Munur á milli breytinga „Fundur 10.des., 1869“

Úr Sigurdurmalari
Jump to navigationJump to search
 
(7 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 18: Lína 18:
 
----
 
----
 
[[File:Lbs_487_4to,_0078v_-_157.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0487#0078v Lbs 487 4to, 0078v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
[[File:Lbs_487_4to,_0078v_-_157.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0487#0078v Lbs 487 4to, 0078v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 +
4. Kveldfundr
 +
 +
10/12
 +
 +
Forseti las fyrst upp <del>aptr</del> verðlaunaspurningar
 +
 +
og var tuginu bætt við.
 +
 +
Þessu næst var tekið til umræðu:
 +
 +
Er það gagn eða ógagn fyrir Reykjavík að
 +
 +
hafa fengið upp skólavorðuna eins og hún er?
 +
 +
Frummælandi H.E.Helgesen:
 +
 +
Skólapiltar reistu hana hér fyrst (fyrir 1830) hafði
 +
 +
þá verið lítilfjörl, áðr var Reykjavík enginn bær.
 +
 +
Krieger bjó til skólavörðustíginn og umgirti amt-
 +
 +
mannstúnið. Varðan f var þá ferköntuð, lítið
 +
 +
lægri (8 áln). trappa utan veggja, ei hol innan,
 +
 +
bindíng í henn upp og niðr og þversum, þegar
 +
 +
þeir fúnuðu hrundi hún. Viðr brúkaðar hita
 +
 +
með kaffi <sup>þins</sup> holtabúum. Piltar tóku aftr upp á
 +
 
===Bls. 2 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0487#0078v Lbs 487 4to, 0078v])===
 
===Bls. 2 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0487#0078v Lbs 487 4to, 0078v])===
 
----
 
----
 
[[File:Lbs_487_4to,_0079r_-_158.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0487#0079r Lbs 487 4to, 0079r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
[[File:Lbs_487_4to,_0079r_-_158.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0487#0079r Lbs 487 4to, 0079r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 +
að koma henni upp, höfðu ei nóg fé, var
 +
 +
svo safnað fé í 2-3 ár, var það svo afhent Jóni
 +
 +
Arnar. fógeta, Guðm. á Hóln. er gengu í nefnd.
 +
 +
Þá safnað nýum tillögum <del>og gant</del> 1866 var
 +
 +
byrjað á henni. Hrundi. 1867 kom Melkjön
 +
 +
gaf mikið fé til hennar, síðan hefir fógeti staðið
 +
 +
fyrir að koma henni upp, þessi er <del>því</del> mest reist
 +
 +
af gjöfum fógeta, vildi láta bæinn taka að sér
 +
 +
vörðuna og skulina, hafa verið gjörð samskot.
 +
 +
Er <del>því</del> orðin nokkrskonar vandræðagripr fyrir
 +
 +
bæinn. <del>Spurs</del> Spurning er það í peninga-
 +
 +
legu tilliti fyrir Reykjavík gagn eða ógagn
 +
 +
að hún er komin upp? Ógagn.Er annað gagn
 +
 +
eða ógagn? Se annað gagnl. en peningar og <unclear>matr,</unclear>
 +
 +
þá gagnleg. Hún er mesta merki um Civilication,
 +
 +
er tilbúin vegna fegurðarinnar og sóma bæ-
 +
 +
arins. Bæarbúar ættu að sækjast eftir að styrkja
 +
 +
að henni fyrir sómans sakir. Siggi tók kvöð á
 +
 +
bæarbúum til hennar og foreldrum til barns. Þarf
 +
 +
að halda því við. Hún er nú veglegust af því sem hún hefir
 +
 +
verið. <unclear>Mim</unclear> kostr hennar að hún er til prýði. Er
 +
 +
depill fyrir göti til allra hliða, er til gagns fyrir sígl-
 +
 +
ingamenn og sjómenn. Er því gagn fyrir líf og
 +
 +
björg manna.
 +
 +
Sigurður málari. Frummælandi tekið flest fram
 +
 +
og fátt við það að bæta. Þegar þessi varða lá hrunin
 +
 
===Bls. 3 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0487#0079r Lbs 487 4to, 0079r])===
 
===Bls. 3 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0487#0079r Lbs 487 4to, 0079r])===
 
----
 
----
 
[[File:Lbs_487_4to,_0079v_-_159.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0487#0079v Lbs 487 4to, 0079v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
[[File:Lbs_487_4to,_0079v_-_159.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0487#0079v Lbs 487 4to, 0079v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 +
þótti öllum mínkun Síðan var gengið milli ýmsra
 +
 +
og gekk seigt loks komst hún upp, og fáir vissu
 +
 +
af hvaða efnum. Svo varð hún fyrir aðfinnslum
 +
 +
af þeim niðra öllu sem gjört er en hrósa öllu því
 +
 +
sem ógjört er. Verið getur að henni hefði mátt
 +
 +
koma upp fyrir minna verð og að hún hefði orðið
 +
 +
sterkari ef hún hefði verið kringlótt, en sökum
 +
 +
þess að grjótið var tilhöggið ferkantað hefði hún
 +
 +
að öllum líkindum orðið dýrari sívöl. -
 +
 +
Varðan var í fyrstu eptirlíkingr af vörðunni á
 +
 +
Skálholti. - Gagn og fegurð: Þaðan er mest víð
 +
 +
sýni hjeðan bæði af landi og sjó. Varðan er
 +
 +
mikið stæðileg með lítilli viðgjörð og getur
 +
 +
orðið bezta byrjun til stórkostlegri byggingar og
 +
 +
jafnvel fyrir alþingishúsið stór sem eigi væri
 +
 +
álittækilegt og í öllu falli mun verða reist þar
 +
 +
stærri bygging með tímanum
 +
 +
Jón Ólafsson Varðan var byggð af skólapiltum til
 +
 +
þess að þeir gæti hitað sjer á að byggja hana
 +
 +
Reykvíkingar eru tregir til að leggja fje
 +
 +
til vörðunnar vegna þess að nefndin eigi hafi sjeð um
 +
 +
að þeir 200 Rdl sem til hennar voru fyrst gegnir eigi
 +
 
===Bls. 4 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0487#0079v Lbs 487 4to, 0079v])===
 
===Bls. 4 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0487#0079v Lbs 487 4to, 0079v])===
 
----
 
----
 
[[File:Lbs_487_4to,_0080r_-_160.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0487#0080r Lbs 487 4to, 0080r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
[[File:Lbs_487_4to,_0080r_-_160.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0487#0080r Lbs 487 4to, 0080r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 +
sýnt að það hafi orðið til nota. Sig. Málari Nefndin
 +
 +
sjálf hefir lagt til meira fje en því svarar
 +
 +
Gísli Magnússon: Hann kom hingað unglingur með
 +
 +
naut og fór um hæðirnar á stiptamtmannstúninu
 +
 +
og þá var Robbs hús hæst Síðan fór hann í
 +
 +
bóknámsferð 1832 með sjera Búa og sá þá Kriger
 +
 +
Þá heyrði hann getið um götur en veit eigi hver gamlar
 +
 +
þær voru nje góðar Þegar frumm nefnir að bæjar
 +
 +
fógetinn hafi gengið bezt fram í að endurreisa skóla
 +
 +
vörðuna er oflint, hann hefir gengið ágætt fram
 +
 +
bæði með afli þreki og efnum svo hún annars
 +
 +
jafnvel aldrei hefði verið reist upp aptur. -
 +
 +
Orð frummælanda um gagn og fegurð eru sönn
 +
 +
þó má bæta því við að það er skuldbinding
 +
 +
fyrir Reykjavík einnin og einkum af virðingu fyrir
 +
 +
Kriger sem af eðallyndi sínu reisti einsamall. -
 +
 +
Þó margir finni að vörðunni þá dugir eigi að
 +
 +
kippa sjer upp við það, því það er hjer almennt að
 +
 +
allt er lastað sem gjört er. - En fallegri hefði varðan
 +
 +
samt verið attstrent því þá hefði hún verið óvana
 +
 +
legri; og skyldi hún falla fram í öldunum ein-
 +
 +
hvern tíma. Þá væri gott að rita kringlótta eða
 +
 +
áttstrenda ritgjörð í Þjóðólf eða Baldur svo
 +
 +
menn þá gæti vitað hvernin húnn ætti upp aptur
 +
 +
að byggjast
 +
 
