„Fundur 6.apr., 1861“: Munur á milli breytinga
Lína 46: | Lína 46: | ||
===Bls. 2 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0486/page#0017v Lbs 486_4to, 0016v])=== | ===Bls. 2 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0486/page#0017v Lbs 486_4to, 0016v])=== | ||
Lína 85: | Lína 89: | ||
[[Helgi E. Helgesen|H.E.Helgesen]] [[Eiríkur_Magnússon|E. Magnússon]] | [[Helgi E. Helgesen|H.E.Helgesen]] [[Eiríkur_Magnússon|E. Magnússon]] | ||
Nýjasta útgáfa síðan 13. september 2015 kl. 10:31
- Handrit: Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866
- Safn: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
- Dagsetning: 6. apríl 1861
- Ritari: Eiríkur Magnússon
- Staðsetning höfundar: Reykjavík
- Lykilorð: skáldskapur, skáld, skáldsaga, leikrit, drápa
- Efni: Fjallaeyvindur, "lýsing á Landmannafrétti" (ritgerð Árna Gíslasonar)
- Nöfn tilgreind: Árni Gíslason, Þ. Egilsson, Viðstaddir: allir félagsmenn nema Ísleifur Gíslason, Luðvig Árni Knudsen, Þorsteinn Jónsson, Jakob Björnsson
Texti:
Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0016r)
Ár 1861, laugardaginn hinn 6 April, var fundur haldinn
í félaginu. Allir á fundi, nema J. Gíslason. Ludvig Knudsen
Þ. Jonsson og Jakob Björnsson. Þ. Egilsson sagði sig úr félaginu
á fundi þessum breflega samkvæmt félags laganna 21. gr.
Bls. 2 (Lbs 486_4to, 0016v)
1. Lagði nefnd sú er kosin var á fundi 23. febr. síðast
til að taka til verðlaunaspurningar fyrir félagið, fram
spurningar sínar, svo látandi
1. Leikrit. Efnið: Að sýna hversu miklu illi
bakmálug tunga getur til leiðar
komið í heimilis lífinu.
2. Skáldsaga (Novelle) Efnið: Að sýna eymdakjör upp-
gjafaprests.
3. Drápa, Efnið: Fjallaeyvindur.
Voru spurningar þessar samþykktar í einu hljóði af fé-
laginu.
2. Var lesin upp ritgjörð eptir A. Gíslason, "lýsing á Landmanna-
afrétti.
3. Disputeraði skrifari um skáldskap, hver væri skáld og
hver ekki.
4. Var ákveðið að varaskrifari skyldi disputera á næsta
fundi.
Fundi slitið.
- Skráð af: Eiríkur Valdimarsson
- Dagsetning: 12.2012