„Fundur 3.des., 1869“: Munur á milli breytinga
(→Texti) |
|||
Lína 18: | Lína 18: | ||
---- | ---- | ||
[[File:Lbs_487_4to,_0077r_-_154.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0487#0077r Lbs 487 4to, 0077r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]] | [[File:Lbs_487_4to,_0077r_-_154.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0487#0077r Lbs 487 4to, 0077r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]] | ||
3. Kveldfundur. | |||
3/11* [ATH] | |||
Fyrst las forseti upp nefndarálitið og | |||
bauð upp verkefnaspurningarnar | |||
Síðan var talað um að taka fyrir til um | |||
ræðu á næsta fundi: "En gagn eða ógagn fyrir | |||
Reykjavík að hafa fengið Skólavörðu á þann hátt sem orðið er". Frummælandi H E Helgesen | |||
andmælendur: Skúli Magnússon og Sigurður | |||
Guðmundsson og til vara ef tími yrði af- | |||
gangs átti Eldjárn Þórarinsson að segja "ferða | |||
sögu" | |||
Þessu næst var tekið til umræðu: | |||
"eigum vjer að hata eða elska Dani" Jón | |||
Ólafsson frummælandi og andmælendur: | |||
Hannes Stefensen og Sigurðr Guðmundsson | |||
Frumm. Hann byrjaði á því að álíta það sjálf- | |||
sagt að hata Dani og bætti því við að vjer ættum | |||
líka að fyirlíta þá og sagði hann að ekkert | |||
illt væri það hjér á landi sem ekki væri frá | |||
Dönum Krukkspá segir að af langveðrum og laga | |||
leysi muni land vort eyðast en hann sagði að | |||
===Bls. 2 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0487#0077r Lbs 487 4to, 0077r])=== | ===Bls. 2 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0487#0077r Lbs 487 4to, 0077r])=== | ||
---- | ---- |
Útgáfa síðunnar 16. janúar 2015 kl. 17:01
Fundir 1869 | ||||
---|---|---|---|---|
14.jan. | 21.jan. | 28.jan. | ||
4.feb. | ||||
4.mar. | 11.mar. | 18.mar. | ||
1.apr. | 17.apr. | |||
18.nóv. | 26.nóv. | |||
3.des. | 10.des. | •1870• |
- Handrit: Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866
- Safn: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
- Dagsetning: XXX
- Ritari: XXX
- Staðsetning höfundar: Reykjavík
- Viðstaddir: XXX
- Lykilorð:
- Efni:
- Nöfn tilgreind: XXX
Texti
Bls. 1 (Lbs 487 4to, 0076v)
3. Kveldfundur.
3/11* [ATH]
Fyrst las forseti upp nefndarálitið og
bauð upp verkefnaspurningarnar
Síðan var talað um að taka fyrir til um
ræðu á næsta fundi: "En gagn eða ógagn fyrir
Reykjavík að hafa fengið Skólavörðu á þann hátt sem orðið er". Frummælandi H E Helgesen
andmælendur: Skúli Magnússon og Sigurður
Guðmundsson og til vara ef tími yrði af-
gangs átti Eldjárn Þórarinsson að segja "ferða
sögu"
Þessu næst var tekið til umræðu:
"eigum vjer að hata eða elska Dani" Jón
Ólafsson frummælandi og andmælendur:
Hannes Stefensen og Sigurðr Guðmundsson
Frumm. Hann byrjaði á því að álíta það sjálf-
sagt að hata Dani og bætti því við að vjer ættum
líka að fyirlíta þá og sagði hann að ekkert
illt væri það hjér á landi sem ekki væri frá
Dönum Krukkspá segir að af langveðrum og laga
leysi muni land vort eyðast en hann sagði að
Bls. 2 (Lbs 487 4to, 0077r)
Bls. 3 (Lbs 487 4to, 0077v)
Bls. 4 (Lbs 487 4to, 0078r)
- Athugasemdir:
- Skönnuð mynd:
- Skráð af: Eiríkur, olga (Wiki)
- Dagsetning: 01.2013