===Bls. 5 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0487#0080r Lbs 487 4to, 0080r])===
 
===Bls. 5 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0487#0080r Lbs 487 4to, 0080r])===
 
----
 
----
 
[[File:Lbs_487_4to,_0080v_-_161.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0487#0080v Lbs 487 4to, 0080v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
[[File:Lbs_487_4to,_0080v_-_161.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0487#0080v Lbs 487 4to, 0080v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 +
Getur verið að varðan hafi verið byggð sem líking vörðunn-
 +
 +
ar í Skálholti, en til hvers var varðan í Skálholti? Skóla-
 +
 +
piltar sem aðrir vegfarendur hafa byggt hana að gamni
 +
 +
sínu - Að byggja Alþíngishús hjá skólavörðunni er
 +
 +
ógjörandi og smekkleysa og óþægilegt fyrir þing-
 +
 +
menn og einkum tilheyrendur - Varðan ætti samt
 +
 +
að stækka þó án þess að það yrði fátækrahús. Að
 +
 +
gjöra fógetann skaðlausan er rjett en hann hefir ekki
 +
 +
haldið því svo fallega fram, - tam ábyrgð forstöðu
 +
 +
nefndarinnar á samskotunum getur ekki verið
 +
 +
spursmál þar sem hún ekki hefir sýnt eigingirni
 +
 +
nje áhugaleysi, og væri svo óviðurkvæmilegt að ekki
 +
 +
væri dæmi til.
 +
 +
Jón Ólafsson Nefndin hefir reist sjer hurðarás um
 +
 +
öxl, og það hefir gengið betur undir stjórn eins manns
 +
 +
en undir hennar umsjá en það var ekki meiningin að
 +
 +
hefja ábyrgð á hendur nefndinni, en það hefir meir tætt
 +
 +
en hvatt Reykvíkinga hvernin nefndinni tókst að
 +
 +
leysa starfa sinn af hendi.
 +
 +
Sig. Mál. Peningar eru stórt spursmál í slíku máli
 +
 +
hefði Varðan verið byggð hefði hun orðið að vera 4 x
 +
 +
stærri og þá ekki nokkrum hundruðum heldur þúsund-
 +
 +
um dýrari, sömuleiðis kringlótt. - Byggja má
 +
 +
við vörðuna og það getur orðið mjög fallegt á marga
 +
 
===Bls. 6 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0487#0080v Lbs 487 4to, 0080v])===
 
===Bls. 6 ([http://handrit.is/is/manuscript/imaging/is/Lbs04-0487#0080v Lbs 487 4to, 0080v])===
 +
hátt.
 +
 +
Gísli Magn. Almenningur mundi hafa verið tregur til að
 +
 +
leggja til vörðunnar hvort sem varðan hefði hrunið
 +
 +
eða eigi, því þeir mundi eigi vilja leggja neitt fje
 +
 +
til slíkrar byggingar. - (Fleyra sagði hann)
 +
 +
Frummælandi: Hann veit ekki hvernin skólavörðu
 +
 +
málið drógst ur höndum pilta. Nefndin hefir er til vill
 +
 +
tekið það að sjer að ef góðvild sinni. Handverks-
 +
 +
menn <sup><del>vini</del></sup> <del>fjelagið</del> hefir síst af öllu lagt vörðunni lið.
 +
 +
Fleyra var og rætt um þetta mál sem hjer er
 +
 +
eigi ritað og minna kvað að. -
 +
 +
Til næsta fundar: 1 Eiríkur Briem um lífsá-
 +
 +
byrgðarsjóði: Andmæl Haldór Guðmundsson og Gísli Magnússon
 +
 +
2 Forseti: um Bakar og Tombolu, andm: O Finsen og H.
 +
 +
Stephensen
 +
 +
Fundi slitið  Árni Gíslason
 +
               
  
 
----
 
----
Lína 36: Lína 294:
 
* '''Skönnuð mynd''':
 
* '''Skönnuð mynd''':
 
----
 
----
* '''Skráð af''': Eiríkur  
+
* '''Skráð af''': Eiríkur; olga (Wiki)
 
* '''Dagsetning''': 01.2013
 
* '''Dagsetning''': 01.2013
  

Núverandi breyting frá og með 16. janúar 2015 kl. 16:52

Fundarbók, 1866-71.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti

Bls. 1 (Lbs 487 4to, 0078r)


4. Kveldfundr

10/12

Forseti las fyrst upp aptr verðlaunaspurningar

og var tuginu bætt við.

Þessu næst var tekið til umræðu:

Er það gagn eða ógagn fyrir Reykjavík að

hafa fengið upp skólavorðuna eins og hún er?

Frummælandi H.E.Helgesen:

Skólapiltar reistu hana hér fyrst (fyrir 1830) hafði

þá verið lítilfjörl, áðr var Reykjavík enginn bær.

Krieger bjó til skólavörðustíginn og umgirti amt-

mannstúnið. Varðan f var þá ferköntuð, lítið

lægri (8 áln). trappa utan veggja, ei hol innan,

bindíng í henn upp og niðr og þversum, þegar

þeir fúnuðu hrundi hún. Viðr brúkaðar hita

með kaffi þins holtabúum. Piltar tóku aftr upp á

Bls. 2 (Lbs 487 4to, 0078v)


að koma henni upp, höfðu ei nóg fé, var

svo safnað fé í 2-3 ár, var það svo afhent Jóni

Arnar. fógeta, Guðm. á Hóln. er gengu í nefnd.

Þá safnað nýum tillögum og gant 1866 var

byrjað á henni. Hrundi. 1867 kom Melkjön

gaf mikið fé til hennar, síðan hefir fógeti staðið

fyrir að koma henni upp, þessi er því mest reist

af gjöfum fógeta, vildi láta bæinn taka að sér

vörðuna og skulina, hafa verið gjörð samskot.

Er því orðin nokkrskonar vandræðagripr fyrir

bæinn. Spurs Spurning er það í peninga-

legu tilliti fyrir Reykjavík gagn eða ógagn

að hún er komin upp? Ógagn.Er annað gagn

eða ógagn? Se annað gagnl. en peningar og <unclear>matr,</unclear>

þá gagnleg. Hún er mesta merki um Civilication,

er tilbúin vegna fegurðarinnar og sóma bæ-

arins. Bæarbúar ættu að sækjast eftir að styrkja

að henni fyrir sómans sakir. Siggi tók kvöð á

bæarbúum til hennar og foreldrum til barns. Þarf

að halda því við. Hún er nú veglegust af því sem hún hefir

verið. <unclear>Mim</unclear> kostr hennar að hún er til prýði. Er

depill fyrir göti til allra hliða, er til gagns fyrir sígl-

ingamenn og sjómenn. Er því gagn fyrir líf og

björg manna.

Sigurður málari. Frummælandi tekið flest fram

og fátt við það að bæta. Þegar þessi varða lá hrunin

Bls. 3 (Lbs 487 4to, 0079r)


þótti öllum mínkun Síðan var gengið milli ýmsra

og gekk seigt loks komst hún upp, og fáir vissu

af hvaða efnum. Svo varð hún fyrir aðfinnslum

af þeim niðra öllu sem gjört er en hrósa öllu því

sem ógjört er. Verið getur að henni hefði mátt

koma upp fyrir minna verð og að hún hefði orðið

sterkari ef hún hefði verið kringlótt, en sökum

þess að grjótið var tilhöggið ferkantað hefði hún

að öllum líkindum orðið dýrari sívöl. -

Varðan var í fyrstu eptirlíkingr af vörðunni á

Skálholti. - Gagn og fegurð: Þaðan er mest víð

sýni hjeðan bæði af landi og sjó. Varðan er

mikið stæðileg með lítilli viðgjörð og getur

orðið bezta byrjun til stórkostlegri byggingar og

jafnvel fyrir alþingishúsið stór sem eigi væri

álittækilegt og í öllu falli mun verða reist þar

stærri bygging með tímanum

Jón Ólafsson Varðan var byggð af skólapiltum til

þess að þeir gæti hitað sjer á að byggja hana

Reykvíkingar eru tregir til að leggja fje

til vörðunnar vegna þess að nefndin eigi hafi sjeð um

að þeir 200 Rdl sem til hennar voru fyrst gegnir eigi

Bls. 4 (Lbs 487 4to, 0079v)


