„Fundur 18.jan., 1864“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
[[File:fundarbok1861-66.png|200px|thumb|right| Fundarbók, 1861-66. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]
[[File:fundarbok1861-66.png|200px|thumb|right| Fundarbók, 1861-66. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]
<small>{{Fundarbók_1864}}</small>
* '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0486 Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866]
* '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0486 Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866]
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn]
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn]

Nýjasta útgáfa síðan 12. janúar 2013 kl. 22:04

Fundarbók, 1861-66.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti


Lbs 486_4to, 0056v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0056v)


Ar 1864 18. Januar var fundur haldinn í Kvöldfélaginu

ræddi þá fyrst KR. Jonsson þá spurningu: Hví læknum

væri hollara til kvenna en guðfræðingum. Ex officis

mótmæltu honum þeir Þ. Jonsson og P. Blöndal

en þeir Sigurður Guðmundsson Jón Þorkelsson og Helgi E. Helgesen

gafu orð í.

Því næst ræddi Þorsteinn Jonsson þá spurningu

því Hvað það væri í læknisfræðinni sem mönnum

riði mest á að rita og hægt væri að láta menn

vita. Ex officis töluðu þeir H E Helgesen og

Hj. Jonsson en ex anditoris þeir Jón Árnason

og M. Jochumsen._ Þótti hann hafa talað vel

og skipulega og áleit að það hygnæniska - það

sem í kringum mann er á manni er og í manninum

fer sé það sem menn varða að gefa mestan gaum

og vanda sem bezt og hvernig það megi áleit hann

mest áríðandi af öllu.

Síðan var ákveðið fundarefni til næsta

fundar: Um kvenskörunga í fornöld, og velmegun

á 10-14 aldar í samanburð við velmegni á

Islandi nú á dögum.

Fundi slitið

H.E.Helgesen



Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar