Fundur 27.okt., 1864

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 12. janúar 2013 kl. 22:08 eftir Olga (spjall | framlög) Útgáfa frá 12. janúar 2013 kl. 22:08 eftir Olga (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Jump to navigationJump to search
Fundarbók, 1861-66.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti


Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0075r)


Ár 1864, 20 mai 7 oct var fundur haldinn í Kvöldfjelaginu voru þá mættir

13 manns á fundinum. Las forseti þá fyrst upp uppkast til brjefs tilBls. 2 (Lbs 486_4to, 0075v)


fjarverandi fjelagsmanna og var það samþykkt á fundinum. Þvínæst

var kappræða um djöfulinn framfarir hans og apturfariri

var þráttað um það fram og aptur og komust

menn eigi á eitt mál, tóku sumir djöfulinn sem persónu

aðrir álitu hann ekki til og var svo þeirri umræðu

hætt. Til næsta fundar var ákveðið að Jón Þor-

kelsson talaði um íslenzka bragarhætti fyrr og

síðar og akveðnir andmælendur Gísli Magnusson

og Sv Skulason.

Fundi slitið. -

H.E.Helgesen Á Gíslason  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Eiríkur
  • Dagsetning: XX.XX.2011

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar