Fundur 17.apr., 1869

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 16. janúar 2015 kl. 17:31 eftir Olga (spjall | framlög) Útgáfa frá 16. janúar 2015 kl. 17:31 eftir Olga (spjall | framlög) (→‎Bls. 2 (Lbs 487_4to, XXX))
Fara í flakkFara í leit
Fundarbók, 1866-71.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti

Mynd:Lbs 487 4to, 0013v - YY.jpg

Lbs 487_4to, XXX Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


Bls. 1 (Lbs 487_4to, XXX)




Bls. 2 (Lbs 487_4to, 0072r)


Lbs 487_4to, 72r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

17. dag Aprílm var fundr haldinn á nú og var fram-

haldið umræðunni um breyting á kennslunni í gömlu

malunum.

Jón Bjarnason. Segist að nokkru leyti hafa haft breyt-

inguna á kennslunni frá G.M. fekk hugmynd þá um

þetta í 4. bekk, spurði þá G M hvernig honum litist

á, styrktist þarvið í skoðun sinni. I höfuðefnum

voru engin motmæli. Aðeins fá atriði er vill tala

um. Er G M. bar saman nýju og gömlu öldina þótti

honum og halda of mikið með hinu gmala. En

h s. JB getr ei fallið frá sinni skoðun, því þó menn

segi að menn geti producerað meira á nyrro en

siðari tímum þarsem gáfur á öllum tímum eru líka

og reynsla eldri tíma hjálpar hinum yngri til að

producera betra; er satt í ymsum materiel vís-

indum, en á sér ei stað í því hrein auðlega;

en tekr gilt orð þeirra merku manna, er tala

um fornöldina og allir mekir seinni menn

játi að fornöldin sé svo merkileg að fram hjá úr

þeim berður eigi komist; slíkt höfuð sem

Plato er ei skapað á nyrri öldum. Sannarleg

Geni þurfa enga reynslu, því guðdómurinn talar

í gegnum þá. Geta skeikað í formell tilliti. G M.

sagði að skáldin væri framurskarandi bæði í fornöld



  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af: Eiríkur, olga (Wiki)
  • Dagsetning: 01.2013

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar