Fundur 1.apr., 1869

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 16. janúar 2015 kl. 17:09 eftir Olga (spjall | framlög) Útgáfa frá 16. janúar 2015 kl. 17:09 eftir Olga (spjall | framlög) (→‎Texti)
Fara í flakkFara í leit
Fundarbók, 1866-71.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti


Lbs 487_4to, 0069r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 1 (Lbs 487_4to, 69r)

11. Fundr

Miðvikud. 7. d. Aprilm. var fundr haldinn í Kveldfelaginu

og tóku menn fyrir að ræða um: "Er ástæða til að breyta

kennslunni í gömlu málunum frá því sem nú er?"

Frummælandi Jon Bjarnason: Fyrst hvernig kennslan er

Hún er hér líkt og í Danmörku síðan <unclear>astinum</unclear> var sétt við skólana

Latína og griska var aðr stunduð meir. Nú eru þessi mál

kennd svo að menn geti komist fram úr <unclear>penss</unclear>; það er stórt

antórar tilteknir. - Snakkið - Berg - er til glotunar í 2 bekk

mér til andstyggðar. Menn eiga ei að eins að skilja heldr og

að skrifa hana þarfyrir kenndir lat. skylar og explicanda.

Menn eru undir skóla reyndir í Cæsar og skýt spurt um

formur lítið ur syntaxis. Þeir sem fara úr skóla skilja

vanalega þá antora sem þeir hafa lesið; í grísku skilja

menn ei er þeir fara léttan prósa uppá eigin hönd.-

Griskir stýlar eru ei kenndir en grammatik. - Til hvers

er að læra lat og grisku? Sumir segja ekkert gagn-

rangt ometanlegt - nokkuð rétt - nokkuð gagn, rett-

ast - Gömlu malin eru <unclear>Mesausus</unclear>, sem má hásera úr sem aldr

gæfi, nokkuð satt. má bezt læra þessi mal með kennslu-

aðferð þeirri sem nú er. Fráleitar eru uppastungr ymsra

um aðferð kennslunnar réttast fer Mortensen, er segir að læra

og skyl skilja mál þessi og fornoldina það sé humainora

menn eiga að læra klassiska menntun svo að menn

geti fengið fast Haldepunkt grundvöll sem menn geti byggt

á frekari lærdóm, líka lífsgrundvöll er á að byggjast á

kennslunni. En af því griskar og somu fræðibækr benda best á




0069v Lbs 487_4to, 69v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 2 (Lbs 487_4to, 69v)

þeirra grundvöll svo að menn geta greint beint frá bogm

eru þær mikilsverðar og ómissandi. Sumir segja að menn geti

orðið eins vel menntir þó menn hefði ekkert frá forn-

öldinni, en fornöldin er undirstaða hinnar nyju tíðar

meðan fornöldin lá byrgð fyrir mönnum sátu menn

í villu og myrkri og heimsku. - Skólinn er á þeim

<unclear>rekaþök</unclear> að hann hángir meira við ceceronianska

nafnið en við andann og kjarnann, þó um undan tekn-

ingar. - A síðustu tímum hafa menn stundað það

hrein ciceronianska, en það er spursmál hvort þetta er

það rétta. - Menn binda sig mest við Grammnatik að

kenna hana, þessvegna er stílakennslan svo að menn

eigi að gjöra svo ciceronisanskan stíl sem unnt er, en

það vantar gehaltið - bokstafurinn er of urgeraður.

Aður en menn koma í skóla eiga menn að hafa lesið

létta grammatik og skilja það sem þeir fara meðan það

pensum sem menn gefa upp - eigi óþarfl að skilja lítið

í grísku er menn koma í skóla; menn ættu að reyna að

lesa grisku á hundavaði og kynna sér mest innihaldið

er vakið og lesa þær bækur er geta vakið góðar og tilfinn-

ingar undir skóla Yallust og Nepos. Latínustíl eiga byrj-

endur ekki að gjöra og eigi fyrri en þeir eru langt á vek

komnir. Eigi ætti að ganga eptir exeroniansku

því að riti klassisks mál verðr ei heimtað nema

af philolagnum. Í 4. bekk gætu menn gert svo mikið

í stíl sem mem menn nema nú. Auða tímann í neðri



0070r Lbs 487_4to, 70r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 3 (Lbs 487_4to, 70r)

bekkjum ætti að verja til að lesa latínu, hafa

censöriskan latínulestr í öllum bekkjum, og expli-

cauda ekki fyrri en í eftri bekkjunum. Líka taka

grisku <unclear>cursoriskt</unclear> og fara sem minnst ut í syn-

taxis. Kennslan er einsog hún er nún nokkurskonar

haskolaskennsla. Góðr piltur getur með litilli fyrir-

höfn klofist fram úr exam-philox. Bífögin

eru ávaxtar laus lærdómur kenndur of seint-

ættu að kennast strax í neðri bekkjunum.-

Mythologin fælir ungan frá sér og á betr við unga

drengi en puristisk málfræðikennsla, sem eigi

nema vel gáfaðir drengir geta sett sig inn í. -

Griska og Romv. litteratursagan ætti að kennast

framúr og taka það <unclear>helveta</unclear>, en ekki að vera að

telja ymsa skrögga sem menn vita ei nema nöfn-

in á. - Antiqvitit er of stór fræði tók eptir skólaus

plani. Bjarni rector sleppti þó engu. Lat. autigrit

kunni og lítið í, og bar græddi lítið á báðum; þetta

ætti að kunnast í neðri bekkjum en ekki gjöra

mikið úr þvi; en fyrir nýja og miðaldra latínuna þarf

ei að læra eins morg <unclear>antsidir</unclear> og fyrir fornaldar lat

Einar Brím: Frummæl. lýsti fyrst. kenslu í gömlum málum. Fellr vel

sem hann sagði. Að ekki ætti að kenna stýl fyr en í efri bekkjum.

Fyrst beinagrindina svo undirstöðuna. Stýll sé af þeim gr. í

byrjun á undan þekkingu.- Tilgángr með <unclear>kensl. hvensk. l°lingvistik</unclear>

og 2°fr fjársóðr sá er þau eru bygð á - of mikið lagt á hið mállega.-

Utskrifaðir hafa ei gagn eftir tímalengd af lærdominn.



  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af: Eiríkur
  • Dagsetning: