Fundur 11.jan., 1864

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 12. janúar 2013 kl. 22:03 eftir Olga (spjall | framlög) Útgáfa frá 12. janúar 2013 kl. 22:03 eftir Olga (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakkFara í leit
Fundarbók, 1861-66.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.



Texti


Lbs 486_4to, 0056r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0056r)


Ár 1864 11 janúar var fundur haldinn í Kvöldfjé-

laginu; voru 13 félagsmenn á fundinum.

Forseti tók það fram að menn kæmi ofseint

á fundi, og það ætti þó ekki að vera ef menn

ætluðu að koma, og menn yrðu að koma í tækann tíma.

Jón Hjaltalín hjelt þá kappræðu út af því "Hví eru

skáld opt 2 svo 1 kvennholl og drykkfeld" Mótmælendur voru

Mattías Jchumsson og Kristján Jónsson. Var fjölrætt um

þetta efni, svo ekki varð tími til að ræða um fleira

þetta kvöld.

Kristján Jónsson gaf fjelaginu kvæði er hann

hafði ort, og heitir "Bogastreingurinn".

Á næsta fundi skal ræða um kvennhylli læknanna

og kvennskörungana í fornöld, og til vara heldur

Þorsteinn Jónsson kappræða um "hvað það sje í

læknisfræðinni sem alþýðu varðar mest um að vita,

og hægt væri að láta hana vita. Mótmælendur:

Hjörtur Jónsson og forseti.

Fundi slitið.

H.E.Helgesen Á Gíslason




  • Skráð af:: Eiríkur
  • Dagsetning: 01.2013

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar