„Fundur 17.apr., 1865“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: 200px|thumb|right| Fundarbók, 1861-66. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn. * '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(Ein millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[File:fundarbok1861-66.png|200px|thumb|right| Fundarbók, 1861-66. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]] | [[File:fundarbok1861-66.png|200px|thumb|right| Fundarbók, 1861-66. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]] | ||
<small>{{Fundarbók_1865}}</small> | |||
* '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0486 Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866] | * '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0486 Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866] | ||
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn] | * '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn] |
Nýjasta útgáfa síðan 6. janúar 2014 kl. 22:01
- Handrit: Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866
- Safn: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
- Dagsetning: 17. apríl 1865
- Ritari: Helgi E. Helgesen
- Staðsetning höfundar: Reykjavík
- Viðstaddir: XXX
- Lykilorð:
- Efni:
- Nöfn tilgreind: XXX
Texti
Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0098r)
S.á. 17. april. Frummælandi Þ. Bjarnason útlistaði
katholsku kkjuna; sagði fyrst suttl. frá sogngangi hennar.
Fyrst framan af hafði kkjan byskupa stjórn, seinast aristokrat-
isk (patriarchar); síðan varð hún páfanum háð á 7. öld,
(monarchi kkjunnar). Helztir páfar Leo 1. Niculaus 1. Gregor 7.
Innos. 3. Á 13. öldinni hokkir midaldar kathólskan, þá byrjar
Reaction hvarvetna á Norðuralfunni, sem einkum
fer að sjást á 14. og 15. öld. Máttarstólpi pafans var
inquisikionin. Nokkur dæmi um spilling og vanþekking
presta. tc. Menn tilbáðu hundshöfuð, asnakjálka tc. og
hjeldu það helgram. leifar. Und syndalausnina. Bonifac. 8.,
sagði að hver sem sækti Jubilhátíð í Róm um 1300 skyldi
laus allra synda. F 1800 menn brendir af inquisiton-
inni á Spáni. Reformationinu tekinn fram yms
"extrem", sem einkum kom fram hjá Reformerkum
(Kalvin í trúarfræðinni - kirkjusiðirnir. Sosinianar sc.
Bls. 2 (Lbs 486_4to, 0098v)
Buhlasar. Øll extrem í Protestanhismen "koma
mest af Reachion" Að endingu talaði Þorkell um
katholskuna og Reform. hjá oss, og lauk með því atkvæði, að
kathólskan hefði h verið hjer í allgóðu lagi, en reformation-
in hefði fremur, að því er sýnist nú á dögum, spillt
trúnni en bætt hana.
Andm. Gunnar Gunnarsson skýrði betur hið sögul. yfirlit
kath. kkj. Hann reyndi að rjettlæta breytingar á kkju valdi
og stjórnaraðferð vegna tíma og kringumstæða t.a.m. páfaein-
veldið hefði verið nauðsynlegt til að "imponera" með siðlausum og
harðsnúnum þjóðum og höfðingjum; kkjan var miðaldanna
kyptunarmeistari til lls. Síðan talaði hann um scola-
sticina; hún var vísindaandi og og vísindal. repropresentati
katholskunnar og pafans á blómaöldinni. Um spillingu
páfavaldsins Joh 23. var ákærður fyrir að hafa misboðið 300
nunnum. Annar (Paten Rome) átti 16 börn með frillum
sínum oc oc. -
Síðan tók G. Magnússon til orða. Fyrst
vildi hann miðla málum með ymsa siði kath.
kk. t.a.m. coelibatið. Hann syndi mönnum að eigi
mætti lasta einn og lofa annan því takmarkalaust því
víða sje pottur brotinn eins í protestantisku kirkjunni
eins og í katholsku kirkjunni. -
Þorkell gat þess þá að hann kannist við
að katholskan hafi margt ágæti í sjer og protest. trúin
marga galla þá hafi hann þó tekið meir fram galla
kath. kirkj en ágæti hennar af því að hann áliti að
gallar hennar hafi haft mikil áhrif á eptirtíðina
en hitt.
Gunnar tók það fram, að kathólskan myndi eigi vera
valdandi að vantrú protestanta, heldur hafa vísindin villt sjónir
fyrir mönnum um stund; trúin er nákvæmlega sameinuð og
innilega grunvölluð í skynseminni; og engin hætta búnir af
rannsókninni, því sannleikurinn segir til sín fyreða síðar.
Fundi slitið HEHelgesen.
- Athugasemdir:
- Skönnuð mynd:
- Skráð af:: Eiríkur
- Dagsetning: XX.XX.2011