Fundur 23.apr., 1864

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 12. janúar 2013 kl. 22:07 eftir Olga (spjall | framlög) Útgáfa frá 12. janúar 2013 kl. 22:07 eftir Olga (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakkFara í leit
Fundarbók, 1861-66.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti


Lbs 486_4to, 0063v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0063v)


Á 1864. 23 Apríl Var fundur haldinn í Kvöldfélaginu, las forseti

þá fyrst upp lög félagsins fyrir Haldori Melsteð og Friz Zeuthen

sem á síðasta fundi var ákveðið að bjóða í fjelagið.




Lbs 486_4to, 0064r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 2 (Lbs 486_4to, 0064r)


og gengu þeir síðan í fjelagið og undirskrifuðu lög þess.

Því næst las Gísli skólakennari Magnússon Pólykarpusarsögu og þótti

góð skemtun sökum þess hve sagan er vitlaust.

Enfremur ræddi Matth. Jochymsson um "hvaða breytingu hefir

íslenzkur kveðskapur tekið síðan 1800. Taldi hann fyrst sem frum-

smið skáldskaparar andi seinni tíma Eggert Ólafsson minntist

og á Stephan Ólafsson á Vallanesi. Því næst taldi hann Jón Þorláksson

ágætann fyrir útleggingar sínar, þvínæst Bjarna Thorarensen mjög

orginal og Jónas Hallgrímsson vandaðastan og liprastan/allra islenskra

skálda; hann minntist og á Gröndal og Steingrim Thorsteinsen og taldi

þá góð skáld í mörgu tilliti þó hjá hinum fyrrnefnda væri

margt ábótavant, en yfir höfuð hefði hefði skáldskapnum

miðað áfram. Sveinn Skúlason tók því næst til máls. Hann taldi

Eggert Ólafsson sem einstakann sjer sem hefði stælt eptir frönskum

anda sinna tíma en grundvöllinn til nýari skáldskaparins hefði

lagt Jón Þorláksson og Benedikt asserson Gröndal og Sveinbjörn Egilsson og en fremur

Sigurður Breiðfjörð að mörgu tilliti, hann tók og fram kosti og gildi

rímnanna, hann minntist og á Sigurð Pjetursson, Bjarna

Thorarensen og Jónas Hallgrímsson og svo framvegis




Lbs 486_4to, 0064v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 3 (Lbs 486_4to, 0064v)


Jón Árnason tók og til máls, Jón Arn Kristján Jonsson og

skrifari, og þar næst Gísli Magnússon og fór ýmsum orðum um

greindi ísl kveðskap í rímnakveðskap 2 sálmakveðskap 1 og lýsiskur kveðskapur

kveðskapinn og minntist á sálmakveðskapinn og gjörði lítið úr

framförum skáldskaparins á þessari öld nema í tilliti til málsins

en vildi hvetja menn til byrja bæði sögulegann og dramatiskann

kveðskap. Frekari umræðum var frestað til næsta fundar

Þá verður og rætt um "hverjir Íslendingar sýndu mestann drengskap á sögu öldinni

og hverjir voru mestir níðingar í fornold. Frummælandi Sv. Skúlason

og andmælendur G. Magnússon og Sigurður Málari Guðmundsson.

Þá les og G. Magnússon Veðrahjálm.

Fundi slitið

H.E.Helgesen Á Gíslason



  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Eiríkur
  • Dagsetning: XX.XX.2011

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar