á Fundur 27.okt., 1864) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[File:fundarbok1861-66.png|200px|thumb|right| Fundarbók, 1861-66. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]] | [[File:fundarbok1861-66.png|200px|thumb|right| Fundarbók, 1861-66. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]] | ||
<small>{{Fundarbók_1864}}</small> | |||
* '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0486 Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866] | * '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0486 Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866] | ||
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn] | * '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn] |
Nýjasta útgáfa síðan 12. janúar 2013 kl. 22:08
- Handrit: Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866
- Safn: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
- Dagsetning: 27. október 1864
- Ritari: Árni Gíslason
- Staðsetning höfundar: Reykjavík
- Viðstaddir: XXX
- Lykilorð:
- Efni:
- Nöfn tilgreind: XXX
Texti
Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0075r)
Ár 1864, 20 mai 7 oct var fundur haldinn í Kvöldfjelaginu voru þá mættir
13 manns á fundinum. Las forseti þá fyrst upp uppkast til brjefs til
Bls. 2 (Lbs 486_4to, 0075v)
fjarverandi fjelagsmanna og var það samþykkt á fundinum. Þvínæst
var kappræða um djöfulinn framfarir hans og apturfariri
var þráttað um það fram og aptur og komust
menn eigi á eitt mál, tóku sumir djöfulinn sem persónu
aðrir álitu hann ekki til og var svo þeirri umræðu
hætt. Til næsta fundar var ákveðið að Jón Þor-
kelsson talaði um íslenzka bragarhætti fyrr og
síðar og akveðnir andmælendur Gísli Magnusson
og Sv Skulason.
Fundi slitið. -
H.E.Helgesen Á Gíslason
- Athugasemdir:
- Skönnuð mynd:
- Skráð af:: Eiríkur
- Dagsetning: XX.XX.2011