Fundur 22.feb., 1864

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 12. janúar 2013 kl. 22:06 eftir Olga (spjall | framlög) Útgáfa frá 12. janúar 2013 kl. 22:06 eftir Olga (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Jump to navigationJump to search
Fundarbók, 1861-66.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti


Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0058r)


Hinn 22 febrúar 1864 var fundur haldinn í Kvöldfélaginu

Ræddi þá Sigurðu Guðmundsson málari um aldur kvæðanna í

Sæmundar eddu. Aleit hann mythisku kvæðin og Háfamál elzt,

og þarnæst Fafnismálkviðu en hin önnur kvæði flezt ýngri

og efasant að þau væri eldri en kristni á Islandi og sumBls. 2 (Lbs 486_4to, 0058v)


sjálfsagt ýngri. Þvínæst talaði J. Þorkelsson og var

hans álit það að kvæðin í Eddu væru öll svo ung

að þau væru ort á Íslandi og benti á margt er

sannaði bæði af máli og hugmyndum að þau

væru ort í Kristni. Þvínæst talaði M Jochumsson

í somu átt og tók það fram að ef Eddukvæðin

hefðu verið til á Sagnaoldinni þá hlyti þau að hafa

komið fram í sögum þeirra í samtali þeirra og

orðum. Þvínæst talaði Sv. Skúlason og mælti fram

með því að goðafræðiskvæðin væru væri sjálfsagt orkt

í heiðni sj og jafnvel á 7 öld og í öllu falli eldri en

bæði frummælandi og næsti andmælandi álitu, en báðir

þeir síðar nefndu tóku aptur til máls og reyndu að færa

rök fyrir skoðun seinni um aldur kvæðanna- Gísli

Magnússon tók því næst til máls og suddi mál Sv. Skúlasonar

Fleyri tóku og til máls. Til næsta fundar var ákveðið

fundarefni: að ræða um á hverju mæli þeir íslending-

ar skyldi rita er vildu að rit sín yrðu kunn í oðrum

löndum þar er ekki varð tími til að ræða það á þessum

fundi. Og ennfremur var ákveðið umtalsefni um Hvaða

skemmtanir höfðu menn á Þingvelli í fornöld og hvað höfðuBls. 3 (Lbs 486_4to, 0059r)


menn á seinni tímum sjer til skemtunar Frummælandi Jón Arnason.

Mótmælendur Jón Þorkelsson og Gísli Ma S Guðmundsson

Fundi slitið

H.E.Helgesen Á Gíslason  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Eiríkur
  • Dagsetning: XX.XX.2011

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar