Fundur 19.okt., 1865

Úr Sigurdurmalari
(Endurbeint frá Fundur 19. okt., 1865)
Fara í flakkFara í leit
Fundarbók, 1861-66.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti


Lbs 486_4to, 0101r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0101r)


Ár 1865, 19 October fundar í Kvöldfjelaginu. Af þeim

sem á síðasta fundi var ákveðið að bjóða í fjelagið, var Stud.

theol. Sigurður Sigurðsson frá Útskálum og gekk í það.

Lesið var upp á fundinum frumvarp til spursmála og kappræðu-

efn á þessum vetri, frá nefnd þeirri sem til þess voru kosnir

á síðasta findi; voru uppástúngur nefndarinnar samþykktar og

tóku fjelagsmenn þær allar að sjer til útlistunar og and-

svara.

Spurníngar og umræðu-efni þessi eru þannig hljóðandi:

I. Frá fyrra ári



  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Eiríkur
  • Dagsetning: XX.XX.2011

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar