Fundur 23.nóv., 1861

Úr Sigurdurmalari
(Endurbeint frá Fundur 23. nov. 1861)
Fara í flakkFara í leit
Fundarbók, 1861-66.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti:


Lbs 486_4to, 0026v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0025v)


Ár 1861. laugardaginn hinn 23. Novbr 1861, kl. 8. e.m.

var fundur haldinn í félaginu. Allir á fundi nema

Ó. Finsen, sem var reyndar mættur með bréf frá O. Finsen

og þar hann var mættur með skriflegri afsökun

var hann undanþeginn sekt.

Jónas Jónssen var ekki mættur, en hafði

tilkynnt forseta munnlega að hann ekki gæti mætt vegna

anna; stakk gjaldkeri upp á því að hann skyldi verða 2 v múlaktar sekur, þar það væri sá eini

rétti skilníngur laganna; urðu ýmsir

til að á vana m bygja  ??? honum leið yrði um að

hann fengi að minnsta kosti væga sekt











Lbs 486_4to, 0026r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 2 (Lbs 486_4to, 0026r)


t.a.m. 1 v ef hann ekki yrði annars álítinn

alveg sektar frí; tóku ýmsir fram að andi

laganna væri sá að in casu væri maðurinn

sektarfrjáls, þar hinar alkunnur krúgum-

staður laus nú væri bestu og greinilegastur

vottur um að honum hefði verið ómögu-

legt að koma. Hörðnuðu nú umræður um

meir og enduðu á því að Jonas Jonassen

var ákveðinn eptir 2 atkvæðagreiðslur sem um sama efni vegna einhvers ruglings í forseta sektar frí vegna kringum-

stæðanna og beiddi gjaldkeri að umræður

þessar væri nákvæmt boog bókaður.

Þ???? ??? ??? ??? ??? ???

??? ??? ??? . Eggert Sig-

fusson og Matt. Jochumsson og Jón Árnason

Sigurður Málari og Brandur Tómasson voru

álitnir sektar frí i r vegna þess, að þeir hefði

ekki vitað neitt um fundar staðinn, eða þá

afsakað sig bréflega.

Var lesið upp utlagt kvæði eptir




Lbs 486_4to, 0026v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 3 (Lbs 486_4to, 0026v)


Runeberg sem heitir "Till den första kärleken

eptir Eirík Magnússon

Þegar breitt væri um fundarstaði var sam-

þykkt, að bréf skyldi senda milli félaga

frá forseta er tilkynnti um fundar-

staðinn og skyldi hver meðlimur

skyldur að færa það nágranna

sínum eptir röðinni sem til væri

tekin í bréfinu.

Því næst voru rædd spursmál á seðlum og

þótti góð skemmtun.

Va því næst fundi slitið.

H.E.Helgesen E. Magnússon










  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Eiríkur
  • Dagsetning: 01.2013

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar