Fundur 23.feb., 1861

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 30. ágúst 2015 kl. 11:13 eftir Olga (spjall | framlög) Útgáfa frá 30. ágúst 2015 kl. 11:13 eftir Olga (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Jump to navigationJump to search
Fundarbók, 1861-66.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.Texti:


Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0014r)

Ár 1861, laugardaginn hinn 23. febr. var fundur haldinn í félaginu.

Allir á fundi, nema L. A. Knudsen, sem hafði afsakað sig skriflega og

Eyjólfur Jónsson, sem og hafði gjört það, en Jakob Björnsson kom

ei á fund og hafði heldur ekki afsakað sig, svo hinir fyrri voru

álitnir með fallnir undir 1v s en hinn síðasti undir 2v s múlkt <ref group= "sk"> Múlkt: Fjársekt </ref>

1. Var lesið upp sýnishorn, útlögð kvæði og kvæðabrot eptir

Hjörleif , Arna Gíslason og var það fært til á lista yfir ritgjörðir felagsins undir No 3.

2. Factor Ó. Finsen var tekinn inn í félagið og ritaði hann undir

lögin.

3. Las forseti upp ritgjörð eptir sjálfan hann hálffrumsamda

yfir vináttuna.

4. Voru kosnir 3 menn í nefnd til að taka til fríspurningar <ref group="sk"> Á fundum skyldi draga seðla með umræðuefnum og ræða. Þetta var algeng æfing í málfundafélögum og er enn. Á fundi mánuði síðar, 23. mars 1861 var hins vegar samþykkt að skipa ræðumenn um ákveðnu málefni. </ref>

han til úrlausnar, og voru valdir í hana Forseti með 9 og Jón Arnason og skrif-

5 ari með 11 atkvæðum hvor.Bls. 2 (Lbs 486_4to, 0014v)


5. Voru dregnir seðlar með spurningum.

6. Var félaginu send gefin æfisaga Jóns prófasts Gíslasonar og

hún færð á ritgjörðalistann undir No 4 <ref group="sk"> Að öllum líkindum "Æfisaga Jóns Gíslasonar: prófasts og riddara" eftir Þorleif Jónsson frá 1860. Hér á Google Books. </ref>

7. Var kosin 5 manna nefnd til að búa til producta co-

mica <ref group="sk"> Gamanleikrit </ref> fyrir maskeraðe, <ref group="sk"> Grímudansleikur eða grímu-gleði Sbr. Gyldendals Teaterleksikon - Maskerade </ref>

og voru kosnir í Nefndina

forseti, Sigurður málari Jón Árnason, Arni Gislason

Eiríkur Magnússon.

Fundi slitið.

H.E.Helgesen / E. Magnússon  • Skráð af: Eiríkur Valdimarsson
  • Dagsetning: 12.2012

Sjá einnig

Fundur 2.mar., 1861

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar