Fundur 10.des., 1869
Úr Sigurdurmalari
Fundir 1869 | ||||
---|---|---|---|---|
14.jan. | 21.jan. | 28.jan. | ||
4.feb. | ||||
4.mar. | 11.mar. | 18.mar. | ||
1.apr. | 17.apr. | |||
18.nóv. | 26.nóv. | |||
3.des. | 10.des. | •1870• |
- Handrit: Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866
- Safn: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
- Dagsetning: XXX
- Ritari: XXX
- Staðsetning höfundar: Reykjavík
- Viðstaddir: XXX
- Lykilorð:
- Efni:
- Nöfn tilgreind: XXX
Texti
Bls. 1 (Lbs 487 4to, 0078r)
4. Kveldfundr
10/12
Forseti las fyrst upp aptr verðlaunaspurningar
og var tuginu bætt við.
Þessu næst var tekið til umræðu:
Er það gagn eða ógagn fyrir Reykjavík að
hafa fengið upp skólavorðuna eins og hún er?
Frummælandi H.E.Helgesen:
Skólapiltar reistu hana hér fyrst (fyrir 1830) hafði
þá verið lítilfjörl, áðr var Reykjavík enginn bær.
Krieger bjó til skólavörðustíginn og umgirti amt-
mannstúnið. Varðan f var þá ferköntuð, lítið
lægri (8 áln). trappa utan veggja, ei hol innan,
bindíng í henn upp og niðr og þversum, þegar
þeir fúnuðu hrundi hún. Viðr brúkaðar hita
með kaffi þins holtabúum. Piltar tóku aftr upp á
Bls. 2 (Lbs 487 4to, 0078v)
Bls. 3 (Lbs 487 4to, 0079r)
Bls. 4 (Lbs 487 4to, 0079v)
Bls. 5 (Lbs 487 4to, 0080r)
Bls. 6 (Lbs 487 4to, 0080v)
- Athugasemdir:
- Skönnuð mynd:
- Skráð af: Eiríkur; olga (Wiki)
- Dagsetning: 01.2013