„Fundur 2.mar., 1865“: Munur á milli breytinga
m (Fundur 2. mars, 1865 færð á Fundur 2.mar., 1865) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[File:fundarbok1861-66.png|200px|thumb|right| Fundarbók, 1861-66. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]] | [[File:fundarbok1861-66.png|200px|thumb|right| Fundarbók, 1861-66. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]] | ||
<small>{{Fundarbók_1865}}</small> | |||
* '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0486 Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866] | * '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0486 Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866] | ||
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn] | * '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn] |
Nýjasta útgáfa síðan 6. janúar 2014 kl. 22:00
- Handrit: Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866
- Safn: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
- Dagsetning: 2. mars 1865
- Ritari: Jón Hjaltalín
- Staðsetning höfundar: Reykjavík
- Viðstaddir: XXX
- Lykilorð:
- Efni:
- Nöfn tilgreind: XXX
Texti
Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0095r)
2 Marts 1865 var fundur haldinn. Hélt Sigurður málari kappræðu
um skyr. Staðurinn í Ljósvetningasögu bls 64 sýnist benda á, að það var bæði
þykt og þunt, - Aðgætandi er, að ei er ljóst, hvort staðurinn á að sýna
síðar lifandi mönnum hvort eins hafi verið á sögunnar tímum eður ei / mót-
mælt) - Mat Bjarnar Hítdæla 53 bendir á, að skyr sé eigi hefðar-
matur. - Eyrbyggja bls 88 hversdagsmatur. - Fóstbræðrasaga þar
sötrað. - Í Eglu er skyrið drukkið hjá Ármóði. - Helzt álítur frum-
Bls. 2 (Lbs 486_4to, 0095v)
mælandi að það skyr í fornöld hafi aðeins verið ótekja (Oplagt Mælk) eður súr
(Jón Þorkelsson:hvenær er sekkbært skyr). - Guðm.biskupssögu er neft
skyr en eigi hvernig það var. Fornmenn hefði eigi borðað ost með
skyri, hefði það verið þykt. - J. Þorkelsson: Það er spurns-
mál, hvort eigi hefir verið þykt skyr í fornöld; það sýnist staðurinn í
Ljósvetn. benda á. - Sýran á Flugumýri bendir ef til vill á, að hún hafi ver-
ið undan skyri, en eigi eingöngu úr osti. - Sigurður: Líklega hefir
þykt skyr eigi verið fyren á 19. öld (mótmælt)
Fundi slitið
HEHelgesen / JHjaltalín
- Athugasemdir:
- Skönnuð mynd:
- Skráð af:: Eiríkur
- Dagsetning: XX.XX.2011