„Fundur 3.des., 1869“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
Lína 63: Lína 63:
----
----
[[File:Lbs_487_4to,_0077v_-_155.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0487#0077v Lbs 487 4to, 0077v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
[[File:Lbs_487_4to,_0077v_-_155.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0487#0077v Lbs 487 4to, 0077v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
að landið mundi eyðast af doða og Dönsku, en
deyfðin er Dönum að kenna og þeirra bölvuðu
og vitlausu stjórn og þeim er það að kenna að þjóð
<unclear>emið</unclear>hefur spillst þeir hafa tryllt Islendinga þá
sem til Hafnar hafa farið og gjört ur goðum Islend-
ingi Danska meinmagnaða apturgöngur frelsi voru
hafa þeir stolið og fornfrægð vora hafa þeir af öllu
mætti troðið í saur. Þeir hafa níðst á oss og beitt
við oss ofbeldi. Þegar búið hefur verið að níðast á þeim
og hýða þá hafa þeir aptur svalað bræði sinni á
oss hann álítur að börnin Íslensku ættu að drekka
í sig Dana hatur með móðurmjólkinni: og þótti
honum æskil. og happavænl. ef hjer kæmu fana-
firme og mundu það verða blessun fyrir land og lyð
Hannes St. Honum þótti Jón ekki hafa órjett í því að
Danir spylltu Islendingum sem til Hafnar fara
og kvað það vel gjört af Dönum að taka þá til mentun
ar en þeim sjálfum að kenna ef þeir spilltust
og um deyfðina væri það að segja að hún yrði alltaf
verri því meira sem Danir slepptu taumhaldinu
hann kvað og Íslendinga hafa minni ástæðu til að
kvarta undan Dönum en Hertogadæmum
frumm. Sagði að Danir gjörðu bolvanl. í því að vilja inn-
lima oss í sína þjóð sem raunar engin þjóð væri;
hann sagði Donum gengi ekki gæðskan til að láta
Islendinga hafa góð kjör við háskólan heldur póli
tískt svikabragð því lögfræðingana hafa þeir gjört
að Donskum kreaturum og látið þá gleyma innlendu lögum
===Bls. 3 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0487#0077v Lbs 487 4to, 0077v])===
===Bls. 3 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0487#0077v Lbs 487 4to, 0077v])===
----
----

Útgáfa síðunnar 16. janúar 2015 kl. 17:01

Fundarbók, 1866-71.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti


Lbs 487 4to, 0076v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 1 (Lbs 487 4to, 0076v)



Lbs 487 4to, 0077r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

3. Kveldfundur.

3/11* [ATH]

Fyrst las forseti upp nefndarálitið og

bauð upp verkefnaspurningarnar

Síðan var talað um að taka fyrir til um

ræðu á næsta fundi: "En gagn eða ógagn fyrir

Reykjavík að hafa fengið Skólavörðu á þann hátt sem orðið er". Frummælandi H E Helgesen

andmælendur: Skúli Magnússon og Sigurður

Guðmundsson og til vara ef tími yrði af-

gangs átti Eldjárn Þórarinsson að segja "ferða

sögu"

Þessu næst var tekið til umræðu:

"eigum vjer að hata eða elska Dani" Jón

Ólafsson frummælandi og andmælendur:

Hannes Stefensen og Sigurðr Guðmundsson

Frumm. Hann byrjaði á því að álíta það sjálf-

sagt að hata Dani og bætti því við að vjer ættum

líka að fyirlíta þá og sagði hann að ekkert

illt væri það hjér á landi sem ekki væri frá

Dönum Krukkspá segir að af langveðrum og laga

leysi muni land vort eyðast en hann sagði að

Bls. 2 (Lbs 487 4to, 0077r)



Lbs 487 4to, 0077v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

að landið mundi eyðast af doða og Dönsku, en

deyfðin er Dönum að kenna og þeirra bölvuðu

og vitlausu stjórn og þeim er það að kenna að þjóð

<unclear>emið</unclear>hefur spillst þeir hafa tryllt Islendinga þá

sem til Hafnar hafa farið og gjört ur goðum Islend-

ingi Danska meinmagnaða apturgöngur frelsi voru

hafa þeir stolið og fornfrægð vora hafa þeir af öllu

mætti troðið í saur. Þeir hafa níðst á oss og beitt

við oss ofbeldi. Þegar búið hefur verið að níðast á þeim

og hýða þá hafa þeir aptur svalað bræði sinni á

oss hann álítur að börnin Íslensku ættu að drekka

í sig Dana hatur með móðurmjólkinni: og þótti

honum æskil. og happavænl. ef hjer kæmu fana-

firme og mundu það verða blessun fyrir land og lyð

Hannes St. Honum þótti Jón ekki hafa órjett í því að

Danir spylltu Islendingum sem til Hafnar fara

og kvað það vel gjört af Dönum að taka þá til mentun

ar en þeim sjálfum að kenna ef þeir spilltust

og um deyfðina væri það að segja að hún yrði alltaf

verri því meira sem Danir slepptu taumhaldinu

hann kvað og Íslendinga hafa minni ástæðu til að

kvarta undan Dönum en Hertogadæmum

frumm. Sagði að Danir gjörðu bolvanl. í því að vilja inn-

lima oss í sína þjóð sem raunar engin þjóð væri;

hann sagði Donum gengi ekki gæðskan til að láta

Islendinga hafa góð kjör við háskólan heldur póli

tískt svikabragð því lögfræðingana hafa þeir gjört

að Donskum kreaturum og látið þá gleyma innlendu lögum

Bls. 3 (Lbs 487 4to, 0077v)



Lbs 487 4to, 0078r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 4 (Lbs 487 4to, 0078r)


  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af: Eiríkur, olga (Wiki)
  • Dagsetning: 01.2013

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar