„Fundur 26.nóv., 1869“: Munur á milli breytinga
Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
Ekkert breytingarágrip |
|||
Lína 20: | Lína 20: | ||
[[File:Lbs_487_4to,_0075v_-_151.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0487#0075v Lbs 487 4to, 0075v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]] | [[File:Lbs_487_4to,_0075v_-_151.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0487#0075v Lbs 487 4to, 0075v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]] | ||
2. kveldfundur 26 nóvember | |||
Forseti las upp lög fjelagsins og hjelt ræðu til | |||
hinna nýkomnu fjelagslima, er á fundi voru, en | |||
leit til þess að skýra þeim frá eðli og tilgangi | |||
fjelagsins og kvetja þá til að reynast góða fjelags- | |||
limi. | |||
Síðan var tekið að kjósa nefnd til að | |||
<del>kjósa</del>velja spurningar og var ályktað að velja 5 manna | |||
nefnd þessir menn voru kosnir: H E Helgesen | |||
Haldor Guðmundsson Eiríkur Briem Skúli Magn- | |||
usson og Jón Ólafsson. | |||
Þar er nú ekki var meira til umræðu | |||
voru menn látnir draga miða. | |||
1 spurn. "Hví eru steinvörður á ýmsum stöðum hjer | |||
á landi kallaðar kellingar? og hvenær hófust fyrir | |||
===Bls. 2 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0487#0075v Lbs 487 4to, 0075v])=== | ===Bls. 2 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0487#0075v Lbs 487 4to, 0075v])=== | ||
---- | ---- |
Útgáfa síðunnar 16. janúar 2015 kl. 17:03
Fundir 1869 | ||||
---|---|---|---|---|
14.jan. | 21.jan. | 28.jan. | ||
4.feb. | ||||
4.mar. | 11.mar. | 18.mar. | ||
1.apr. | 17.apr. | |||
18.nóv. | 26.nóv. | |||
3.des. | 10.des. | •1870• |
- Handrit: Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866
- Safn: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
- Dagsetning: XXX
- Ritari: XXX
- Staðsetning höfundar: Reykjavík
- Viðstaddir: XXX
- Lykilorð:
- Efni:
- Nöfn tilgreind: XXX
Texti
Bls. 1 (Lbs 487 4to, 0075r)
2. kveldfundur 26 nóvember
Forseti las upp lög fjelagsins og hjelt ræðu til
hinna nýkomnu fjelagslima, er á fundi voru, en
leit til þess að skýra þeim frá eðli og tilgangi
fjelagsins og kvetja þá til að reynast góða fjelags-
limi.
Síðan var tekið að kjósa nefnd til að
kjósavelja spurningar og var ályktað að velja 5 manna
nefnd þessir menn voru kosnir: H E Helgesen
Haldor Guðmundsson Eiríkur Briem Skúli Magn-
usson og Jón Ólafsson.
Þar er nú ekki var meira til umræðu
voru menn látnir draga miða.
1 spurn. "Hví eru steinvörður á ýmsum stöðum hjer
á landi kallaðar kellingar? og hvenær hófust fyrir
Bls. 2 (Lbs 487 4to, 0075v)
Bls. 3 (Lbs 487 4to, 0076r)
- Athugasemdir:
- Skönnuð mynd:
- Skráð af: Eiríkur, olga (Wiki)
- Dagsetning: 01.2013