Munur á milli breytinga „Fundur 9.feb., 1861“

Úr Sigurdurmalari
Jump to navigationJump to search
Lína 8: Lína 8:
 
----
 
----
 
* '''Lykilorð''': „fáeinar lítilsvardandi umræður“
 
* '''Lykilorð''': „fáeinar lítilsvardandi umræður“
* '''Umræðufni''':  
+
* '''Umræðuefni''':  
 
* '''Nöfn tilgreind''': [[Luðvig Árni Knudsen]],  [[Þorsteinn Jónsson]], [[Sigurður Guðmundsson,_málari|Sigurður Guðmundsson]]
 
* '''Nöfn tilgreind''': [[Luðvig Árni Knudsen]],  [[Þorsteinn Jónsson]], [[Sigurður Guðmundsson,_málari|Sigurður Guðmundsson]]
 
----
 
----

Útgáfa síðunnar 30. ágúst 2015 kl. 10:36

Fundarbók, 1861-66.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.



Texti:


Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0013r)

Ofanskrifað ár setti varaforseti hinn lögákveðna

fund í fjelaginu hinn 9. dag Febr mánaðar þar forseti

hafði tilkynt honum að hann ekki gæti komið á fund

það kvöld ., Auk fo varaforseta komu á fundinn ein

úngis L. Knúdsen og S. Guðmundsen. Þareð fundurinn

þótti heldur fámennur, til þess að ræða nokkuð að

marki, var, eptir fáeinar lítilsvardandi umræður

fundi slitið

Þorsteinn Jónsson / Sigurðr Guðmundsson



  • Skráð af: Eiríkur Valdimarsson
  • Dagsetning: 01.2013

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tenglar