sýnt að það hafi orðið til nota. Sig. Málari Nefndin

sjálf hefir lagt til meira fje en því svarar

Gísli Magnússon: Hann kom hingað unglingur með

naut og fór um hæðirnar á stiptamtmannstúninu

og þá var Robbs hús hæst Síðan fór hann í

bóknámsferð 1832 með sjera Búa og sá þá Kriger

Þá heyrði hann getið um götur en veit eigi hver gamlar

þær voru nje góðar Þegar frumm nefnir að bæjar

fógetinn hafi gengið bezt fram í að endurreisa skóla

vörðuna er oflint, hann hefir gengið ágætt fram

bæði með afli þreki og efnum svo hún annars

jafnvel aldrei hefði verið reist upp aptur. -

Orð frummælanda um gagn og fegurð eru sönn

þó má bæta því við að það er skuldbinding

fyrir Reykjavík einnin og einkum af virðingu fyrir

Kriger sem af eðallyndi sínu reisti einsamall. -

Þó margir finni að vörðunni þá dugir eigi að

kippa sjer upp við það, því það er hjer almennt að

allt er lastað sem gjört er. - En fallegri hefði varðan

samt verið attstrent því þá hefði hún verið óvana

legri; og skyldi hún falla fram í öldunum ein-

hvern tíma. Þá væri gott að rita kringlótta eða

áttstrenda ritgjörð í Þjóðólf eða Baldur svo

menn þá gæti vitað hvernin húnn ætti upp aptur

að byggjast

Bls. 5 (Lbs 487 4to, 0080r)


Getur verið að varðan hafi verið byggð sem líking vörðunn-

ar í Skálholti, en til hvers var varðan í Skálholti? Skóla-

piltar sem aðrir vegfarendur hafa byggt hana að gamni

sínu - Að byggja Alþíngishús hjá skólavörðunni er

ógjörandi og smekkleysa og óþægilegt fyrir þing-

menn og einkum tilheyrendur - Varðan ætti samt

að stækka þó án þess að það yrði fátækrahús. Að

gjöra fógetann skaðlausan er rjett en hann hefir ekki

haldið því svo fallega fram, - tam ábyrgð forstöðu

nefndarinnar á samskotunum getur ekki verið

spursmál þar sem hún ekki hefir sýnt eigingirni

nje áhugaleysi, og væri svo óviðurkvæmilegt að ekki

væri dæmi til.

Jón Ólafsson Nefndin hefir reist sjer hurðarás um

öxl, og það hefir gengið betur undir stjórn eins manns

en undir hennar umsjá en það var ekki meiningin að

hefja ábyrgð á hendur nefndinni, en það hefir meir tætt

en hvatt Reykvíkinga hvernin nefndinni tókst að

leysa starfa sinn af hendi.

Sig. Mál. Peningar eru stórt spursmál í slíku máli

hefði Varðan verið byggð hefði hun orðið að vera 4 x

stærri og þá ekki nokkrum hundruðum heldur þúsund-

um dýrari, sömuleiðis kringlótt. - Byggja má

við vörðuna og það getur orðið mjög fallegt á marga

Bls. 6 (Lbs 487 4to, 0080v)

hátt.

Gísli Magn. Almenningur mundi hafa verið tregur til að

leggja til vörðunnar hvort sem varðan hefði hrunið

eða eigi, því þeir mundi eigi vilja leggja neitt fje

til slíkrar byggingar. - (Fleyra sagði hann)

Frummælandi: Hann veit ekki hvernin skólavörðu

málið drógst ur höndum pilta. Nefndin hefir er til vill

tekið það að sjer að ef góðvild sinni. Handverks-

menn vini fjelagið hefir síst af öllu lagt vörðunni lið.

Fleyra var og rætt um þetta mál sem hjer er

eigi ritað og minna kvað að. -

Til næsta fundar: 1 Eiríkur Briem um lífsá-

byrgðarsjóði: Andmæl Haldór Guðmundsson og Gísli Magnússon

2 Forseti: um Bakar og Tombolu, andm: O Finsen og H.

Stephensen

Fundi slitið Árni Gíslason



  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af: Eiríkur; olga (Wiki)
  • Dagsetning: 01.2013

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar