Munur á milli breytinga „Fundur 10.des., 1869“

Úr Sigurdurmalari
Jump to navigationJump to search
Lína 53: Lína 53:
 
----
 
----
 
[[File:Lbs_487_4to,_0079r_-_158.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0487#0079r Lbs 487 4to, 0079r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
[[File:Lbs_487_4to,_0079r_-_158.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0487#0079r Lbs 487 4to, 0079r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 +
að koma henni upp, höfðu ei nóg fé, var
 +
 +
svo safnað fé í 2-3 ár, var það svo afhent Jóni
 +
 +
Arnar. fógeta, Guðm. á Hóln. er gengu í nefnd.
 +
 +
Þá safnað nýum tillögum <del>og gant</del> 1866 var
 +
 +
byrjað á henni. Hrundi. 1867 kom Melkjön
 +
 +
gaf mikið fé til hennar, síðan hefir fógeti staðið
 +
 +
fyrir að koma henni upp, þessi er <del>því</del> mest reist
 +
 +
af gjöfum fógeta, vildi láta bæinn taka að sér
 +
 +
vörðuna og skulina, hafa verið gjörð samskot.
 +
 +
Er <del>því</del> orðin nokkrskonar vandræðagripr fyrir
 +
 +
bæinn. <del>Spurs</del> Spurning er það í peninga-
 +
 +
legu tilliti fyrir Reykjavík gagn eða ógagn
 +
 +
að hún er komin upp? Ógagn.Er annað gagn
 +
 +
eða ógagn? Se annað gagnl. en peningar og <unclear>matr,</unclear>
 +
 +
þá gagnleg. Hún er mesta merki um Civilication,
 +
 +
er tilbúin vegna fegurðarinnar og sóma bæ-
 +
 +
arins. Bæarbúar ættu að sækjast eftir að styrkja
 +
 +
að henni fyrir sómans sakir. Siggi tók kvöð á
 +
 +
bæarbúum til hennar og foreldrum til barns. Þarf
 +
 +
að halda því við. Hún er nú veglegust af því sem hún hefir
 +
 +
verið. <unclear>Mim</unclear> kostr hennar að hún er til prýði. Er
 +
 +
depill fyrir göti til allra hliða, er til gagns fyrir sígl-
 +
 +
ingamenn og sjómenn. Er því gagn fyrir líf og
 +
 +
björg manna.
 +
 +
Sigurður málari. Frummælandi tekið flest fram
 +
 +
og fátt við það að bæta. Þegar þessi varða lá hrunin
 +
 
===Bls. 3 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0487#0079r Lbs 487 4to, 0079r])===
 
===Bls. 3 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0487#0079r Lbs 487 4to, 0079r])===
 
----
 
----

Útgáfa síðunnar 16. janúar 2015 kl. 16:48

Fundarbók, 1866-71.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti

Bls. 1 (Lbs 487 4to, 0078r)


4. Kveldfundr

10/12

Forseti las fyrst upp aptr verðlaunaspurningar

og var tuginu bætt við.

Þessu næst var tekið til umræðu:

Er það gagn eða ógagn fyrir Reykjavík að

hafa fengið upp skólavorðuna eins og hún er?

Frummælandi H.E.Helgesen:

Skólapiltar reistu hana hér fyrst (fyrir 1830) hafði

þá verið lítilfjörl, áðr var Reykjavík enginn bær.

Krieger bjó til skólavörðustíginn og umgirti amt-

mannstúnið. Varðan f var þá ferköntuð, lítið

lægri (8 áln). trappa utan veggja, ei hol innan,

bindíng í henn upp og niðr og þversum, þegar

þeir fúnuðu hrundi hún. Viðr brúkaðar hita

með kaffi þins holtabúum. Piltar tóku aftr upp á

Bls. 2 (Lbs 487 4to, 0078v)


að koma henni upp, höfðu ei nóg fé, var

svo safnað fé í 2-3 ár, var það svo afhent Jóni

Arnar. fógeta, Guðm. á Hóln. er gengu í nefnd.

Þá safnað nýum tillögum og gant 1866 var

byrjað á henni. Hrundi. 1867 kom Melkjön

gaf mikið fé til hennar, síðan hefir fógeti staðið

fyrir að koma henni upp, þessi er því mest reist

af gjöfum fógeta, vildi láta bæinn taka að sér

vörðuna og skulina, hafa verið gjörð samskot.

Er því orðin nokkrskonar vandræðagripr fyrir

bæinn. Spurs Spurning er það í peninga-

legu tilliti fyrir Reykjavík gagn eða ógagn

að hún er komin upp? Ógagn.Er annað gagn

eða ógagn? Se annað gagnl. en peningar og <unclear>matr,</unclear>

þá gagnleg. Hún er mesta merki um Civilication,

er tilbúin vegna fegurðarinnar og sóma bæ-

arins. Bæarbúar ættu að sækjast eftir að styrkja

að henni fyrir sómans sakir. Siggi tók kvöð á

bæarbúum til hennar og foreldrum til barns. Þarf

að halda því við. Hún er nú veglegust af því sem hún hefir

verið. <unclear>Mim</unclear> kostr hennar að hún er til prýði. Er

depill fyrir göti til allra hliða, er til gagns fyrir sígl-

ingamenn og sjómenn. Er því gagn fyrir líf og

björg manna.

Sigurður málari. Frummælandi tekið flest fram

og fátt við það að bæta. Þegar þessi varða lá hrunin

Bls. 3 (Lbs 487 4to, 0079r)


Bls. 4 (Lbs 487 4to, 0079v)


Bls. 5 (Lbs 487 4to, 0080r)


Bls. 6 (Lbs 487 4to, 0080v)


  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af: Eiríkur; olga (Wiki)
  • Dagsetning: 01.2013

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar