„Fundur 11.feb., 1861“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(Ein millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 8: Lína 8:


----
----
* '''Lykilorð''': nýir félagsmenn, lög félagsins, sektir félaga, ný nöfn félaganna, Stiptsbókasafnið, listi yfir ritgerðir
* '''Lykilorð''': nýir félagsmenn, lög félagsins, sektir félaga, dulnefni, Stiptsbókasafnið, listi yfir ritgerðir
* '''Umræðuefni''':  
* '''Umræðuefni''':  
* '''Nöfn tilgreind''': [[Jón Árnason]], [[Þorsteinn Jónsson]], [[Eiríkur Magnússon]]
* '''Nöfn tilgreind''': [[Jón Árnason]], [[Þorsteinn Jónsson]], [[Eiríkur Magnússon]]
Lína 17: Lína 17:




Bls. 1 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0486/page#0013r Lbs 486_4to, 0013r])
===Bls. 1 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0486/page#0013r Lbs 486_4to, 0013r])===


Sama ár, mánudaginn hinn 11. febrúar var á vanalegum tíma
Sama ár, mánudaginn hinn 11. febrúar var á vanalegum tíma
Lína 53: Lína 53:
[[File:Lbs_486_4to,_0013v_-_27.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0486/page#0013v Lbs 486_4to, 0013v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
[[File:Lbs_486_4to,_0013v_-_27.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0486/page#0013v Lbs 486_4to, 0013v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]


Bls. 2 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0486/page#0013v Lbs 486_4to, 0013v])
===Bls. 2 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0486/page#0013v Lbs 486_4to, 0013v])===




Lína 74: Lína 74:


----
----
* '''Skráð af''': Eiríkur  
* '''Skráð af''': Eiríkur Valdimarsson
* '''Dagsetning''': 01.2013
* '''Dagsetning''': 01.2013
----
----

Nýjasta útgáfa síðan 30. ágúst 2015 kl. 10:38

Fundarbók, 1861-66.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.



Texti:


Lbs 486_4to, 0013r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0013r)

Sama ár, mánudaginn hinn 11. febrúar var á vanalegum tíma

aukafundur haldinn í félaginu samkvæmt skriflegum boðunarseðli

frá forseta, er gengið hafði milli félagsmanna á lögboðinn hátt

daginn áður. Tilefni fundarins var sér í lagi, að taka þá menn inn

í félagið er stúngið var uppá á fundi 2. febrúar. Voru þá:

1. Lesin upp lögin fyrir þeim J. stud. Árnasyni og A. Gíslasyni og skrifuðu

þeir undir þau og voru teknir í félagið

2. Var rætt um sektir félaga og þær ákveðnar eptir þeirri skýrslu, sem

forseti og varaforseti gáfu um það, hverjir afsakað hefðu sig í tíma

og hverjir ekki, og tók gjaldkeri upp lista yfir þá, en þannig höfðu

orðið sakfallnir við lög félagsins.

3. Var rædd uppástúnga Þ.Jónssonar um að breyta nöfnum félaganna

innan funda og var hún samþykkt með 8. atkv. um 3. þannig, að menn tækju

sér ný nöfn til reynslu.

4. Uppástúnga E. Magnússonar um að félagið í personu forseta




Lbs 486_4to, 0013v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 2 (Lbs 486_4to, 0013v)

gangi í Stiptsbókasafnið, og var sú uppástúnga sam-

þykkt með 9. atkvæðum gegn 2.

5. Voru dregnir seðlar og ræddar spurningar þær er á þeim koma

voru ritaðar.

6. Tók félagið grafskript eptir einn af meðlimum sínum, og var

hún færð til lista yfir ritgjörðir sem félaginu berast, og merkt № 1.

Síðan var fundi slitið.

H.E.Helgesen / E. Magnússon



  • Skráð af: Eiríkur Valdimarsson
  • Dagsetning: 01.2013

Sjá einnig

Skýringar

Tenglar