„Fundur 3.nóv., 1864“: Munur á milli breytinga
m (Fundur 3. nov., 1864 færð á Fundur 3.nóv., 1864) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[File:fundarbok1861-66.png|200px|thumb|right| Fundarbók, 1861-66. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]] | [[File:fundarbok1861-66.png|200px|thumb|right| Fundarbók, 1861-66. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]] | ||
<small>{{Fundarbók_1864}}</small> | |||
* '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0486 Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866] | * '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0486 Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866] | ||
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn] | * '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn] |
Nýjasta útgáfa síðan 12. janúar 2013 kl. 22:08
- Handrit: Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866
- Safn: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
- Dagsetning: 3. nóvember 1864
- Ritari: Árni Gíslason
- Staðsetning höfundar: Reykjavík
- Viðstaddir: XXX
- Lykilorð:
- Efni:
- Nöfn tilgreind: XXX
Texti
Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0076r)
Á fundi 3. November tók fyrst til máls:
Jón Þorkelsson og tók fram að í hattali Snorra í Eddu væru teknir
fram fornu bragarhættirnir þó eru sumir af bragarháttum hs
ekki bragarhættir svo sem 8 mælt, 16 mælt. Tekr þá hætti að
eins sem optast koma fyrir; stafasetning er einkennil. fyrir
isl. skaldskap nu en var aðr almenn. Hendingar eru ei ein-
kennil. f isl skaldskap. voru reyndar ei hjá Romv. Stafasetn.
þannig að 2. línr heyra sennun, í fyrra vísuorði 2. stuðl og 1 í
siðara. - Einfaldar. alag er fornyrðalag, er ymislegt. Snorri
skiptir því í fornyrðislag og slikkalag og bálkalag. Í fornyrðalagi
sé hendingur 3, 4-5 samstafs í vísuorði, geta verið fleyri. - 1 hattr
frabrugðinn ljóðahattur en 6 línur í hverri vísu. - Mætti kalla máls
hatt er haft við Hafamal Fofnismal og öll mal nema Altamal og
Hamdismálum, sem eru með fornyrðalagi. Næsta lag Togðraguslag
Toglag, togmætlt. Frábr. frá forngrdal. í því að hafa hendingar
Hendingar samstafr sem vanal enda á sama samhljóðanda, en
tveir hinn fyrri ætíð hinn sami. Skothendingar eru í fyrra aðal-
hendingar í síðara vísuorði. - Tegund af Toglaga Haðalag 5 sem
stafr í hverju vísuorði Sloth. fyrra aðah. , síðara vísuorði. Frum
hendingin er orðhending síðari viðshendingin er 4. samstafun.
Þetta líkist latínsku versi líklega af tilviljun dactylus og haeheus
versus líkl og tersuil urbeus, hendingarnar varntar í latínunni
Þetta er versus adonius. Þá kemur dróttkvæðs háttr á ei
skilt við hirð heldr = dróttkvæðr hattr dreginn, línr eru 8 = í fornyrsl
og taglags 2 og 2 vísuorð saman í fyrra skath í síðara aðalh.; I
hverju vísuorði 6 samalöfr þá segir Snorri að 5 samstafr megi
vera í siðara vísuorði, eru nú 5 oph sem aðr voru lesnar 6. I fyrra
visuorði aldrei fy færri en 6. Frumhendar . orðhending eða hluthending
viðrhendingin í næst siðustu samstöfu.. Hrynhenda er drottkv.
hattr eða likr honum. I honum mega ei vera færri en 8 geta verið // samstafr
Bls. 2 (Lbs 486_4to, 0076v)
Þetta er líka kallað liljulag því Lilja er ort með því. Rim-
henda sumir Rímhenda mun vera skit rimu sin hending
í hverju vísuorði ekki tvær í vísuorði. Hjer getr visuorð
aherzlan verið í siðustu samstöfu. Þetta kallar Snorri
hneppt eða stúft, getr komið víðar fyrir en í Rimhendu
sem sem dróttkvæðum hætti. - Rímurnar eru menn farnir
að yrkja á miðri 14. öld. Olafsríma í Flateyjarbók prentuð
er ort af Einari Gilssyni er hafði á miðri 14. öld; Skaldhelgirímr
eru eldri. Eiga í rímunni er Tímas bundið í nafnið. Sami
bragarhattr við allar elztu rímur ferskeittur hattr
þar eru 4 vísuorð í hverri vísu 1 og 3 stýft en hin ostyfð
7 í styfðum minnst 6 í hinum; Síðar koma óteljandi
rímnalog. Sljéttubönd eru ei annað en ferskeittr háttr
Stuðlarnir verða að standa sv að fyrri í 3 samstafa frá
enda en siðari í síðustu í sljettubondinu að segja. -
Salmalög veitn í hvenar fyrst koum hjer eru öll latinsk
koma upp með Reformatisninum; íslenskir salmar ekki
til fyrir Reformation.-
Sv. Skúlason líkar vel frummælandi þótti ei tekið fram
hvað einkendi forna ísl kveðskapinn. Hefr hvergi sjeð hend-
ingar inni vísuorðunum nema í íslenzkum kveðskap.-
Þotti ei saman fyllil að ei væri nema 1 stuðull í fornyrðal. Þotti
nauðsynl að taka fram að væru 2 stuðlar og 1 höfuðstafr í forn-
yrðalagi. Vildi að hann hefði tekið fram idealið af hverjum
bragarhætti. Líkaði ekki að vildi taka Hraðalag sem doca
tylus og tracheus vill að það sje trocheus og daetylus, er að
nauðga málinu að taka aðra vísu en trocheus og dactylus
maðr þarf ekki að a tveggjaatkvæða orðið á 1 atkvæði 3vlíka
Þotti frummælandi fara rjett með að men rimnalag Konin
Bls. 3 (Lbs 486_4to, 0077r)
af fornlogum hefði óskað eptir meiru um það.
J. Þorkelsson satt að hendingar eru margbrotnari í isl en oðr-
um kveðskap, en í nyrri utl. kveðskap eru hendingar er Sv. sam
þykkr. En ekki samþykkr um Haðarlagið. Jón Olafsson skipt-
ir eins og Jón Þorkelsson. - Gutr heldr verið troecheus og spou-
deus og 1 stakt.-
Mattías þrennsk. lög í heimi austurlenzkr contrast og paraeld-
ismus í setningum og það er það sem gjörir metrum.-
Gísli Magnússon þakkar frummælandi þótti gott og froðlegt eins og
von var en vildi að í definitis hendingar kæmi fram að ei stuðr á
sumk hvar sem starfs í l eru í vísuorði. Aldr rímna, Volsinga-
rímr fornar. Það má akveða hvað þær eru ungar. Sum orð koma
ei fyrir fyrri en í 14 öld setr að meina strax etl kæmu ei fyrir
fyrri en á 14 öld - þá eru rímur sem slíkt kemr fyrir í ei ekki
en á 14. öld. - Hafa sálmaskaldin tekið salmalögin þá latinsk-
um mönnum. Hafa menn þau ei igegnum dönsku ur þysku
alítr hvorki hochens og betylus nje dactylus og trochens. Stingr
upp á trochens og svo aukabesefa og loksins trochens. - Þakkar
þegir. - Sigurður Guðmundsson álítr kvæði sem enn eru súngin
eldri en um Reformation og heldr því að sálmalög sjeu eldri. -
Sv Skulason Gísli álítr að eldri sálmalög þar er mikið til af katholskum kvæðum fyrir Reformþ
en salmar ekki til fyrir Reform á undan eintomir latinskir slamar.
Þvínæst gat forseti þess að á næsta fundi mundi Halldór
Guðmundsson útskýra Telegraphinn og voru settir andmæl-
endur Þorsteinn Jónsson og Páll Blöndal. Á næsta fundi
verður einnig talað um Hvað mæli með því að hafa
lærða skólann í Reykjavík. Frummælendir var er Gísli
Magnusson andmæl. Sv. Skulason og Gunnar Gunnarsson
Loksins las Pall Blondal upp 3 kvæði eptir Hjalmar
áf Bolu er hann gaf fjélaginu og Arni Gislason las upp
Bls. 4 (Lbs 486_4to, 0077v)
2 utlegging af 2 æfintírum Andersens. "Litla stulkan með
eldspiturnar" og "fegursta blómið í heiminum.
Fundi slitið.
H.E.Helgesen Á Gíslason
- Athugasemdir:
- Skönnuð mynd:
- Skráð af:: Eiríkur
- Dagsetning: XX.XX.2011