Fundur 2.mar., 1861

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 30. ágúst 2015 kl. 11:12 eftir Olga (spjall | framlög) Útgáfa frá 30. ágúst 2015 kl. 11:12 eftir Olga (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Jump to navigationJump to search
Fundarbók, 1861-66.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.Texti:


Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0014v)

Ár 1861, laugardaginn hinn 2. marz var fundur

haldinn í félaginu; var hann settur af varaforseta, þar

forseti ekki var kominn til fundar kl. 8,10'. Allir

á fundir nema Þ. Egilsson, Forseti var álitinn marks

múlktar <ref group= "sk"> Múlkt: Fjársekt </ref> sekur við félagið og Óli Finsen líka þar þeir

komu 1 mínútu eptir að fundur var settur af vara-

forseta. Þ. Egilsson hafði ekki afsakað sig og var á-

litinn 2vs múlktar sekur.

1. Gjörði gjaldkeri grein fyrir fjárhag félagsins til þessa

dags og stóð hann svo, að félagið átti í sjóði 18

Var bókin undirskrifuð af forseta og gjaldkera.

2. Var rætt um producta comica <ref group="sk"> Gamanleikrit </ref> og hvernig mennBls. 2 (Lbs 486_4to, 0015r)

gætu komið þeim fyrir á grímuleik, og voru í því skyni

valdir menn til að taka að sér vissar partes. <ref group="sk"> "Partes"= Rannsóknarefni. (Nemendur við Kaupmannahafnarháskóla höfðu "hvern dag partes [deildir] í ýmsum vísindum til undirbúnings, sumum undir examen philosophicum og philologicum [heimspekis og málfræðispróf], sumum undir attestats [embættispróf]" Sjá: "Ævisaga Sveins læknis Pálssonar" Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn.(10.árg.1929) Bls. 14) Sjá einnnig: Fundargerð 23. feb. 1861 þar sem sagt er frá kosningu nefndar til að koma upp gamanleikriti á grímuleik. </ref>

3. Var ákveðið að láta ekki fyrst um sinn koma

út í almenning vísur þær og útleggingar sem

því félaginu bærust, sér í lagi yfir Eventyr paa

Fodreisen. <ref group="sk"> Eventyr paa Fodreisen (1847) leikrit með söngvum eftir Jens Christian Hostrup (1818-1892). </ref>

Fundi slitið.

H.E.Helgesen E. Magnússon  • Skráð af: Eiríkur Valdimarsson
  • Dagsetning: 01.2013

Sjá einnig

Fundur 23.feb., 1861

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar