Fundur 7.des., 1861

Úr Sigurdurmalari
(Endurbeint frá Fundur 7. des. 1861)
Fara í flakkFara í leit
Fundarbók, 1861-66.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti:


Lbs 486_4to, 0028r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0028r)


Ár 1861, laugardaginn hinn 7. oktbr desbr. kl. 8. e.m. var

fundur in haldinn í félaginu; voru allir á fundi, nema

skrifari, varagjaldkeri, Eyjölfur Jónsson, Eggert Sigfússon














Lbs 486_4to, 0028v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 2 (Lbs 486_4to, 0028v)

og

Hallgrímur Sveinsson, sem allir voru 1 v múlktar

sekir, samkvæmt lögum félagsins; auk þesss Brandr Tómas-

son, er norður var farinn.

1. Bar gjaldkeri upp uppástungu að um að menn

félagsmenn skyldu framvegis reyna að æfa sig

í Declametis; skyldi vera skorað á f einhverja

félagsmanna, að gefa sig fram bæði til að declamera

sjálfir, gefa reglur fyrir declamatis, ef þeir sæi sig

færa til, og finna að , þegar aðrir declameruðu.

Um þetta urðu nokkrar umræður, og var að lokum,

samþykkt með atkvæðum að uppástungur þessar skyldi

framfylgja. Síðan var málið ítar rætt, og gefnar ýms-

ar bendingar um fyrirkomulagið á þessu.

2. Höfðu menn skemmtilestur.

Fundi slitið.

H.E.Helgesen Ísl. Gíslason



  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Eiríkur
  • Dagsetning: 01.2013

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar